Tækni Hefja samstarf við lyfjarisann Pfizer Íslenska tæknifyrirtækið SidekickHealth er komið í samstarf við þriðja stærsta lyfjafyrirtæki heims. Þróa stafræna heilbrigðismeðferð við reykingum. Mikill ávinningur af slíku samstarfi fyrir lyfjafyrirtæki sem og sjúklingana. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:04 Munu þjálfa starfsfólk í sýndarveruleika Brim hf. hefur undirritað samning við Marel um kaup og uppsetningu á hátæknivinnslubúnaði og hugbúnaði fyrir hvítfiskvinnslu. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:00 Gervigreind vélhönd leysir Rubikskubb Með gervigreind var notuð jákvæð styrking til að kenna vélhendi með fingranema að leysa Rubikskubb. Gervigreind lærir mun hraðar en hugur manns. Ef sama aðferð yrði notuð á manneskju myndi það taka rúmlega 13.000 ár. Viðskipti erlent 19.10.2019 01:42 Fyrstu Harley Davidson rafmagnsmótorhjólin Fyrstu rafmagnsmótorhjólin frá hinu sögufræga fyrirtæki Harley Davidson, voru seld í september. Vandræði komu upp með hleðslu þeirra en talsmenn fyrirtækisins segja nú að eigendur geti óhræddir hlaðið þau heima hjá sér. Viðskipti erlent 19.10.2019 01:39 NASA sýndi nýja kynslóð geimbúninga Geimfarar munu nota þessa búninga til að komast til tungslins og ganga á yfirborði þess. Erlent 16.10.2019 10:00 Nýr sími Google inniheldur ratsjá Fyrirtækið Google kynnti í dag ný tæki og tól sem notendur munu geta nálgast á næstunni. Viðskipti erlent 15.10.2019 16:23 Ný leikjaþjónusta Google lítur dagsins ljós í nóvember Um er að ræða áskriftarþjónustu þar sem fólk mun geta spilað tölvuleiki í gegnum netið, án þess að þurfa að eiga tölvur. Leikjavísir 15.10.2019 14:43 Búnaður gerir bílum kleift að hringja og kalla eftir neyðaraðstoð Búnaður sem gerir bílum kleift að hringja og kalla eftir neyðaraðstoð hefur sannað sig hér á landi. Innlent 12.10.2019 22:05 OZ nælir í 326 milljóna styrk Hugbúnaðarfyrirtækið OZ hefur hlotið 326 milljón króna þróunarstyrk frá Horizon 2020, rannsóknar- og nýsköpunaráætlun Evrópusambandsins. Viðskipti innlent 10.10.2019 09:12 Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun litínjónarafhlaðna John B. Goodenough, M. Stanley Whittingham og Akira Yoshino hljóta Nóbelsverðlaun í efnafræði í ár fyrir þróunina á litínjónarafhlöður. Erlent 9.10.2019 09:59 Færri tækifæri fyrir háskólamenntaða Fátt finnst mér mikilvægara fyrir dætur mínar en að þær afli sér góðrar menntunar. Góð menntun mun opna fyrir þeim fjölmörg skemmtileg tækifæri og vonandi tryggja þeim sem best lífskjör til framtíðar. Skoðun 7.10.2019 11:13 Húsgagnakaup í IKEA vekja heimsathygli Viðskipti sem þessi geta dregið úr margvíslegum flækjum, og um leið kostnaði, fyrir íslensk fyrirtæki að sögn framkvæmdastjóra íslensks rafeyrisfyrirtækis. Viðskipti innlent 5.10.2019 13:23 Tölvupóststækni á snjallsímaöld Endurskoðendur þurfa reglulega að koma flóknum upplýsingum til skila í tölvupósti, en margir lesa tölvupóst í snjallsímum, sem gerir lesskilning erfiðari. Mikilvægt er því að skrifa mjög skýrt. Viðskipti erlent 4.10.2019 01:02 Microsoft gerir aðra atlögu að símanum Forsvarsmenn Microsoft kynntu í gær símann Surface Duo og er fyrirtækið þar með að gera aðra atlögu að símaframleiðslu rúmum tveimur árum eftir að framleiðslu síma var „hætt“ hjá Microsoft. Viðskipti erlent 3.10.2019 11:34 Bein útsending: Netógnir í nýjum heimi Netógnir í nýjum heimi er viðfangsefni ráðstefnu sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið heldur um netöryggismál. Ráðstefnan verður haldin í Veröld – húsi Vigdísar í dag og hefst klukkan 9. Innlent 2.10.2019 16:22 Nýr banki á Íslandi Hollenski bankinn Bunq hefur opnað fyrir viðskipti á öllu Evrópusambandssvæðinu, auk Noregs og Íslands. Viðskipti innlent 2.10.2019 01:00 Úr fjártækni yfir í svefnrannsóknir Finnur Pálmi Magnússon hefur verið ráðinn til starfa sem vörustjóri hjá Nox Medical. Viðskipti innlent 1.10.2019 14:21 Breytingar á yfirstjórn CRI Ingólfur Guðmundsson og Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir hafa tekið við störfum forstjóra og aðstoðarforstjóra í Carbon Recycling International. Viðskipti innlent 1.10.2019 11:53 Þetta eru nýju lestarstöðvar Kaupmannahafnar Sautján nýjar stöðvar í Metro-lestarkerfi Kaupmannahafnar voru opnaðar í gær við hátíðlega athöfn. Erlent 30.9.2019 11:11 Kolibri gerir samstarfssamning við Kiwi Samstarfið er sagt fela í sér þróun á tæknilausnum Kiwi með áherslu á snjallsímalausnir og notendaupplifun. Viðskipti innlent 30.9.2019 10:57 Skipulagðar upplýsingafalsanir stundaðar í 70 ríkjum heims Skýrsla vísindamanna við Oxford-háskóla dregur upp dökka mynd af umfangi herferða ríkisstjórna í upplýsingafölsun. Falsreikningar samfélagsmiðla og nettröll dreifa upplýsingum ríkisstjórna og stjórnmálasamtaka til að móta almenningsálit. Erlent 27.9.2019 02:03 Tíu dýrustu hlutirnir í eigu Bill Gates Bill Gates, stofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins Microsoft, er næstríkasti maður heims. Aðeins Jeff Bezos, stofnandi Amazon, er ríkari. Lífið 26.9.2019 11:08 Google segist hafa smíðað fyrstu skammtatölvuna Vísindamenn Google segja fyrstu skammtatölvuna með örgjörvum sem geti framkvæmt útreikninga langt umfram getu öflugustu ofurtölva samtímans. Þetta er talinn mikilvægur áfangi í þróun skammtatölva. Viðskipti innlent 25.9.2019 21:56 Einn af tíu stærstu samningum Völku Horft er til þess að Valka vaxi um 20-30 prósent á ári á næstu árum. Vöxturinn, sem var 80 prósent í fyrra, hefur verið fjármagnaður með nýju hlutafé en ekki lánsfé. Viðskipti innlent 25.9.2019 02:01 Óplægður akur í fjármögnun fyrirtækja Hröð tækniþróun síðustu ára hefur gert öflun og umsýslu gagna sjálfvirka vegna lántöku einstaklinga. Skoðun 25.9.2019 02:01 DAMA fyrir íslenska gagnasérfræðinga Stofnuð hafa verið íslensk samtök gagnasérfræðinga, sem bera heitið DAMA Iceland. Viðskipti innlent 23.9.2019 08:08 Saksóknarar á hlaupahjólum Undanfarið hafa starfsmenn embættis héraðssaksóknara sést skjótast á milli staða í miðbænum á forláta rafmagnshlaupahjólum. Innlent 23.9.2019 02:02 Flugbíllinn sem aldrei kom Fjórar til fimm ferðir eru farnar á dag á íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Umferðin er að þyngjast verulega og nauðsynlegt er að draga úr umferð. Rafhjól og önnur tæki knúin litlum mótor eru næsta byltingin í samgöngum. Sala hefur aukist mjög og er aukningin miklu meiri en í sölu á hefðbundnum reiðhjólum. Innlent 19.9.2019 09:03 Þurfum að brjóta upp úreltu kerfin Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir er framkvæmdastjóri og stofnandi íslenska nýsköpunarfyrirtækisins Kara Connect. Fyrirtækið hefur þróað hugbúnaðarlausn sem auðveldar aðgengi að sérfræðiþjónustu á sviði heilbrigðis- og menntamála. Viðskipti innlent 18.9.2019 02:03 Undirbúa innreið á bankamarkaðinn Fjártæknifyrirtækið indó vinnur að umsókn um leyfi fyrir viðskiptabankastarfsemi. Fyrirtækið hyggst bjóða innlán sem eru tryggð að fullu með ríkisskuldabréfum og alfarið stafræna þjónustu. Stofnendurnir með víðtæka reynslu úr fj Viðskipti innlent 18.9.2019 02:04 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 85 ›
Hefja samstarf við lyfjarisann Pfizer Íslenska tæknifyrirtækið SidekickHealth er komið í samstarf við þriðja stærsta lyfjafyrirtæki heims. Þróa stafræna heilbrigðismeðferð við reykingum. Mikill ávinningur af slíku samstarfi fyrir lyfjafyrirtæki sem og sjúklingana. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:04
Munu þjálfa starfsfólk í sýndarveruleika Brim hf. hefur undirritað samning við Marel um kaup og uppsetningu á hátæknivinnslubúnaði og hugbúnaði fyrir hvítfiskvinnslu. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:00
Gervigreind vélhönd leysir Rubikskubb Með gervigreind var notuð jákvæð styrking til að kenna vélhendi með fingranema að leysa Rubikskubb. Gervigreind lærir mun hraðar en hugur manns. Ef sama aðferð yrði notuð á manneskju myndi það taka rúmlega 13.000 ár. Viðskipti erlent 19.10.2019 01:42
Fyrstu Harley Davidson rafmagnsmótorhjólin Fyrstu rafmagnsmótorhjólin frá hinu sögufræga fyrirtæki Harley Davidson, voru seld í september. Vandræði komu upp með hleðslu þeirra en talsmenn fyrirtækisins segja nú að eigendur geti óhræddir hlaðið þau heima hjá sér. Viðskipti erlent 19.10.2019 01:39
NASA sýndi nýja kynslóð geimbúninga Geimfarar munu nota þessa búninga til að komast til tungslins og ganga á yfirborði þess. Erlent 16.10.2019 10:00
Nýr sími Google inniheldur ratsjá Fyrirtækið Google kynnti í dag ný tæki og tól sem notendur munu geta nálgast á næstunni. Viðskipti erlent 15.10.2019 16:23
Ný leikjaþjónusta Google lítur dagsins ljós í nóvember Um er að ræða áskriftarþjónustu þar sem fólk mun geta spilað tölvuleiki í gegnum netið, án þess að þurfa að eiga tölvur. Leikjavísir 15.10.2019 14:43
Búnaður gerir bílum kleift að hringja og kalla eftir neyðaraðstoð Búnaður sem gerir bílum kleift að hringja og kalla eftir neyðaraðstoð hefur sannað sig hér á landi. Innlent 12.10.2019 22:05
OZ nælir í 326 milljóna styrk Hugbúnaðarfyrirtækið OZ hefur hlotið 326 milljón króna þróunarstyrk frá Horizon 2020, rannsóknar- og nýsköpunaráætlun Evrópusambandsins. Viðskipti innlent 10.10.2019 09:12
Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun litínjónarafhlaðna John B. Goodenough, M. Stanley Whittingham og Akira Yoshino hljóta Nóbelsverðlaun í efnafræði í ár fyrir þróunina á litínjónarafhlöður. Erlent 9.10.2019 09:59
Færri tækifæri fyrir háskólamenntaða Fátt finnst mér mikilvægara fyrir dætur mínar en að þær afli sér góðrar menntunar. Góð menntun mun opna fyrir þeim fjölmörg skemmtileg tækifæri og vonandi tryggja þeim sem best lífskjör til framtíðar. Skoðun 7.10.2019 11:13
Húsgagnakaup í IKEA vekja heimsathygli Viðskipti sem þessi geta dregið úr margvíslegum flækjum, og um leið kostnaði, fyrir íslensk fyrirtæki að sögn framkvæmdastjóra íslensks rafeyrisfyrirtækis. Viðskipti innlent 5.10.2019 13:23
Tölvupóststækni á snjallsímaöld Endurskoðendur þurfa reglulega að koma flóknum upplýsingum til skila í tölvupósti, en margir lesa tölvupóst í snjallsímum, sem gerir lesskilning erfiðari. Mikilvægt er því að skrifa mjög skýrt. Viðskipti erlent 4.10.2019 01:02
Microsoft gerir aðra atlögu að símanum Forsvarsmenn Microsoft kynntu í gær símann Surface Duo og er fyrirtækið þar með að gera aðra atlögu að símaframleiðslu rúmum tveimur árum eftir að framleiðslu síma var „hætt“ hjá Microsoft. Viðskipti erlent 3.10.2019 11:34
Bein útsending: Netógnir í nýjum heimi Netógnir í nýjum heimi er viðfangsefni ráðstefnu sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið heldur um netöryggismál. Ráðstefnan verður haldin í Veröld – húsi Vigdísar í dag og hefst klukkan 9. Innlent 2.10.2019 16:22
Nýr banki á Íslandi Hollenski bankinn Bunq hefur opnað fyrir viðskipti á öllu Evrópusambandssvæðinu, auk Noregs og Íslands. Viðskipti innlent 2.10.2019 01:00
Úr fjártækni yfir í svefnrannsóknir Finnur Pálmi Magnússon hefur verið ráðinn til starfa sem vörustjóri hjá Nox Medical. Viðskipti innlent 1.10.2019 14:21
Breytingar á yfirstjórn CRI Ingólfur Guðmundsson og Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir hafa tekið við störfum forstjóra og aðstoðarforstjóra í Carbon Recycling International. Viðskipti innlent 1.10.2019 11:53
Þetta eru nýju lestarstöðvar Kaupmannahafnar Sautján nýjar stöðvar í Metro-lestarkerfi Kaupmannahafnar voru opnaðar í gær við hátíðlega athöfn. Erlent 30.9.2019 11:11
Kolibri gerir samstarfssamning við Kiwi Samstarfið er sagt fela í sér þróun á tæknilausnum Kiwi með áherslu á snjallsímalausnir og notendaupplifun. Viðskipti innlent 30.9.2019 10:57
Skipulagðar upplýsingafalsanir stundaðar í 70 ríkjum heims Skýrsla vísindamanna við Oxford-háskóla dregur upp dökka mynd af umfangi herferða ríkisstjórna í upplýsingafölsun. Falsreikningar samfélagsmiðla og nettröll dreifa upplýsingum ríkisstjórna og stjórnmálasamtaka til að móta almenningsálit. Erlent 27.9.2019 02:03
Tíu dýrustu hlutirnir í eigu Bill Gates Bill Gates, stofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins Microsoft, er næstríkasti maður heims. Aðeins Jeff Bezos, stofnandi Amazon, er ríkari. Lífið 26.9.2019 11:08
Google segist hafa smíðað fyrstu skammtatölvuna Vísindamenn Google segja fyrstu skammtatölvuna með örgjörvum sem geti framkvæmt útreikninga langt umfram getu öflugustu ofurtölva samtímans. Þetta er talinn mikilvægur áfangi í þróun skammtatölva. Viðskipti innlent 25.9.2019 21:56
Einn af tíu stærstu samningum Völku Horft er til þess að Valka vaxi um 20-30 prósent á ári á næstu árum. Vöxturinn, sem var 80 prósent í fyrra, hefur verið fjármagnaður með nýju hlutafé en ekki lánsfé. Viðskipti innlent 25.9.2019 02:01
Óplægður akur í fjármögnun fyrirtækja Hröð tækniþróun síðustu ára hefur gert öflun og umsýslu gagna sjálfvirka vegna lántöku einstaklinga. Skoðun 25.9.2019 02:01
DAMA fyrir íslenska gagnasérfræðinga Stofnuð hafa verið íslensk samtök gagnasérfræðinga, sem bera heitið DAMA Iceland. Viðskipti innlent 23.9.2019 08:08
Saksóknarar á hlaupahjólum Undanfarið hafa starfsmenn embættis héraðssaksóknara sést skjótast á milli staða í miðbænum á forláta rafmagnshlaupahjólum. Innlent 23.9.2019 02:02
Flugbíllinn sem aldrei kom Fjórar til fimm ferðir eru farnar á dag á íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Umferðin er að þyngjast verulega og nauðsynlegt er að draga úr umferð. Rafhjól og önnur tæki knúin litlum mótor eru næsta byltingin í samgöngum. Sala hefur aukist mjög og er aukningin miklu meiri en í sölu á hefðbundnum reiðhjólum. Innlent 19.9.2019 09:03
Þurfum að brjóta upp úreltu kerfin Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir er framkvæmdastjóri og stofnandi íslenska nýsköpunarfyrirtækisins Kara Connect. Fyrirtækið hefur þróað hugbúnaðarlausn sem auðveldar aðgengi að sérfræðiþjónustu á sviði heilbrigðis- og menntamála. Viðskipti innlent 18.9.2019 02:03
Undirbúa innreið á bankamarkaðinn Fjártæknifyrirtækið indó vinnur að umsókn um leyfi fyrir viðskiptabankastarfsemi. Fyrirtækið hyggst bjóða innlán sem eru tryggð að fullu með ríkisskuldabréfum og alfarið stafræna þjónustu. Stofnendurnir með víðtæka reynslu úr fj Viðskipti innlent 18.9.2019 02:04