Fótbolti

Fréttamynd

Juventus og Arsenal berjast um eina af stjörnum Ítalíu

Ítalski miðjumaðurinn Manuel Locatelli virðist vera á leið til Juventus ef marka má frétt The Guardian. Arsenal hefur einnig mikinn áhuga á leikmanninum en Locatelli vill spila í Meistaradeild Evrópu og því kemur Lundúnaliðið ekki til greina sem stendur.

Fótbolti
Fréttamynd

Svekkelsið frá því í fyrra rekur FH áfram

Tuttugu ár eru síðan FH var síðast í undanúrslitum bikarkeppni kvenna í fótbolta.  Þróttur Reykjavík stendur í vegi fyrir þeim en leiki Hafnfirðingar sama leik og á síðustu leiktíð bíður þeirra úrslitaleikur á Laugardalsvelli gegn Val eða Breiðabliki.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gri­ezmann á leið aftur til Atlético í skiptidíl

Franski framherjinn Antoine Griezmann er á leið aftur til Spánarmeistara Atlético Madríd eftir tveggja ára dvöl í Katalóníu hjá Barcelona. Miðjumaðurinn Saúl Ñíguez fer á móti í skiptidíl sem hefur vakið töluverða athygli.

Fótbolti
Fréttamynd

Fylgir þessu mikil ábyrgð og pressa

Þrátt fyrir ungan aldur hefur Álfhildur Rósa Kjartansdóttir verið fyrirliði Þróttar Reykjavíkur síðan 2019. Á morgun, föstudag, mun hún gera nokkuð sem enginn fyrirliði kvennaliðs Þróttar Reykjavíkur hefur gert áður: leiða lið sitt út í undanúrslitaleik bikarkeppninnar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ó­vissa með fram­tíð Lingard

Knattspyrnumaðurinn Jesse Lingard stóð sig frábærlega eftir að hann var lánaður til West Ham United í janúar síðastliðnum. Hann er í dag leikmaður Manchester United en forráðamenn liðsins virðast ekki vita hvað þeir eigi að gera við leikmanninn.

Enski boltinn
Fréttamynd

Sveinn Aron æfir með SønderjyskE

Knattspyrnumaðurinn Sveinn Aron Guðjohnsen æfir nú með danska úrvalsdeildarfélaginu SønderjyskE í þeirri von um að vinna sér inn samning hjá félaginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Einn af bestu mark­vörðum EM í sam­keppni við Ögmund

Grikklandsmeistarar Olympiacos hafa samið við tékkneska markvörðinn Tomáš Vaclík. Hann á að fylla skarð José Sá sem er á leið til enska félagsins Wolves. Vaclík stóð vaktina í liði Tékklands á Evrópumótinu í knattspyrnu sem lauk fyrir skömmu.

Fótbolti
Fréttamynd

Bjarki Már á­fram í Katar

Bjarki Már Ólafsson verður áfram hjá knattspyrnufélaginu Al Arabi í Katar þó svo að Heimir Hallgrímsson og Freyr Alexandersson séu horfnir á braut.

Fótbolti