Hár og förðun Glösin á loft fyrir nýjum burstahreinsi Skvísur landsins komu saman í Reykjavík Makeup School síðastliðinn föstudag með glæsilegu útgáfuteiti. Meðal gesta voru Manuela Ósk, Pattra, Patrekur Jaime, Dj. Sóley og margir fleiri. Lífið 7.5.2024 13:01 Er hægt að nota of mikið af sólarvörn? Er hægt að lagskipta sólarvörnum og er það eitthvað betra heldur en að nota bara eina? Verður SPF50 + SPF30 = SPF80? Förum aðeins yfir þetta með Hello Sunday. Lífið samstarf 6.5.2024 15:16 „Elska hraðann, pressuna og stressið“ „Eftirminnilegasta sýningin er án efa Vivienne Westwood, það var frábær lífsreynsla,“ segir förðunarfræðingurinn Dýrleif Sveinsdóttir. Hún byrjaði í förðunarbransanum árið 2010 og hefur síðan þá tekið þátt í fjölbreyttum verkefnum á borð við hátískusýningar. Blaðamaður ræddi við hana um bransann. Tíska og hönnun 6.5.2024 11:00 Ný vörulína lagar litabletti í húð Bright Reveal er splunkuný húðvörulína frá L´Oréal Paris sem er að slá í gegn. Vörurnar innihalda einstakt virkt efni sem Erna Hrund Hermannsdóttir, vörumerkjastjóri L´Oréal Paris á Íslandi segir leikbreyti þegar kemur að lagfæringum á húð og endurnýjun. Lífið samstarf 2.5.2024 09:04 The House of Beauty fagna sex ára afmæli með látum Líkamsmeðferðarstofan The House of Beauty er eina sinnar tegundar á Íslandi og hlaut verðlaun sem besta líkamsmeðferðarstofan árið 2022 og 2023 frá World Salon Awards. Í dag, 1. maí, er opið hús og sannkölluð afsláttarsprengja. Lífið samstarf 1.5.2024 08:30 Með milljónir fylgjenda og lætur drauminn rætast í London „Mér finnst rosalega erfitt að koma fram fyrir framan fólk en mér finnst ekkert mál að vera fyrir framan myndavél fyrir Tiktok, því þá hef ég hef fulla stjórn,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Embla Wigum. Lífið 17.4.2024 07:01 Munnskolið mikilvægt í förðunarstarfinu Förðunarfræðingurinn og ofurskvísan Kolbrún Anna Vignisdóttir er vanalega alltaf með förðunarnauðsynjavörur í töskunni sinni og klikkar sömuleiðis ekki á því að vera bæði með munnskol og tyggjó. Hún er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? Tíska og hönnun 11.4.2024 11:31 Ný viðbót frá NIVEA dregur úr sýnileika húðslita og litabletta NIVEA LUMINOUS630® líkamslína jafnar húðlit og dregur úr sýnileika húðslita, litabletta og bletta af völdum sólar. Nú hafa nýjar lausnir bæst við línuna. Lífið samstarf 5.4.2024 15:18 Sætu sænsku vörurnar sem farnar eru á flug um allan heim Sweed Beauty eru sænskar snyrtivörur og hugarfóstur förðunarfræðingsins Gabriellu Elio. Vörurnar frá merkinu eru allar vegan og án allra óæskilegra efna. Lífið samstarf 5.4.2024 11:01 SENSAI í Hagkaup í 30 ár Árið 1994 hóf Hagkaup að stækka snyrtivöruverslun sína í Hagkaup Kringlunni sem þá var á annari hæð Kringlunnar. Það sama ár hóf Hagkaup að selja SENSAI snyrtivörur frá Japan. Það má segja að vörumerkið hafi náð að heilla íslenska neytendur frá fyrstu kynnum. Lífið samstarf 4.4.2024 08:47 „Hárið á mér síkkar bókstaflega á hraða ljóssins“ Guðrún Veiga hefur verið að notast við Hair Volume línuna frá New Nordic en eftir einungis 3 mánuði var kominn sjáanlegur munur og hárið allt annað. Lífið samstarf 3.4.2024 11:09 Er sannkölluð Mary Poppins þegar það kemur að töskunni Heiður Ósk Eggertsdóttir er förðunarfræðingur, ofurskvísa og eigandi Reykjavik MakeUp School. Hún er með ýmislegt í töskunni hjá sér og deilir því hér með lesendum Vísis. Tíska og hönnun 28.3.2024 11:30 Býður viðskiptavinum upp á klippingu í algerri þögn Styrmir Sigurðsson, hárgreiðslumaður á Space hárstofu í Kópavogi, býður viðskiptavinum sínum upp á þá nýjung að fá klippingu án nokkurs einasta kurteisishjals. Hann segir marga njóta þess að láta dekra við sig í algerri þögn. Þótt Styrmir sé góður í þögninni þá er hann líka mjög skemmtilegur og spjallaralegur en hann leyfir viðskiptavinum sínum að stjórna ferðinni. Innlent 23.3.2024 19:41 Sætustu skvísur landsins allar á einum stað Skvísur landsins mættu í verslun íslenska húðvörumerkisins BIOEFFECT á Hafnatorgi síðastliðinn föstudag og skáluðu fyrir nýjum andlitshreinsi fyrritækisins. Lífið 19.3.2024 12:36 Dóttirin hætt komin eftir að hárið flæktist utan um háls hennar Móðir sjö mánaða stúlku sem hefði getað dáið eftir að hár móðurinnar flæktist um háls barnsins á meðan þær mæðgur sváfu er enn í áfalli. Ef ekki hefði verið fyrir nágrannana hefði geta farið mun verr. Innlent 17.3.2024 19:15 Náttúruleg og ljómandi fermingarförðun Förðunarfræðingurinn Ragnheiður Júlíusdóttir sýnir okkur einfalda húðrútínu fyrir unga einstaklinga ásamt því sýna okkur náttúrulega og ljómandi fermingarförðun, skref fyrir skref. Lífið samstarf 14.3.2024 14:52 Einföld og falleg fermingargreiðsla Rakel María Hjaltadóttir hársnyrtir, förðunarfræðingur og ofurskvísa sýnir okkur hvernig má töfra fram einfalda hárgreiðslu fyrir fermingardaginn án mikillar fyrirhafnar. Lífið 13.3.2024 14:46 Umhverfisvænar hárvörur sem hafa slegið í gegn Umhverfisvænu hárvörurnar frá Waterclouds hafa slegið í gegn hér á landi undanfarið eitt og hálft ár en þær eru framleiddar úr hráefnum norrænnar náttúru. Lífið samstarf 8.3.2024 08:30 Einföld og frískleg fermingarförðun Rakel María Hjaltadóttir förðunarfræðingur og ofurskvísa sýnir okkur hvernig má töfra fram einfalda og fallega förðun fyrir fermingardaginn án mikillar fyrirhafnar. Lífið 6.3.2024 09:01 Dorrit þvoði á sér hárið í Varmá Dorrit Moussaieff fyrrverandi forsetafrú tók sig til og þvoði hárið á sér í Varmá. Þetta má sjá á samfélagsmiðlinum Instagram. Lífið 5.3.2024 10:05 Elira flutt á yndislegan stað á Kirkjusandi Snyrtivöruverslunin Elira Beauty er flutt á Kirkjusand að Hallgerðargötu 19-23. Við flutningana úr Smáralind hefur verslunin stækkað um helming. Lífið samstarf 4.3.2024 14:58 Bjargvættur fyrir þurrt og þreytt hár Moisture Burst Hydrating hárlínan frá Lee Stafford er sannkallaður bjargvættur þegar kemur að þurru og þreyttu hári sem þarf á smá ást að halda. Lífið samstarf 4.3.2024 13:17 Stórkostleg áhrif á fíngert hár Hefurðu túberað á þér hárið til að það sýnist þykkara? Mokað í það efnum og blásið á háum hita til að það haldi fyllingu út daginn? Nýja vörulínan frá John Frieda PROfiller+ er sérstaklega þróuð til að gefa þunnu, fíngerðu og brothættu hári meiri fyllingu og næra það og styrkja í leiðinni. Lífið samstarf 29.2.2024 08:41 Konurnar á bak við Bríeti Íslenska stórstjarnan Bríet er þekkt fyrir öfluga sviðsframkomu sína og tjaldar öllu til þegar að það kemur að hári, förðun og fatnaði. Á bak við Bríeti eru þrjár öflugar listakonur sem þróa með henni þessi mjög svo einstöku lúkk en blaðamaður tók púlsinn á þeim og fékk að heyra nánar frá samstarfinu. Lífið 26.2.2024 20:00 Skandinavískt yfirbragð á heimili förðunardrottningar Heiður Ósk Eggertsdóttir, förðunarfræðingur og eigandi Reykjavík Makeup School, og knattspyrnukappinn Steven Lennon, hafa sett fallega hæð við Arnarhraun í Hafnarfirði á sölu. Ásett verð er 89,9 milljónir. Lífið 26.2.2024 15:01 Þetta eru snyrtivörurnar sem skipta mestu máli Á Heimkaup getur þú pantað uppáhalds snyrtivörurnar þínar og fengið sent heim að dyrum á höfuðborgarsvæðinu eða með Dropp um land allt. Lífið samstarf 26.2.2024 08:30 Troðfullt á fermingarkvöldi Hagkaups Færri komust að en vildu á fermingarkvöld Hagkaups sem haldið var í Hagkaup Smáralind í gærkvöldi. Á kvöldinu var hægt að kynna sér fjölmargar vörur sem Hagkaup selur fyrir ferminguna, skraut, mat, förðunarvörur og svo mætti lengi telja. Lífið samstarf 23.2.2024 13:55 Topp tíu listi yfir förðun og húðumhirðu fyrir ferminguna Núna þegar fermingar nálgast óðum eru eflaust umræða á mörgum heimilum fermingarbarna um förðun og húðumhirðu á deginum sjálfum. Hér er Topp 10 listi yfir allt sem þarf fyrir förðun og húðumhirðu fyrir ferminguna frá Beautyklúbbnum og Hagkaupum. Lífið samstarf 20.2.2024 15:49 Ný tækni sýnir ótrúlegan árangur á staðbundinni fitu Sigrún Lilja Guðjónsdóttir hjá The House of Beauty hefur nú bætt við tækjum með nýrri tækni sem er að sýna ótrúlegan árangur við losun á staðbundinni fitu og þéttingu á slappri húð. Lífið samstarf 7.2.2024 11:31 Endurgreiða konu 8.500 krónur vegna mistaka við strípur og litun Hárgreiðslustofu hefur verið gert að endurgreiða konu 8.500 krónur vegna mistaka við litun á hári hennar. Konan fór í litun þann 31. júlí á síðasta ári og greiddi fyrir það 19 þúsund krónur. Sama dag kvartað hún undan lituninni og fór í lagfæringu daginn eftir. Viðskipti innlent 7.2.2024 07:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 8 ›
Glösin á loft fyrir nýjum burstahreinsi Skvísur landsins komu saman í Reykjavík Makeup School síðastliðinn föstudag með glæsilegu útgáfuteiti. Meðal gesta voru Manuela Ósk, Pattra, Patrekur Jaime, Dj. Sóley og margir fleiri. Lífið 7.5.2024 13:01
Er hægt að nota of mikið af sólarvörn? Er hægt að lagskipta sólarvörnum og er það eitthvað betra heldur en að nota bara eina? Verður SPF50 + SPF30 = SPF80? Förum aðeins yfir þetta með Hello Sunday. Lífið samstarf 6.5.2024 15:16
„Elska hraðann, pressuna og stressið“ „Eftirminnilegasta sýningin er án efa Vivienne Westwood, það var frábær lífsreynsla,“ segir förðunarfræðingurinn Dýrleif Sveinsdóttir. Hún byrjaði í förðunarbransanum árið 2010 og hefur síðan þá tekið þátt í fjölbreyttum verkefnum á borð við hátískusýningar. Blaðamaður ræddi við hana um bransann. Tíska og hönnun 6.5.2024 11:00
Ný vörulína lagar litabletti í húð Bright Reveal er splunkuný húðvörulína frá L´Oréal Paris sem er að slá í gegn. Vörurnar innihalda einstakt virkt efni sem Erna Hrund Hermannsdóttir, vörumerkjastjóri L´Oréal Paris á Íslandi segir leikbreyti þegar kemur að lagfæringum á húð og endurnýjun. Lífið samstarf 2.5.2024 09:04
The House of Beauty fagna sex ára afmæli með látum Líkamsmeðferðarstofan The House of Beauty er eina sinnar tegundar á Íslandi og hlaut verðlaun sem besta líkamsmeðferðarstofan árið 2022 og 2023 frá World Salon Awards. Í dag, 1. maí, er opið hús og sannkölluð afsláttarsprengja. Lífið samstarf 1.5.2024 08:30
Með milljónir fylgjenda og lætur drauminn rætast í London „Mér finnst rosalega erfitt að koma fram fyrir framan fólk en mér finnst ekkert mál að vera fyrir framan myndavél fyrir Tiktok, því þá hef ég hef fulla stjórn,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Embla Wigum. Lífið 17.4.2024 07:01
Munnskolið mikilvægt í förðunarstarfinu Förðunarfræðingurinn og ofurskvísan Kolbrún Anna Vignisdóttir er vanalega alltaf með förðunarnauðsynjavörur í töskunni sinni og klikkar sömuleiðis ekki á því að vera bæði með munnskol og tyggjó. Hún er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? Tíska og hönnun 11.4.2024 11:31
Ný viðbót frá NIVEA dregur úr sýnileika húðslita og litabletta NIVEA LUMINOUS630® líkamslína jafnar húðlit og dregur úr sýnileika húðslita, litabletta og bletta af völdum sólar. Nú hafa nýjar lausnir bæst við línuna. Lífið samstarf 5.4.2024 15:18
Sætu sænsku vörurnar sem farnar eru á flug um allan heim Sweed Beauty eru sænskar snyrtivörur og hugarfóstur förðunarfræðingsins Gabriellu Elio. Vörurnar frá merkinu eru allar vegan og án allra óæskilegra efna. Lífið samstarf 5.4.2024 11:01
SENSAI í Hagkaup í 30 ár Árið 1994 hóf Hagkaup að stækka snyrtivöruverslun sína í Hagkaup Kringlunni sem þá var á annari hæð Kringlunnar. Það sama ár hóf Hagkaup að selja SENSAI snyrtivörur frá Japan. Það má segja að vörumerkið hafi náð að heilla íslenska neytendur frá fyrstu kynnum. Lífið samstarf 4.4.2024 08:47
„Hárið á mér síkkar bókstaflega á hraða ljóssins“ Guðrún Veiga hefur verið að notast við Hair Volume línuna frá New Nordic en eftir einungis 3 mánuði var kominn sjáanlegur munur og hárið allt annað. Lífið samstarf 3.4.2024 11:09
Er sannkölluð Mary Poppins þegar það kemur að töskunni Heiður Ósk Eggertsdóttir er förðunarfræðingur, ofurskvísa og eigandi Reykjavik MakeUp School. Hún er með ýmislegt í töskunni hjá sér og deilir því hér með lesendum Vísis. Tíska og hönnun 28.3.2024 11:30
Býður viðskiptavinum upp á klippingu í algerri þögn Styrmir Sigurðsson, hárgreiðslumaður á Space hárstofu í Kópavogi, býður viðskiptavinum sínum upp á þá nýjung að fá klippingu án nokkurs einasta kurteisishjals. Hann segir marga njóta þess að láta dekra við sig í algerri þögn. Þótt Styrmir sé góður í þögninni þá er hann líka mjög skemmtilegur og spjallaralegur en hann leyfir viðskiptavinum sínum að stjórna ferðinni. Innlent 23.3.2024 19:41
Sætustu skvísur landsins allar á einum stað Skvísur landsins mættu í verslun íslenska húðvörumerkisins BIOEFFECT á Hafnatorgi síðastliðinn föstudag og skáluðu fyrir nýjum andlitshreinsi fyrritækisins. Lífið 19.3.2024 12:36
Dóttirin hætt komin eftir að hárið flæktist utan um háls hennar Móðir sjö mánaða stúlku sem hefði getað dáið eftir að hár móðurinnar flæktist um háls barnsins á meðan þær mæðgur sváfu er enn í áfalli. Ef ekki hefði verið fyrir nágrannana hefði geta farið mun verr. Innlent 17.3.2024 19:15
Náttúruleg og ljómandi fermingarförðun Förðunarfræðingurinn Ragnheiður Júlíusdóttir sýnir okkur einfalda húðrútínu fyrir unga einstaklinga ásamt því sýna okkur náttúrulega og ljómandi fermingarförðun, skref fyrir skref. Lífið samstarf 14.3.2024 14:52
Einföld og falleg fermingargreiðsla Rakel María Hjaltadóttir hársnyrtir, förðunarfræðingur og ofurskvísa sýnir okkur hvernig má töfra fram einfalda hárgreiðslu fyrir fermingardaginn án mikillar fyrirhafnar. Lífið 13.3.2024 14:46
Umhverfisvænar hárvörur sem hafa slegið í gegn Umhverfisvænu hárvörurnar frá Waterclouds hafa slegið í gegn hér á landi undanfarið eitt og hálft ár en þær eru framleiddar úr hráefnum norrænnar náttúru. Lífið samstarf 8.3.2024 08:30
Einföld og frískleg fermingarförðun Rakel María Hjaltadóttir förðunarfræðingur og ofurskvísa sýnir okkur hvernig má töfra fram einfalda og fallega förðun fyrir fermingardaginn án mikillar fyrirhafnar. Lífið 6.3.2024 09:01
Dorrit þvoði á sér hárið í Varmá Dorrit Moussaieff fyrrverandi forsetafrú tók sig til og þvoði hárið á sér í Varmá. Þetta má sjá á samfélagsmiðlinum Instagram. Lífið 5.3.2024 10:05
Elira flutt á yndislegan stað á Kirkjusandi Snyrtivöruverslunin Elira Beauty er flutt á Kirkjusand að Hallgerðargötu 19-23. Við flutningana úr Smáralind hefur verslunin stækkað um helming. Lífið samstarf 4.3.2024 14:58
Bjargvættur fyrir þurrt og þreytt hár Moisture Burst Hydrating hárlínan frá Lee Stafford er sannkallaður bjargvættur þegar kemur að þurru og þreyttu hári sem þarf á smá ást að halda. Lífið samstarf 4.3.2024 13:17
Stórkostleg áhrif á fíngert hár Hefurðu túberað á þér hárið til að það sýnist þykkara? Mokað í það efnum og blásið á háum hita til að það haldi fyllingu út daginn? Nýja vörulínan frá John Frieda PROfiller+ er sérstaklega þróuð til að gefa þunnu, fíngerðu og brothættu hári meiri fyllingu og næra það og styrkja í leiðinni. Lífið samstarf 29.2.2024 08:41
Konurnar á bak við Bríeti Íslenska stórstjarnan Bríet er þekkt fyrir öfluga sviðsframkomu sína og tjaldar öllu til þegar að það kemur að hári, förðun og fatnaði. Á bak við Bríeti eru þrjár öflugar listakonur sem þróa með henni þessi mjög svo einstöku lúkk en blaðamaður tók púlsinn á þeim og fékk að heyra nánar frá samstarfinu. Lífið 26.2.2024 20:00
Skandinavískt yfirbragð á heimili förðunardrottningar Heiður Ósk Eggertsdóttir, förðunarfræðingur og eigandi Reykjavík Makeup School, og knattspyrnukappinn Steven Lennon, hafa sett fallega hæð við Arnarhraun í Hafnarfirði á sölu. Ásett verð er 89,9 milljónir. Lífið 26.2.2024 15:01
Þetta eru snyrtivörurnar sem skipta mestu máli Á Heimkaup getur þú pantað uppáhalds snyrtivörurnar þínar og fengið sent heim að dyrum á höfuðborgarsvæðinu eða með Dropp um land allt. Lífið samstarf 26.2.2024 08:30
Troðfullt á fermingarkvöldi Hagkaups Færri komust að en vildu á fermingarkvöld Hagkaups sem haldið var í Hagkaup Smáralind í gærkvöldi. Á kvöldinu var hægt að kynna sér fjölmargar vörur sem Hagkaup selur fyrir ferminguna, skraut, mat, förðunarvörur og svo mætti lengi telja. Lífið samstarf 23.2.2024 13:55
Topp tíu listi yfir förðun og húðumhirðu fyrir ferminguna Núna þegar fermingar nálgast óðum eru eflaust umræða á mörgum heimilum fermingarbarna um förðun og húðumhirðu á deginum sjálfum. Hér er Topp 10 listi yfir allt sem þarf fyrir förðun og húðumhirðu fyrir ferminguna frá Beautyklúbbnum og Hagkaupum. Lífið samstarf 20.2.2024 15:49
Ný tækni sýnir ótrúlegan árangur á staðbundinni fitu Sigrún Lilja Guðjónsdóttir hjá The House of Beauty hefur nú bætt við tækjum með nýrri tækni sem er að sýna ótrúlegan árangur við losun á staðbundinni fitu og þéttingu á slappri húð. Lífið samstarf 7.2.2024 11:31
Endurgreiða konu 8.500 krónur vegna mistaka við strípur og litun Hárgreiðslustofu hefur verið gert að endurgreiða konu 8.500 krónur vegna mistaka við litun á hári hennar. Konan fór í litun þann 31. júlí á síðasta ári og greiddi fyrir það 19 þúsund krónur. Sama dag kvartað hún undan lituninni og fór í lagfæringu daginn eftir. Viðskipti innlent 7.2.2024 07:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent