Box Kolbeinn snýr aftur á laugardag eftir versta áfallið á ferlinum Kolbeinn Kristinsson, atvinnumaður í hnefaleikum, snýr loksins aftur í hringinn eftir rúmlega tuttugu mánaða bið þegar hann keppir við Jose Medina frá Púertó Ríkó í Flórída á laugardaginn. Sport 5.10.2022 11:31 Mayweather vill berjast aftur við McGregor sem er „ekki áhugasamur“ Bandaríski hnefaleikakappinn Floyd Mayweather kveðst vilja berjast aftur við írsku UFC stjörnuna Conor McGregor á næsta ári. Þeir tókust á í hringnum árið 2017. Sport 22.9.2022 09:31 Kolbeinn æfir með Tyson Fury: „Sé ekkert því til fyrirstöðu að ég geti farið alla leið“ Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson er í dag staddur í Englandi þar sem hann æfir með Tyson nokkrum Fury. Sá hefur gert garðinn frægan og unnið fjölda titla í þungavigt áður en lagði hanskana nýverið á hilluna. Fury hefur hins vegar gefið til kynna að hann sé tilbúinn að taka hanskana af hillunni fyrir einn bardaga verði verðlaunafé upp á 500 milljónir punda í boði. Sport 26.8.2022 08:01 Usyk og Fury gætu mæst í bardaga upp á 83 milljarða króna Hnefaleikakapparnir Oleksandr Usyk og Tyson Fury gætu mæst í bardaga upp á öll beltin sem í boði eru í þungavigt í hnefaleikum sem og litlar 500 milljónir punda en það samsvarar rúmlega 83 milljörðum íslenskra króna. Sport 24.8.2022 16:01 Jake Paul lætur nánösina Dana White fá það óþvegið Samfélagsmiðlastjarnan og hnefaleikakappinn Jake Paul er ekki beint aðdáandi Dana White, forseta UFC. Sport 15.8.2022 10:30 Fleiri íþróttamenn hverfa sporlaust í Bretlandi Alls hefur nú verið lýst eftir 12 íþróttamönnum sem kepptu á bresku Samveldisleikunum í Birmingham en enginn virðist vita hvar þessir íþróttamenn eru niðurkomnir. Sport 13.8.2022 10:30 Tvöfaldur heimsmeistari á landinu í leit að Hafþóri Tyson Fury, einn besti þungavigtarhnefaleikamaður samtímans og tvöfaldur heimsmeistari, er á Íslandi. Hann segist vera kominn hingað til að skora Hafþór Júlíus Björnsson á hólm. Lífið 11.8.2022 13:43 Átta ára stelpa vekur mikla athygli fyrir svakaleg tilþrif Hún er bara átta ára gömul en er þegar farin að vekja athygli á samfélagsmiðlum og annars staðar fyrir tilþrif sín í hnefaleikahringnum. Sport 3.8.2022 11:30 Viðræður um bardaga Hafþórs Júlíusar við heimsmeistara Hafþór Júlíus Björnsson gæti stigið inn í hringinn og mætt þar Tyson Fury, tvöföldum heimsmeistara í þungavigt í hnefaleikum. Sport 26.7.2022 18:04 Kolbeinn snýr aftur í hringinn Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson snýr aftur í hringinn þann 10. ágúst næstkomandi er hann mætir Rodney Moore í Detroit í Michigan-ríki í Bandaríkjunum. Sport 7.7.2022 14:01 Logan Paul gengur til liðs við WWE Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul hefur skrifað undir samning við World Wrestling Entertainment (WWE). Hann ætlar að glíma við fjölbragðaglímukappann The Miz undir lok júlimánaðar á Summerslam. Erlent 1.7.2022 22:27 Segist ekki vita hvað „íþróttaþvottur“ er og líkar vel við Sádi-Arabíu Anthony Joshua, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, stefnir á að endurheimta titil sinn en hann mætir Oleksandr Usyk þann 20. ágúst næstkomandi. Fer bardaginn fram í Sádi-Arabíu og Joshua sér ekkert að því. Sport 23.6.2022 08:30 Mayweather vill líka sitt eigið lið í NBA deildinni Nýverið opinberaði LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers, að þegar skórnir færu á hilluna langaði honum að eiga NBA lið – og það í Las Vegas. Nú hefur glaumgosinn og hnefaleikakappinn fyrrverandi Floyd Mayweather tekið í sama streng. Körfubolti 16.6.2022 12:31 Valgerður laut í lægra haldi fyrir Ólympíumeistaranum Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir þurfti að sætta sig við tap gegn breska Ólympíumeistaranum Lauren Price á OVO Arena Wembley í London í gær. Sport 12.6.2022 17:01 Mætir Ólympíumeistaranum á morgun: „Á eftir að græða mjög mikið á þessum bardaga“ Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir mætir í hringinn á morgun þegar hún berst við bresku hnefaleikakonuna Lauren Price í OVO Arena Wembley. Lauren Price vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Tókýó, en þetta verður hennar fyrsti atvinnumannabardagi. Sport 10.6.2022 23:32 Elmar Gauti vann Norðurlandameistarann í bardaga kvöldsins á Icebox Elmar Gauti Halldórsson hefndi fyrir tap í úrslitabardaga Norðurlandamótsins í hnefaleikum þegar hann vann í aðalbardaga Icebox sem fór fram um helgina og heppnaðist vel. Sport 3.5.2022 12:00 Icebox verður haldið í annað sinn í dag: „Fæ gæsahúð þegar ég tala um þetta“ „Ég ákvað bara að stökkva út í djúpu laugina og fara alla leið,“ segir Davíð Rúnar Bjarnason, hnefaleikaþjálfari og einn af skipuleggjendum boxmótsins Icebox sem haldið verður í dag. Sport 30.4.2022 08:01 Leggur hanskana á hilluna eftir bardaga kvöldsins: Er á betri stað en síðast Hnefaleikakappinn Tyson Fury segist ekki geta beðið eftir því að leggja hanskana á hilluna. Hann hefur fengið mikla umfjöllun fyrir sigra sína innan hringsins og baráttu við þunglyndi utan hans. Sport 23.4.2022 09:01 „Gjammaði í eyrað“ á Tyson sem fékk nóg og lét hnefana tala Mike Tyson, sem af mörgum er álitinn einn besti boxari allra tíma, varð uppvís að því að kýla ítrekað farþega í flugvél sem var í þann mund að leggja af stað frá San Francisco til Flórída í vikunni. Maðurinn ku hafa verið afar ölvaður og er sagður hafa áreitt Tyson ítrekað áður en barsmíðarnar hófust. Lífið 22.4.2022 10:47 Dómarinn borinn út úr salnum á börum eftir slysahögg Hnefaleikabardagi í Mexíkó endaði ekki alveg eins og menn bjuggust við fyrir fram. Sport 6.4.2022 11:00 Hafþór Júlíus eftir sigurinn gegn Eddie Hall: „Tæknin vann í kvöld“ Hafþór Júlíus Björnsson vann Eddie Hall í því sem hefur verið kallað þyngsti boxbardagi sögunnar. Bardagi þeirra félaga endaði á dómaraborðinu en þar dæmdu allir Hafþóri í vil. Hann hrósaði Hall eftir bardagann og sagði jafnframt að sér liði eins og tæknin hefði unnið. Sport 20.3.2022 18:00 Fury hættir eftir næsta bardaga: „Á 150 milljónir inni á banka, er ungur og hraustur“ Tyson Fury, heimsmeistari í þungavigt, ætlar að leggja boxhanskana á hilluna eftir bardagann gegn Dillian Whyte í apríl. Sport 2.3.2022 16:31 Klitschko boxbræður sagðir vera á aftökulista Pútíns Valdimír Pútín sendir ekki aðeins hersveitir inn í Úkraínu því hann virðist líka vera búinn að gera út aftökusveit sem á að einbeita sér að losa hann við þá Úkraínumenn sem hann er sérstaklega ósáttur. Sport 1.3.2022 17:01 Klitschko boxbræðurnir báðir í stríðið gegn Rússum: „Ég verð að berjast“ Tvær af stærstu íþróttastjörnum Úkraínumanna í sögunni eru meðal þeirra sem hafa haldið kyrru fyrir í landinu til að berjast gegn innrás rússneska hersins. Sport 28.2.2022 08:30 Hnefaleikar og ólympískar lyftingar gætu dottið út af Ólympíuleikunum Hnefaleikar, ólympískar lyftingar og nútímafimmtarþraut eru ekki á listanum yfir keppnisgreinar á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Það gæti þó breyst. Sport 3.2.2022 16:31 Valgerður birti „vandræðalega mynd“ af sér um áhrif þumalputtabrotsins Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir er enn að vinna sig til baka eftir að hafa þumalputtabrotnað í síðasta bardaga sínum. Sport 31.1.2022 10:01 Algjörlega afmynduð í andlitinu eftir að hafa fengið 236 högg í boxbardaga Miriam Gutierrez fékk að kynnast því hvernig er að verða fyrir 235 höggum í einum boxbardaga. Hún tapaði bardaga sínum á móti heimsmeistaranum Amanda Serrano og var óþekkjanleg á eftir. Sport 21.12.2021 10:30 Rosalegt sjónarhorn á rothöggið hans Jake Paul sem vill mæta UFC stjörnu næst Samfélagsstjarnan Jake Paul hélt sigurgöngu sinni áfram í hringnum um helgina þegar hann kláraði andstæðing sinn með einn einu rohögginu. Sport 21.12.2021 08:31 Fyrrum NBA stjarna hættir eftir einn bardaga Það eru ekki bara youtube stjörnur sem hafa fært sig inn í hnefaleikahringinn á síðustu árum og misserum. Deron Williams fyrrum leikmaður Utah Jazz og Brooklyn/New Jersey Nets mætti Frank Gore, fyrrum NFL leikmanni í bardaga í gærkvöldi. Sport 19.12.2021 14:55 Youtube stjarnan Paul sigraði með rothoggi Jake Paul, youtube stjarnan sem hefur gerst boxari á síðustu mánuðum og árum sigraði sinn fimmta bardaga í nótt með rothöggi. Sport 19.12.2021 12:08 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 34 ›
Kolbeinn snýr aftur á laugardag eftir versta áfallið á ferlinum Kolbeinn Kristinsson, atvinnumaður í hnefaleikum, snýr loksins aftur í hringinn eftir rúmlega tuttugu mánaða bið þegar hann keppir við Jose Medina frá Púertó Ríkó í Flórída á laugardaginn. Sport 5.10.2022 11:31
Mayweather vill berjast aftur við McGregor sem er „ekki áhugasamur“ Bandaríski hnefaleikakappinn Floyd Mayweather kveðst vilja berjast aftur við írsku UFC stjörnuna Conor McGregor á næsta ári. Þeir tókust á í hringnum árið 2017. Sport 22.9.2022 09:31
Kolbeinn æfir með Tyson Fury: „Sé ekkert því til fyrirstöðu að ég geti farið alla leið“ Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson er í dag staddur í Englandi þar sem hann æfir með Tyson nokkrum Fury. Sá hefur gert garðinn frægan og unnið fjölda titla í þungavigt áður en lagði hanskana nýverið á hilluna. Fury hefur hins vegar gefið til kynna að hann sé tilbúinn að taka hanskana af hillunni fyrir einn bardaga verði verðlaunafé upp á 500 milljónir punda í boði. Sport 26.8.2022 08:01
Usyk og Fury gætu mæst í bardaga upp á 83 milljarða króna Hnefaleikakapparnir Oleksandr Usyk og Tyson Fury gætu mæst í bardaga upp á öll beltin sem í boði eru í þungavigt í hnefaleikum sem og litlar 500 milljónir punda en það samsvarar rúmlega 83 milljörðum íslenskra króna. Sport 24.8.2022 16:01
Jake Paul lætur nánösina Dana White fá það óþvegið Samfélagsmiðlastjarnan og hnefaleikakappinn Jake Paul er ekki beint aðdáandi Dana White, forseta UFC. Sport 15.8.2022 10:30
Fleiri íþróttamenn hverfa sporlaust í Bretlandi Alls hefur nú verið lýst eftir 12 íþróttamönnum sem kepptu á bresku Samveldisleikunum í Birmingham en enginn virðist vita hvar þessir íþróttamenn eru niðurkomnir. Sport 13.8.2022 10:30
Tvöfaldur heimsmeistari á landinu í leit að Hafþóri Tyson Fury, einn besti þungavigtarhnefaleikamaður samtímans og tvöfaldur heimsmeistari, er á Íslandi. Hann segist vera kominn hingað til að skora Hafþór Júlíus Björnsson á hólm. Lífið 11.8.2022 13:43
Átta ára stelpa vekur mikla athygli fyrir svakaleg tilþrif Hún er bara átta ára gömul en er þegar farin að vekja athygli á samfélagsmiðlum og annars staðar fyrir tilþrif sín í hnefaleikahringnum. Sport 3.8.2022 11:30
Viðræður um bardaga Hafþórs Júlíusar við heimsmeistara Hafþór Júlíus Björnsson gæti stigið inn í hringinn og mætt þar Tyson Fury, tvöföldum heimsmeistara í þungavigt í hnefaleikum. Sport 26.7.2022 18:04
Kolbeinn snýr aftur í hringinn Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson snýr aftur í hringinn þann 10. ágúst næstkomandi er hann mætir Rodney Moore í Detroit í Michigan-ríki í Bandaríkjunum. Sport 7.7.2022 14:01
Logan Paul gengur til liðs við WWE Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul hefur skrifað undir samning við World Wrestling Entertainment (WWE). Hann ætlar að glíma við fjölbragðaglímukappann The Miz undir lok júlimánaðar á Summerslam. Erlent 1.7.2022 22:27
Segist ekki vita hvað „íþróttaþvottur“ er og líkar vel við Sádi-Arabíu Anthony Joshua, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, stefnir á að endurheimta titil sinn en hann mætir Oleksandr Usyk þann 20. ágúst næstkomandi. Fer bardaginn fram í Sádi-Arabíu og Joshua sér ekkert að því. Sport 23.6.2022 08:30
Mayweather vill líka sitt eigið lið í NBA deildinni Nýverið opinberaði LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers, að þegar skórnir færu á hilluna langaði honum að eiga NBA lið – og það í Las Vegas. Nú hefur glaumgosinn og hnefaleikakappinn fyrrverandi Floyd Mayweather tekið í sama streng. Körfubolti 16.6.2022 12:31
Valgerður laut í lægra haldi fyrir Ólympíumeistaranum Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir þurfti að sætta sig við tap gegn breska Ólympíumeistaranum Lauren Price á OVO Arena Wembley í London í gær. Sport 12.6.2022 17:01
Mætir Ólympíumeistaranum á morgun: „Á eftir að græða mjög mikið á þessum bardaga“ Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir mætir í hringinn á morgun þegar hún berst við bresku hnefaleikakonuna Lauren Price í OVO Arena Wembley. Lauren Price vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Tókýó, en þetta verður hennar fyrsti atvinnumannabardagi. Sport 10.6.2022 23:32
Elmar Gauti vann Norðurlandameistarann í bardaga kvöldsins á Icebox Elmar Gauti Halldórsson hefndi fyrir tap í úrslitabardaga Norðurlandamótsins í hnefaleikum þegar hann vann í aðalbardaga Icebox sem fór fram um helgina og heppnaðist vel. Sport 3.5.2022 12:00
Icebox verður haldið í annað sinn í dag: „Fæ gæsahúð þegar ég tala um þetta“ „Ég ákvað bara að stökkva út í djúpu laugina og fara alla leið,“ segir Davíð Rúnar Bjarnason, hnefaleikaþjálfari og einn af skipuleggjendum boxmótsins Icebox sem haldið verður í dag. Sport 30.4.2022 08:01
Leggur hanskana á hilluna eftir bardaga kvöldsins: Er á betri stað en síðast Hnefaleikakappinn Tyson Fury segist ekki geta beðið eftir því að leggja hanskana á hilluna. Hann hefur fengið mikla umfjöllun fyrir sigra sína innan hringsins og baráttu við þunglyndi utan hans. Sport 23.4.2022 09:01
„Gjammaði í eyrað“ á Tyson sem fékk nóg og lét hnefana tala Mike Tyson, sem af mörgum er álitinn einn besti boxari allra tíma, varð uppvís að því að kýla ítrekað farþega í flugvél sem var í þann mund að leggja af stað frá San Francisco til Flórída í vikunni. Maðurinn ku hafa verið afar ölvaður og er sagður hafa áreitt Tyson ítrekað áður en barsmíðarnar hófust. Lífið 22.4.2022 10:47
Dómarinn borinn út úr salnum á börum eftir slysahögg Hnefaleikabardagi í Mexíkó endaði ekki alveg eins og menn bjuggust við fyrir fram. Sport 6.4.2022 11:00
Hafþór Júlíus eftir sigurinn gegn Eddie Hall: „Tæknin vann í kvöld“ Hafþór Júlíus Björnsson vann Eddie Hall í því sem hefur verið kallað þyngsti boxbardagi sögunnar. Bardagi þeirra félaga endaði á dómaraborðinu en þar dæmdu allir Hafþóri í vil. Hann hrósaði Hall eftir bardagann og sagði jafnframt að sér liði eins og tæknin hefði unnið. Sport 20.3.2022 18:00
Fury hættir eftir næsta bardaga: „Á 150 milljónir inni á banka, er ungur og hraustur“ Tyson Fury, heimsmeistari í þungavigt, ætlar að leggja boxhanskana á hilluna eftir bardagann gegn Dillian Whyte í apríl. Sport 2.3.2022 16:31
Klitschko boxbræður sagðir vera á aftökulista Pútíns Valdimír Pútín sendir ekki aðeins hersveitir inn í Úkraínu því hann virðist líka vera búinn að gera út aftökusveit sem á að einbeita sér að losa hann við þá Úkraínumenn sem hann er sérstaklega ósáttur. Sport 1.3.2022 17:01
Klitschko boxbræðurnir báðir í stríðið gegn Rússum: „Ég verð að berjast“ Tvær af stærstu íþróttastjörnum Úkraínumanna í sögunni eru meðal þeirra sem hafa haldið kyrru fyrir í landinu til að berjast gegn innrás rússneska hersins. Sport 28.2.2022 08:30
Hnefaleikar og ólympískar lyftingar gætu dottið út af Ólympíuleikunum Hnefaleikar, ólympískar lyftingar og nútímafimmtarþraut eru ekki á listanum yfir keppnisgreinar á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Það gæti þó breyst. Sport 3.2.2022 16:31
Valgerður birti „vandræðalega mynd“ af sér um áhrif þumalputtabrotsins Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir er enn að vinna sig til baka eftir að hafa þumalputtabrotnað í síðasta bardaga sínum. Sport 31.1.2022 10:01
Algjörlega afmynduð í andlitinu eftir að hafa fengið 236 högg í boxbardaga Miriam Gutierrez fékk að kynnast því hvernig er að verða fyrir 235 höggum í einum boxbardaga. Hún tapaði bardaga sínum á móti heimsmeistaranum Amanda Serrano og var óþekkjanleg á eftir. Sport 21.12.2021 10:30
Rosalegt sjónarhorn á rothöggið hans Jake Paul sem vill mæta UFC stjörnu næst Samfélagsstjarnan Jake Paul hélt sigurgöngu sinni áfram í hringnum um helgina þegar hann kláraði andstæðing sinn með einn einu rohögginu. Sport 21.12.2021 08:31
Fyrrum NBA stjarna hættir eftir einn bardaga Það eru ekki bara youtube stjörnur sem hafa fært sig inn í hnefaleikahringinn á síðustu árum og misserum. Deron Williams fyrrum leikmaður Utah Jazz og Brooklyn/New Jersey Nets mætti Frank Gore, fyrrum NFL leikmanni í bardaga í gærkvöldi. Sport 19.12.2021 14:55
Youtube stjarnan Paul sigraði með rothoggi Jake Paul, youtube stjarnan sem hefur gerst boxari á síðustu mánuðum og árum sigraði sinn fimmta bardaga í nótt með rothöggi. Sport 19.12.2021 12:08