Íslenski körfuboltinn Helena: Bæta fyrir skitu gærdagsins Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætir Dönum öðru sinni í vináttuleik í Stykkishólmi í kvöld. Körfubolti 10.7.2014 15:46 Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: Ísland - Danmörk 53-84 | Slakur seinni hálfleikur varð Íslandi að falli Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði gegn Danmörku í vináttulandsleik á Ásvöllum í kvöld, 53-84. Þriðji leikhlutinn varð íslenska landsliðinu að falli, en íslenska liðið tapaði honum með átján stiga mun. Körfubolti 9.7.2014 15:51 Við ætlum okkur á EM KKÍ er að spýta í lófana með kvennalandsliðið í körfuknattleik og stefnan er að koma liðinu á EM næsta sumar. Í fyrsta skipti í langan tíma er horft til framtíðar. Körfubolti 8.7.2014 15:49 Man óljóst eftir fyrsta landsleiknum Hildur Sigurðardóttir mun að öllu óbreyttu slá landsleikjametið hjá A-landsliði kvenna í Evrópukeppni smáþjóða sem fram fer í Austurríki. Körfubolti 7.7.2014 21:43 Virði ákvörðun þjálfaranna Kristófer Acox verður ekki með íslenska landsliðinu í körfubolta í sumar en þjálfarar hans í Furman háskólanum í Bandaríkjunum óskuðu þess að hann myndi einbeita sér að því að ná fullum styrk á ný eftir meiðsli. Körfubolti 6.7.2014 23:05 Hrannar vann sinn fyrsta sigur sem landsliðsþjálfari Dana Danska kvennalandsliðið í körfubolta vann og tapaði í tveimur vináttulandsleikjum í Austurríki um helgina en þetta voru tveir fyrstu leikir danska liðsins undir stjórn íslenska þjálfarans Hrannars Hólm. Körfubolti 6.7.2014 17:59 Jakob Örn verður ekki með landsliðinu í sumar Sundsvall-stjarnan segir löngunina ekki til staðar. Körfubolti 1.7.2014 12:11 Æfingahópur landsliðsins í körfubolta klár Þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í körfubolta völdu í dag 30 leikmanna æfingahóp fyrir verkefnin sem framundan eru. Íslenska liðið mætir Bretlandi og Bosníu í undankeppni Evrópumótsins í haust. Körfubolti 1.7.2014 11:45 Góður árangur í Solna Norðurlandsmóti yngri landsliða í körfubolta í Solna lauk í dag. Danmörk var andstæðingur íslensku liðanna á lokadeginum og unnust þrír sigrar. Körfubolti 1.6.2014 16:50 U16 ára stelpurnar norðurlandameistarar Íslenska U16 ára landslið kvenna í körfubolta tryggði sér í dag norðurlandameistaratitilinn í körfubolta í sínum aldursflokki þrátt fyrir að eiga enn einn leik eftir. Körfubolti 31.5.2014 15:31 Norðmenn saltaðir í Solna Íslensku ungmennalandsliðin unnu alla fjóra leikina gegn Noregi á Norðurlandamótinu í körfubolta. Körfubolti 29.5.2014 18:56 Þrír sigrar á Eistum í Solna | Myndband Ungmennalandsliðin í körfubolta byrja vel á Norðurlandamótinu. Körfubolti 28.5.2014 21:24 Hannes kjörinn í stjórn FIBA Europe Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var kjörinn í stjórn FIBA Europe, evrópska körfuknattleikssambandsins, á þingi samtakanna sem nú stendur yfir. Frá þessu var greint á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 17.5.2014 21:51 Booker valinn í æfingahóp unglingalandsliðsins Finnur Freyr Stefánsson þjálfari U-20 ára landsliðs karla í körfubolta hefur varið 28 leikmenn í æfingahóp sem kemur saman um næstu helgi. Meðal leikmanna er Frank Booker yngri. Körfubolti 11.5.2014 11:43 Teitur kvaddur með virktum | Glæsileg kveðjugjöf Teitur Örlygsson kvaddi Stjörnuna í gærkvöld á kveðjuhófi honum til heiðurs og fékk glæsilega kveðjugjöf sem sjá má á myndinni sem fylgir fréttinni. Teitur hætti sem kunnugt er sem þjálfari liðsins eftir fimm ára starf og er farinn á ný heim til Njarðvíkur. Körfubolti 10.5.2014 14:22 Hrannar Hólm ráðinn landsliðsþjálfari Danmerkur Hrannar Hólm sem verið hefur íþróttastjóri hjá danska körfuknattleikssambandinu hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari danska kvennalandsliðsins í körfubolta. Körfubolti 10.5.2014 12:58 Höfundur norska lagsins dæmdi körfubolta á Íslandi Josefin Winther, höfundur framlags Noregs í Eurovision-söngvakeppninni, starfaði sem körfuboltadómari hér á landi á sínum tíma. Körfubolti 9.5.2014 12:57 Ívar búinn að velja sextán stelpur í æfingahópinn - fjórir nýliðar Ívar Ásgrímsson er búinn að skera niður æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta en um helgina var hann með 25 leikmenn á æfingum. Körfubolti 5.5.2014 14:49 Utan vallar: Átti KKÍ að ritskoða ummæli Ólafs um fermingastelpurnar? Við þurfum að gera okkur grein fyrir því að tjáningarfrelsi er ekki eitthvað sem við getum valið hvenær við virðum og hvenær ekki. Sport 5.5.2014 11:07 Leifur orðinn FIBA dómari á ný Ísland á nú tvo virka FIBA-dómara eftir að Leifur S. Garðarsson stóðs kröfur FIBA og komst á ný í hóp FIBA-dómara en Leifur tók flautuna af hillunni í vetur. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 2.5.2014 17:21 Tekst Grindvíkingum loks að vinna KR í lokaúrslitum? Sem kunnugt er hefst rimma KR og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld, en flautað verður til leiks í DHL-höll þeirra KR-inga kl. 19:15. Körfubolti 21.4.2014 11:27 Aðalsteinn dæmdi bikarúrslitaleikinn í Sviss Íslenski körfuboltadómarinn Aðalsteinn Hjartarson dæmdi um helgina bikarúrslitaleikinn í svissneska körfuboltanum þar sem Les Lions de Genève tryggði sér svissneska bikarinn eftir 73-59 sigur á Fribourg Olympic. Körfubolti 14.4.2014 10:19 Jón Arnór skoraði 5 stig í sigri á Barcelona CAI Zaragoza gerði sér lítið fyrir og skellti Barcelona 85-79 á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Zaragoza var ellefu stigum yfir í hálfleik 42-31. Körfubolti 6.4.2014 17:37 Fjölnir endurheimti úrvalsdeildarsætið Fjölnir úr Grafarvogi spilar í Dominos-deild karla í körfubolta næsta vetur eftir sigur á Hetti í úrslitum umspilsins. Körfubolti 4.4.2014 21:09 Ívar tekur við kvennalandsliðinu Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta. Körfubolti 2.4.2014 14:54 Fjölnir einum sigri frá sæti í úrvalsdeild Fjölnismenn eru einum sigri frá endurkomu í Dominos-deild karla í körfubolta eftir að liðið vann Hött, 88-62, í Dalhúsum í kvöld. Körfubolti 1.4.2014 21:26 Jón Arnór stigahæstur í sigri Jón Arnór Stefánsson átti góðan leik þegar CAI Zaragoza lagði La Bruixa D`or 74-71 í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í hádeginu. Jón Arnór skoraði 16 stig í leiknum. Körfubolti 23.3.2014 12:40 Pedersen: Mun bæta aðeins við sóknarleik Íslands Nýr landsliðsþjálfari karla í körfubolta ræddi við íslenska sambandið á Skype og fékk góð meðmæli frá kollegum sínum í Danmörku. Körfubolti 19.3.2014 11:40 Alltaf verið hrifinn af íslenskum körfuboltamönnum Kanadamaðurinn Craig Pedersen er nýr landsliðsþjálfari karla í körfubolta. Körfubolti 6.3.2014 23:17 Sverrir Þór: Held ekki áfram eftir þetta grín Sverrir Þór Sverrisson sagð upp störfum sem landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta í gær en KKÍ leitaði að öðrum manni í hans starf þrátt fyrir að hann væri enn á samningi. Körfubolti 6.3.2014 23:17 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 82 ›
Helena: Bæta fyrir skitu gærdagsins Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætir Dönum öðru sinni í vináttuleik í Stykkishólmi í kvöld. Körfubolti 10.7.2014 15:46
Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: Ísland - Danmörk 53-84 | Slakur seinni hálfleikur varð Íslandi að falli Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði gegn Danmörku í vináttulandsleik á Ásvöllum í kvöld, 53-84. Þriðji leikhlutinn varð íslenska landsliðinu að falli, en íslenska liðið tapaði honum með átján stiga mun. Körfubolti 9.7.2014 15:51
Við ætlum okkur á EM KKÍ er að spýta í lófana með kvennalandsliðið í körfuknattleik og stefnan er að koma liðinu á EM næsta sumar. Í fyrsta skipti í langan tíma er horft til framtíðar. Körfubolti 8.7.2014 15:49
Man óljóst eftir fyrsta landsleiknum Hildur Sigurðardóttir mun að öllu óbreyttu slá landsleikjametið hjá A-landsliði kvenna í Evrópukeppni smáþjóða sem fram fer í Austurríki. Körfubolti 7.7.2014 21:43
Virði ákvörðun þjálfaranna Kristófer Acox verður ekki með íslenska landsliðinu í körfubolta í sumar en þjálfarar hans í Furman háskólanum í Bandaríkjunum óskuðu þess að hann myndi einbeita sér að því að ná fullum styrk á ný eftir meiðsli. Körfubolti 6.7.2014 23:05
Hrannar vann sinn fyrsta sigur sem landsliðsþjálfari Dana Danska kvennalandsliðið í körfubolta vann og tapaði í tveimur vináttulandsleikjum í Austurríki um helgina en þetta voru tveir fyrstu leikir danska liðsins undir stjórn íslenska þjálfarans Hrannars Hólm. Körfubolti 6.7.2014 17:59
Jakob Örn verður ekki með landsliðinu í sumar Sundsvall-stjarnan segir löngunina ekki til staðar. Körfubolti 1.7.2014 12:11
Æfingahópur landsliðsins í körfubolta klár Þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í körfubolta völdu í dag 30 leikmanna æfingahóp fyrir verkefnin sem framundan eru. Íslenska liðið mætir Bretlandi og Bosníu í undankeppni Evrópumótsins í haust. Körfubolti 1.7.2014 11:45
Góður árangur í Solna Norðurlandsmóti yngri landsliða í körfubolta í Solna lauk í dag. Danmörk var andstæðingur íslensku liðanna á lokadeginum og unnust þrír sigrar. Körfubolti 1.6.2014 16:50
U16 ára stelpurnar norðurlandameistarar Íslenska U16 ára landslið kvenna í körfubolta tryggði sér í dag norðurlandameistaratitilinn í körfubolta í sínum aldursflokki þrátt fyrir að eiga enn einn leik eftir. Körfubolti 31.5.2014 15:31
Norðmenn saltaðir í Solna Íslensku ungmennalandsliðin unnu alla fjóra leikina gegn Noregi á Norðurlandamótinu í körfubolta. Körfubolti 29.5.2014 18:56
Þrír sigrar á Eistum í Solna | Myndband Ungmennalandsliðin í körfubolta byrja vel á Norðurlandamótinu. Körfubolti 28.5.2014 21:24
Hannes kjörinn í stjórn FIBA Europe Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var kjörinn í stjórn FIBA Europe, evrópska körfuknattleikssambandsins, á þingi samtakanna sem nú stendur yfir. Frá þessu var greint á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 17.5.2014 21:51
Booker valinn í æfingahóp unglingalandsliðsins Finnur Freyr Stefánsson þjálfari U-20 ára landsliðs karla í körfubolta hefur varið 28 leikmenn í æfingahóp sem kemur saman um næstu helgi. Meðal leikmanna er Frank Booker yngri. Körfubolti 11.5.2014 11:43
Teitur kvaddur með virktum | Glæsileg kveðjugjöf Teitur Örlygsson kvaddi Stjörnuna í gærkvöld á kveðjuhófi honum til heiðurs og fékk glæsilega kveðjugjöf sem sjá má á myndinni sem fylgir fréttinni. Teitur hætti sem kunnugt er sem þjálfari liðsins eftir fimm ára starf og er farinn á ný heim til Njarðvíkur. Körfubolti 10.5.2014 14:22
Hrannar Hólm ráðinn landsliðsþjálfari Danmerkur Hrannar Hólm sem verið hefur íþróttastjóri hjá danska körfuknattleikssambandinu hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari danska kvennalandsliðsins í körfubolta. Körfubolti 10.5.2014 12:58
Höfundur norska lagsins dæmdi körfubolta á Íslandi Josefin Winther, höfundur framlags Noregs í Eurovision-söngvakeppninni, starfaði sem körfuboltadómari hér á landi á sínum tíma. Körfubolti 9.5.2014 12:57
Ívar búinn að velja sextán stelpur í æfingahópinn - fjórir nýliðar Ívar Ásgrímsson er búinn að skera niður æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta en um helgina var hann með 25 leikmenn á æfingum. Körfubolti 5.5.2014 14:49
Utan vallar: Átti KKÍ að ritskoða ummæli Ólafs um fermingastelpurnar? Við þurfum að gera okkur grein fyrir því að tjáningarfrelsi er ekki eitthvað sem við getum valið hvenær við virðum og hvenær ekki. Sport 5.5.2014 11:07
Leifur orðinn FIBA dómari á ný Ísland á nú tvo virka FIBA-dómara eftir að Leifur S. Garðarsson stóðs kröfur FIBA og komst á ný í hóp FIBA-dómara en Leifur tók flautuna af hillunni í vetur. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 2.5.2014 17:21
Tekst Grindvíkingum loks að vinna KR í lokaúrslitum? Sem kunnugt er hefst rimma KR og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld, en flautað verður til leiks í DHL-höll þeirra KR-inga kl. 19:15. Körfubolti 21.4.2014 11:27
Aðalsteinn dæmdi bikarúrslitaleikinn í Sviss Íslenski körfuboltadómarinn Aðalsteinn Hjartarson dæmdi um helgina bikarúrslitaleikinn í svissneska körfuboltanum þar sem Les Lions de Genève tryggði sér svissneska bikarinn eftir 73-59 sigur á Fribourg Olympic. Körfubolti 14.4.2014 10:19
Jón Arnór skoraði 5 stig í sigri á Barcelona CAI Zaragoza gerði sér lítið fyrir og skellti Barcelona 85-79 á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Zaragoza var ellefu stigum yfir í hálfleik 42-31. Körfubolti 6.4.2014 17:37
Fjölnir endurheimti úrvalsdeildarsætið Fjölnir úr Grafarvogi spilar í Dominos-deild karla í körfubolta næsta vetur eftir sigur á Hetti í úrslitum umspilsins. Körfubolti 4.4.2014 21:09
Ívar tekur við kvennalandsliðinu Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta. Körfubolti 2.4.2014 14:54
Fjölnir einum sigri frá sæti í úrvalsdeild Fjölnismenn eru einum sigri frá endurkomu í Dominos-deild karla í körfubolta eftir að liðið vann Hött, 88-62, í Dalhúsum í kvöld. Körfubolti 1.4.2014 21:26
Jón Arnór stigahæstur í sigri Jón Arnór Stefánsson átti góðan leik þegar CAI Zaragoza lagði La Bruixa D`or 74-71 í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í hádeginu. Jón Arnór skoraði 16 stig í leiknum. Körfubolti 23.3.2014 12:40
Pedersen: Mun bæta aðeins við sóknarleik Íslands Nýr landsliðsþjálfari karla í körfubolta ræddi við íslenska sambandið á Skype og fékk góð meðmæli frá kollegum sínum í Danmörku. Körfubolti 19.3.2014 11:40
Alltaf verið hrifinn af íslenskum körfuboltamönnum Kanadamaðurinn Craig Pedersen er nýr landsliðsþjálfari karla í körfubolta. Körfubolti 6.3.2014 23:17
Sverrir Þór: Held ekki áfram eftir þetta grín Sverrir Þór Sverrisson sagð upp störfum sem landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta í gær en KKÍ leitaði að öðrum manni í hans starf þrátt fyrir að hann væri enn á samningi. Körfubolti 6.3.2014 23:17