Fótbolti

Fréttamynd

Donnar­umma búinn að semja við PSG

Svo virðist sem markvörðurinn Gianluigi Donnarumma sé búinn að semja við franska stórliðið París Saint-Germain. Samningur hans gildir til ársins 2026 en læknisskoðunin fer ekki fram fyrr en eftir leik Ítalíu og Sviss.

Fótbolti
Fréttamynd

Cancelo með veiruna

João Cancelo, bakvörður Englandsmeistara Manchester City og portúgalska landsliðsins, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann er því farinn í einangrun og verður ekki með Pórtúgal er liðið hefur leik á EM.

Fótbolti
Fréttamynd

Belgar krupu en Rússar ekki

Athygli vakti fyrir leik Belgíu og Rússlands að síðarnefnda liðið kraup ekki með Belgum fyrir leik. Belgía vann leikinn 3-0.

Fótbolti
Fréttamynd

Hetjan Simon Kjær

Simon Kjær, fyrirliði Dana, sýndi mikla yfirvegun og í raun hetjudáð er Christian Eriksen, liðsfélagi hans, hné niður og missti meðvitund í leik Danmerkur og Finnlands á Parken fyrr í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Eng­land frestar blaða­manna­fundi sínum

Enska landsliðið hefur aflýst blaðamannafundi sínum sem átti að hefjast klukkan 18.30. Ástæðan er sú að forráðamenn enska landsliðsins sáu sér ekki fært að tala við fjölmiðla eftir það sem kom fyrir Christian Eriksen fyrr í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Leikur Danmerkur og Finnlands kláraður í kvöld

Leikur Danmerkur og Finnlands á Parken í Kaupmannahöfn var frestað eftir að Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur, hneig niður undir lok fyrri hálfleiks. Leikurinn verður kláraður í kvöld. Hefst hann að nýju klukkan 18.30.

Fótbolti
Fréttamynd

Úkraína þarf að breyta treyjunni fyrir EM

Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur skikkað Úkraínu til að breyta treyju sinni áður en Evrópumótið í knattspyrnu hefst á morgun. Ástæðan eru kvartanir Rússa yfir slagorðum og útlínum sem tákna Úkraínu á treyjunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Dort­mund neitaði til­boði Man Utd í Sancho

Þýska knattspyrnufélagið Borussia Dortmund hafnaði í kvöld 67 milljón punda tilboði enska félagsins Manchester United í enska vængmanninn Jadon Sancho. Þýska félagið vill 77.5 milljónir punda fyrir leikmanninn.

Fótbolti
Fréttamynd

Tvö tilboð borist í Brynjar Inga

Brynjar Ingi Bjarnason hefur skotist upp á stjörnuhimininn undanfarnar vikur. Eftir frábæra byrjun með KA í Pepsi Max deildinni þá hefur hann nú spilað þrjá A-landsleiki í röð og skoraði hann sitt fyrsta mark í 2-2 jafnteflinu við Pólland í dag.

Íslenski boltinn