Íslenski körfuboltinn Darri: Helena sú besta í sögunni Helena Sverrisdóttir var frábær í sigri Vals á Snæfelli í undanúrslitum Geysisbikars kvenna í körfubolta í kvöld Körfubolti 13.2.2019 22:36 Körfuboltakvöld: „Rosalega hægir báðum megin á vellinum“ Dominos Körfuboltakvöld var á sínum stað síðastaliðið föstudagskvöld þar sem Kjartan Atli og sérfræðingar hans fóru yfir allt það helsta úr síðustu umferð. Körfubolti 9.2.2019 22:29 Körfuboltakvöld: Framlenging Dominos Körfuboltakvöld var á sínum stað í gærkvöldi þar sem Kjartan Atli og sérfræðingar hans fóru yfir stóru málin úr síðustu umferð. Körfubolti 9.2.2019 20:00 Ráðið í starf landsliðsþjálfara í lok febrúar Afreksnefnd KKÍ sér um að velja það hverjir koma til greina í starfið. Körfubolti 7.2.2019 03:00 KR burstaði Grindavík | ÍR og Njarðvík einnig áfram í undanúrslitin KR er komið í undanúrslit Geysis-bikar karla eftir stórsigur á Grindavík, 95-65, er liðin áttust við í DHL-höllinni í kvöld. Njarðvík og Skallagrímur eru einnig komin áfram. Körfubolti 21.1.2019 20:56 Valur sló bikarmeistarana úr leik Valskonur gerðu sér lítið fyrir og slógu tvöfalda bikarmeistara Keflavíkur úr leik í 8-liða úrslitum Geysisbikars kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.1.2019 22:12 Snæfell í undanúrslit eftir dramatískar lokamínútur í Hólminum Snæfell er komið í undanúrslit Geysisbikars kvenna í körfubolta eftir sigur á Haukum í Stykkishólmi í dag. Körfubolti 20.1.2019 17:32 Ingvi Þór aftur til Grindavíkur Ingvi Þór Guðmundsson er á leiðinni heim til Grindavíkur á nýjan leik og mun spila með liðinu út tímabilið. Körfubolti 19.1.2019 12:30 Frá Íslandsmeisturunum til Egilsstaða Króatinn Dino Stipcic var látinn fara frá KR á dögunum en hann mun þó halda áfram að spila körfubolta á Íslandi því hann hefur samið við 1. deildar lið Hattar. Körfubolti 30.12.2018 20:47 Körfuboltakvöld: Svakalega þroskaður leikmaður Dominos Körfuboltakvöld fór fram á föstudaginn 21.desember þar sem Kjartan Atli og sérfræðingar hans tóku t.d. Tindastól sérstaklega fyrir. Körfubolti 25.12.2018 13:47 Þakka Grindvíkingum fyrir fagmennsku og samhug þegar Þóra Kristín meiddist Íslenska landsliðskonan Þóra Kristín Jónsdóttir meiddist í bikarleik Hauka og Grindavíkur í gær og í fyrstu var óttast að um mjög alvarleg meiðsli væru að ræða. Körfubolti 18.12.2018 14:40 Valur og Stjarnan heimsækja bikarmeistarana Bikarmeistarar Keflavíkur fá Val í heimsókn í 8-liða úrslitum Geysisbikars kvenna. Stjarnan sækir bikarmeistara Tindastóls heim norður á Sauðárkrók Körfubolti 18.12.2018 11:09 Þóra Kristín borin af velli: Óttast um slitna hásin Landsliðskonan er líklega alvarlega meidd. Körfubolti 17.12.2018 21:54 Bikarmeistararnir og Haukar í átta liða úrslitin Keflavík rúllaði yfir Fjölni en Haukarnir lentu í vandræðum með Grindavík. Körfubolti 17.12.2018 21:32 Njarðvík síðasta liðið í átta liða úrslitin Njarðvík er komið í átta liða úrslit Geysisbikarsins. Körfubolti 17.12.2018 21:05 Martin og Hildur körfuknattleiksfólk ársins: Martin valinn þriðja árið í röð KKÍ hefur valið Hildi Björgu Kjartansdóttur og Martin Hermannsson körfuknattleikskonu og körfuknattleikskarl ársins 2018 en þetta er í 21. skipti sem valið er tvískipt milli karla og kvenna. Körfubolti 17.12.2018 14:34 Úrvalsdeildarliðin áfram eftir sigra á fyrstu deildarliðunum Þrír leikir fóru fram í Geysisbikar karla í kvöld, en allir leikirnir voru á milli úrvalsdeildarliða og fyrstu deildarliða. Úrvalsdeildarliðin unnu alla leikina. Körfubolti 16.12.2018 21:40 Dagur Kár skoraði tólf stig í eins stigs tapi Dagur Kár Jónsson átti fínan leik með Flyers Wels í austurrísku úrvalsdeildinni í körfubolta, en hann skoraði 12 stig, tók 5 fráköst og gaf 3 stoðsendingar í eins stigs tapi á BC Vienna. Körfubolti 16.12.2018 19:45 Breiðablik örugglega áfram í 8-liða úrslit Geysisbikars kvenna Breiðablik komst auðveldlega í 8-liða úrslit Geysisbikars kvenna eftir stórsigur á Tindastóli. Körfubolti 16.12.2018 19:01 Fyrstu deildarlið Vestra sló út deildarmeistara Hauka Fyrstu deildarlið Vestra kom öllum að óvörum með því að slá út deildarmeistara Hauka út úr Geysisbikar karla í dag. Körfubolti 16.12.2018 18:50 Snæfell setti sjötíu stig í fyrri hálfleik í risa bikarsigri Snæfell spilar til átta liða úrslita í Geysisbikar kvenna eftir 74 stiga sigur á Þór frá Akureyri í dag. Körfubolti 16.12.2018 15:46 Haukur skoraði sex stig í sex stiga tapi Haukur Helgi Pálsson skoraði 6 stig, tók 6 fráköst og gaf 2 stoðsendingar í sex stiga tapi Nanterre á Cholet eftir framlengingu. Körfubolti 15.12.2018 21:55 KR vann KR | ÍR örugglega áfram í 8-liða úrslit Íslandsmeistarar KR unnu B-lið sitt í 16-liða úrslitum Geysisbikar karla í kvöld. Þá komst ÍR örugglega áfram eftir stórsigur á 1. deildarliði ÍA. Körfubolti 15.12.2018 19:54 Stjarnan, Skallagrímur , ÍR og Valur verða í pottinum í 8-liða úrslitum Stjarnan, Skallagrímur og ÍR komust öll í 8-liða úrslit Geysisbikar kvenna í dag. Þá verður Valur einnig í pottinum eftir að hafa fengið dæmdan sigur gegn Hamri Körfubolti 15.12.2018 18:25 Grindavík örugglega í 8-liða úrslitin Grindavík spilar til átta liða úrslita í Geysisbikar karla í körfubolta eftir öruggan tuttugu og sjö stiga sigur á liði Njarðvíkur b. Körfubolti 15.12.2018 15:31 Leikmaður Hattar rekinn vegna ofbeldisfullrar hegðunar Körfuknattleiksdeild Hattar á Egilsstöðum hefur leyst Litháann Pranas Skurdauskas undan samningi vegna ofbeldisfullrar hegðnnar. Körfubolti 12.12.2018 07:32 Umfjöllun: Ísland - Belgia 66-79 | Gekk ekki sem skyldi hjá Íslandi Strákarnir okkar sýndu á köflum hrikalega góðan varnarleik en hefðu þurft að fá körfur í kjölfarið til að halda Belgunum nær. Körfubolti 29.11.2018 09:47 Megum ekki hika í sóknarleiknum Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni. Körfubolti 28.11.2018 21:45 „Þetta er lið sem getur unnið titilinn“ Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni síðastliðið föstudagskvöld þar sem Kjartan Atli og félagar fóru yfir síðustu umferð og fóru til að mynd yfir spilamennsku Tindastólls. Körfubolti 25.11.2018 09:55 Körfuboltakvöld: Aðeins 21 árs, það er magnað Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni síðastliðið föstudagskvöld þar sem Kjartan Atli og félagar fóru yfir síðustu umferð og fóru til að mynd yfir frammistöðu Halldórs Garðars. Körfubolti 25.11.2018 09:36 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 82 ›
Darri: Helena sú besta í sögunni Helena Sverrisdóttir var frábær í sigri Vals á Snæfelli í undanúrslitum Geysisbikars kvenna í körfubolta í kvöld Körfubolti 13.2.2019 22:36
Körfuboltakvöld: „Rosalega hægir báðum megin á vellinum“ Dominos Körfuboltakvöld var á sínum stað síðastaliðið föstudagskvöld þar sem Kjartan Atli og sérfræðingar hans fóru yfir allt það helsta úr síðustu umferð. Körfubolti 9.2.2019 22:29
Körfuboltakvöld: Framlenging Dominos Körfuboltakvöld var á sínum stað í gærkvöldi þar sem Kjartan Atli og sérfræðingar hans fóru yfir stóru málin úr síðustu umferð. Körfubolti 9.2.2019 20:00
Ráðið í starf landsliðsþjálfara í lok febrúar Afreksnefnd KKÍ sér um að velja það hverjir koma til greina í starfið. Körfubolti 7.2.2019 03:00
KR burstaði Grindavík | ÍR og Njarðvík einnig áfram í undanúrslitin KR er komið í undanúrslit Geysis-bikar karla eftir stórsigur á Grindavík, 95-65, er liðin áttust við í DHL-höllinni í kvöld. Njarðvík og Skallagrímur eru einnig komin áfram. Körfubolti 21.1.2019 20:56
Valur sló bikarmeistarana úr leik Valskonur gerðu sér lítið fyrir og slógu tvöfalda bikarmeistara Keflavíkur úr leik í 8-liða úrslitum Geysisbikars kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.1.2019 22:12
Snæfell í undanúrslit eftir dramatískar lokamínútur í Hólminum Snæfell er komið í undanúrslit Geysisbikars kvenna í körfubolta eftir sigur á Haukum í Stykkishólmi í dag. Körfubolti 20.1.2019 17:32
Ingvi Þór aftur til Grindavíkur Ingvi Þór Guðmundsson er á leiðinni heim til Grindavíkur á nýjan leik og mun spila með liðinu út tímabilið. Körfubolti 19.1.2019 12:30
Frá Íslandsmeisturunum til Egilsstaða Króatinn Dino Stipcic var látinn fara frá KR á dögunum en hann mun þó halda áfram að spila körfubolta á Íslandi því hann hefur samið við 1. deildar lið Hattar. Körfubolti 30.12.2018 20:47
Körfuboltakvöld: Svakalega þroskaður leikmaður Dominos Körfuboltakvöld fór fram á föstudaginn 21.desember þar sem Kjartan Atli og sérfræðingar hans tóku t.d. Tindastól sérstaklega fyrir. Körfubolti 25.12.2018 13:47
Þakka Grindvíkingum fyrir fagmennsku og samhug þegar Þóra Kristín meiddist Íslenska landsliðskonan Þóra Kristín Jónsdóttir meiddist í bikarleik Hauka og Grindavíkur í gær og í fyrstu var óttast að um mjög alvarleg meiðsli væru að ræða. Körfubolti 18.12.2018 14:40
Valur og Stjarnan heimsækja bikarmeistarana Bikarmeistarar Keflavíkur fá Val í heimsókn í 8-liða úrslitum Geysisbikars kvenna. Stjarnan sækir bikarmeistara Tindastóls heim norður á Sauðárkrók Körfubolti 18.12.2018 11:09
Þóra Kristín borin af velli: Óttast um slitna hásin Landsliðskonan er líklega alvarlega meidd. Körfubolti 17.12.2018 21:54
Bikarmeistararnir og Haukar í átta liða úrslitin Keflavík rúllaði yfir Fjölni en Haukarnir lentu í vandræðum með Grindavík. Körfubolti 17.12.2018 21:32
Njarðvík síðasta liðið í átta liða úrslitin Njarðvík er komið í átta liða úrslit Geysisbikarsins. Körfubolti 17.12.2018 21:05
Martin og Hildur körfuknattleiksfólk ársins: Martin valinn þriðja árið í röð KKÍ hefur valið Hildi Björgu Kjartansdóttur og Martin Hermannsson körfuknattleikskonu og körfuknattleikskarl ársins 2018 en þetta er í 21. skipti sem valið er tvískipt milli karla og kvenna. Körfubolti 17.12.2018 14:34
Úrvalsdeildarliðin áfram eftir sigra á fyrstu deildarliðunum Þrír leikir fóru fram í Geysisbikar karla í kvöld, en allir leikirnir voru á milli úrvalsdeildarliða og fyrstu deildarliða. Úrvalsdeildarliðin unnu alla leikina. Körfubolti 16.12.2018 21:40
Dagur Kár skoraði tólf stig í eins stigs tapi Dagur Kár Jónsson átti fínan leik með Flyers Wels í austurrísku úrvalsdeildinni í körfubolta, en hann skoraði 12 stig, tók 5 fráköst og gaf 3 stoðsendingar í eins stigs tapi á BC Vienna. Körfubolti 16.12.2018 19:45
Breiðablik örugglega áfram í 8-liða úrslit Geysisbikars kvenna Breiðablik komst auðveldlega í 8-liða úrslit Geysisbikars kvenna eftir stórsigur á Tindastóli. Körfubolti 16.12.2018 19:01
Fyrstu deildarlið Vestra sló út deildarmeistara Hauka Fyrstu deildarlið Vestra kom öllum að óvörum með því að slá út deildarmeistara Hauka út úr Geysisbikar karla í dag. Körfubolti 16.12.2018 18:50
Snæfell setti sjötíu stig í fyrri hálfleik í risa bikarsigri Snæfell spilar til átta liða úrslita í Geysisbikar kvenna eftir 74 stiga sigur á Þór frá Akureyri í dag. Körfubolti 16.12.2018 15:46
Haukur skoraði sex stig í sex stiga tapi Haukur Helgi Pálsson skoraði 6 stig, tók 6 fráköst og gaf 2 stoðsendingar í sex stiga tapi Nanterre á Cholet eftir framlengingu. Körfubolti 15.12.2018 21:55
KR vann KR | ÍR örugglega áfram í 8-liða úrslit Íslandsmeistarar KR unnu B-lið sitt í 16-liða úrslitum Geysisbikar karla í kvöld. Þá komst ÍR örugglega áfram eftir stórsigur á 1. deildarliði ÍA. Körfubolti 15.12.2018 19:54
Stjarnan, Skallagrímur , ÍR og Valur verða í pottinum í 8-liða úrslitum Stjarnan, Skallagrímur og ÍR komust öll í 8-liða úrslit Geysisbikar kvenna í dag. Þá verður Valur einnig í pottinum eftir að hafa fengið dæmdan sigur gegn Hamri Körfubolti 15.12.2018 18:25
Grindavík örugglega í 8-liða úrslitin Grindavík spilar til átta liða úrslita í Geysisbikar karla í körfubolta eftir öruggan tuttugu og sjö stiga sigur á liði Njarðvíkur b. Körfubolti 15.12.2018 15:31
Leikmaður Hattar rekinn vegna ofbeldisfullrar hegðunar Körfuknattleiksdeild Hattar á Egilsstöðum hefur leyst Litháann Pranas Skurdauskas undan samningi vegna ofbeldisfullrar hegðnnar. Körfubolti 12.12.2018 07:32
Umfjöllun: Ísland - Belgia 66-79 | Gekk ekki sem skyldi hjá Íslandi Strákarnir okkar sýndu á köflum hrikalega góðan varnarleik en hefðu þurft að fá körfur í kjölfarið til að halda Belgunum nær. Körfubolti 29.11.2018 09:47
Megum ekki hika í sóknarleiknum Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni. Körfubolti 28.11.2018 21:45
„Þetta er lið sem getur unnið titilinn“ Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni síðastliðið föstudagskvöld þar sem Kjartan Atli og félagar fóru yfir síðustu umferð og fóru til að mynd yfir spilamennsku Tindastólls. Körfubolti 25.11.2018 09:55
Körfuboltakvöld: Aðeins 21 árs, það er magnað Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni síðastliðið föstudagskvöld þar sem Kjartan Atli og félagar fóru yfir síðustu umferð og fóru til að mynd yfir frammistöðu Halldórs Garðars. Körfubolti 25.11.2018 09:36
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent