Tækni

Danir þróa lygamælisapp
Rannsakendur við Kaupmannahafnarháskóla munu í dag birta afrakstur rannsóknar sinnar og vinnu að snjallsímaforriti sem getur sagt til um hvort notandi símans sé fullkomlega heiðarlegur eða ekki.

Ný tegund götuljósa sögð skaðleg svefnfriði og sjón fólks
Bláleitt ljós LED-pera er talið geta raskað svefni og jafnvel skaðað sjónhimnu augna fólks.

Ljósglæringar í háloftunum rannsakaðar úr geimnum
Íslenskur rafmagnsverkfræðingur tók þátt í smíði dansks mælitækis sem á að rannsaka háloftaljósfyrirbæri sem lítið er vitað um.

Þetta er það sem Google og Facebook vita um þig
Þar til fyrir um viku taldi ég mig nokkuð vel upplýsta um það hversu miklum upplýsingum Facebook og Google væru að safna og hefðu um mig. Svo las ég greinina Are You Ready? Here is all the data Facebook and Google have on you.

Kínversk geimstöð hrapar til jarðar
Hrapið er talið verða í kvöld að íslenskum tíma.

Arftaka Hubble-geimsjónaukans seinkar
James Webb-geimsjónaukanum verður ekki skotið á loft fyrr en í fyrsta lagi í maí árið 2020.

Uber hafði fækkað skynjurum á sjálfkeyrandi bílum fyrir banaslys
Aðeins einn leysinemi var á Uber-bíl sem ók á gangandi konu í síðustu viku. Framleiðandi nemanna segir að fleiri þurfi að vera til staðar til að forðast blindbletti.

Tölvurnar að þurrka út sýningarstjórana
Stafrænar tækniframfarir á sýningum bíómynda hafa á síðustu árum nánast gert út af við hið lögverndaða starf sýningarstjóra í kvikmyndahúsum. Formaður Félags sýningarstjóra segir félagsmönnum hafa fækkað og tölvurnar tekið yfir.

Sjálfkeyrandi bílar Uber í basli fyrir banaslysið
Tilraunir fyrirtækisins höfðu ekki gengið eftir væntingum og ökumenn þurftu að grípa mun oftar inn í en hjá öðrum fyrirtækjum sem vinna að því að þróa sjálfkeyrandi bíla.

Kona lést þegar hún varð fyrir sjálfkeyrandi bíl
Bíllinn var á vegum akstursþjónustunnar Uber. Bílstjóri var undir stýri en sjálfstýringin var í gangi.

Geimsjónauki NASA á síðustu dropunum
Kepler-geimsjónaukinn hefur fundið aragrúa fjarreikistjarna frá því að honum var skotið á loft árið 2009. Leiðrangrinum lýkur á næstu mánuðunum.

Bein útsending: NASA skýtur upp eldflaug
Geimferðastofnun Bandaríkjanna stefnir á að skjóta veðurtungli á braut um jörðu klukkan 22.02 að íslenskum tíma.

Bíll Musk á leiðinni út í smástirnabeltið
Upphaflega stóð til að Tesla-rafbillinn færi á braut um sólina við sporbraut Mars. Falcon Heavy-eldflaugin virðist hafa gert gott betur.

Áhugastjörnufræðingur fann týnt gervitungl
Vísindamenn NASA töldu sig hafa glatað IMAGE-geimfarinu fyrir fullt og allt árið 2005. Áhugamaður fann það fyrir tilviljun í síðasta mánuði.

Rannsaka fyrirtæki sem selur falska fylgjendur á Twitter
Þekktir einstaklingar hafa tapað yfir milljón fylgjenda á Twitter síðustu daga eftir uppljóstranir um sölu á gervifylgjendum.

Auðvelt að flýja í símann
Hvað er það sem veldur því að við verjum svo miklum tíma á dag í að skoða snjallsíma okkar?

Vísindamenn argir vegna þess sem þeir telja „geimveggjakrot“
Skemmdarverk og geimveggjakrot er á meðal þeirra orða sem vísindamenn hafa notað til að lýsa listaverk sem sent var á braut um jörðu.

Gæti prentað raunveruleg líffæri
Nýr tuttugu milljóna króna þrívíddarprentari markar þáttaskil fyrir skurðlækna hér á landi sem geta nú undirbúið aðgerðir með skoðun á nákvæmum þrívíddarprentuðum líffærum. Í framtíðinni gæti verið hægt að prenta raunveruleg líffæri í þessum prentara.

Eftirlitsmyndavélar settar upp í skólastofum í Delí
Foreldrar í höfuðborg Indlands munu innan skamms geta horft á börn sín í kennslustofum í rauntíma.

Ces 2018: Bestu tækin sem við þurfum ekki á að halda
CES ráðstefnan stóð yfir um helgina þar sem tæknifyrirtæki um heim allan komu saman í Las Vegas til að sýna nýjustu vörur sínar og getu.

Nýfæddar stjörnur í glóandi gasskýi í nýju myndbandi NASA
Sverðþokan er það stjörnumyndarsvæði í Vetrarbrautinni sem er næst jörðinni. NASA hefur útbúið myndband með þrívíddarlíkani af stjörnuþokunni.

GoPro í bullandi vandræðum
Hlutabréf fyrirtækisins hafa misst um tuttugu prósent af virði sínu á síðustu tólf mánuðum.

Ganga frá rammasamningi um kaup á miðlægum tölvubúnaði
Opin kerfi og Ríkiskaup hafa gengið frá rammasamningi um kaup á miðlægum tölvubúnaði. Um er að ræða samning þar sem Opin kerfi er skilgreint sem forgangsbirgi Ríkiskaupa næstu þrjú árin í kaupum Ríkisstofnana á miðlægum tölvubúnaði.

Vilja láta rannsaka áhrif snjallsímanotkunar barna
Tveir hluthafar í bandaríska tæknirisanum Apple hafa viðrað áhyggjur sínar um vaxandi notkun barna á snjallsímum og vilja hleypa af stað rannsókn til þess að kanna áhrif stöðugrar símnotkunar barna.

Brýnt að uppfæra stýrikerfi þegar í stað
Alvarlegir öryggisgallar eru á nærri öllum framleiddum örgjörvum nútímans. Hægt er að stela upplýsingum með því að nýta sér gallann. Netöryggissveitin CERT-ÍS ráðleggur öllum að uppfæra stýrikerfi á tölvum sínum og snjallsímum.

Öryggisgallar í örgjörvum hafa áhrif á tæki Apple
Apple hefur greint frá því að alvarlegir öryggisgallar sem fundist hafa í örgjörvum hafi áhrif á iPhone, iPad-spjaldtölvur og Mac-tölvur.

Laga öryggisgalla í örgjörvum í kappi við tímann
Gallinn þýðir að tölvuþrjótar gætu komist yfir persónuupplýsingar tölvueigenda. Uppfærslur eru á leiðinni frá helstu tæknifyrirtækjum.

Google Chrome losar netverja við sjálfspilandi myndbönd
Nýjustu uppfærslur vefvafra Google og Apple bjóða upp á möguleikann á að þagga niður í sjálfspilandi myndböndum á vefsíðum.

Apple biður viðskiptavini sína afsökunar
Í síðustu viku staðfesti Apple grunsemdir margra um að fyrirtækið hafi hægt viljandi á eldri gerðum iPhone-snjallsíma.

New Horizons í dvala fyrir stefnumót við íshnullung
Slökkt verður á mælitækjum Plútókönnuðarins þangað til í júní, hálfu ári áður en hann nær til næsta takmarks síns í Kuipersbeltinu.