Atvinna

Fréttamynd

Kvenkyns stjórnendur einangraðir

Sigrún Guðjónsdóttir hefur verið kjörin formaður félagsins Auðs. Sigrún segir að verið sé að skoða nánara samstarf við önnur félög, en frekari stefnumótun sé í gangi.

Menning
Fréttamynd

Húsfrú og kennslukona

Í símaskránni er Guðríður Arnardóttir skráð húsfrú, enda gift kona og þriggja barna móðir. Hún er auk þess í fullri vinnu sem eðlisfræðikennari við Fjölbrautaskólann í Garðabæ og landsmenn þekkja hana sem þægilegan veðurfréttamann á Stöð 2.

Menning
Fréttamynd

Fyrirtækin eru að fjölga fólki

Helga Jónsdóttir, ráðgjafi hjá Mannafli-Liðsauka, segir töluverða hreyfingu á vinnumarkaðinum. Mest sé spurt eftir fólki með menntun og reynslu á sviði viðskipta, verkfræði, hugbúnaðar og lögfræði.

Menning
Fréttamynd

Reykingabann

Samtök atvinnulífins ályktuðu á stjórnarfundi um bann á reykingum á veitinga- og skemmtistöðum.

Menning
Fréttamynd

Stoppar upp fiska og fugla

Haraldur Ólafsson er einn fárra hér á landi sem hefur starfsheitið uppstoppari. Hann býr á Akureyri og er Evrópumeistari í fiskauppstoppun. Nú er hann á leiðinni á heimsmeistaramót með tvo laxfiska.

Menning
Fréttamynd

Mikill hraði og spenna

Helga Hlín Hákonarsdóttir starfar sem lögmaður hjá Íslandsbanka. Hún segist eiga mikil samskipti við fólk og ávallt hafa nóg að gera.

Menning
Fréttamynd

Tveir skipstjórar

Hjónin Guðmundur og Guðný standa vaktina saman í dagróðrunum og hafa gert í fjölda ára.

Menning
Fréttamynd

Stuð á skakinu um sumartímann

Garðar Berg Guðjónsson á bát sem hann notar bæði til veiða og skemmtisiglinga. Hann er á móti kvótakerfinu en segir fátt í stöðunni annað en að sætta sig við orðinn hlut.

Menning
Fréttamynd

Besta starf í heimi

Hákon Bragi Valgeirsson, matreiðslumaður á Grand Hótel og félagi í matreiðsluklúbbi matreiðslumanna, Freistingu, er aðeins á 25. aldursári en búinn að ná takmarki sínu sem hann hefur unnið að síðan hann var 15 ára -- að verða kokkur. Hann er alsæll í starfinu og gæti ekki hugsað sér neina aðra vinnu.

Menning
Fréttamynd

Laun eftir færni og getu

Hrafnhildur Stefánsdóttir lögfræðingur segir að fólk eigi að fá laun eftir færni og getu og þar með verðgildi en ekki kyni. Hún hélt fyrirlestur um málið fyrir skömmu.

Menning
Fréttamynd

Yfirvinna ekki borguð

Kennarar og fyrirlesarar vinna að meðaltali fleiri ógreiddar yfirvinnustundir en aðrar starfsgreinar í Bretlandi.

Menning
Fréttamynd

Togarastemning í Greiningardeild

Strákarnir í Greiningardeild KB banka kvarta ekki yfir leiðindum í vinnunni sinni þótt leikmenn botni hvorki upp né niður í hvað þeir eru að gera allan liðlangan daginn.

Menning
Fréttamynd

Eflir þjónustu og þróar samskipti

Ingunn Sigurrós Bragadóttir sem gegnir nafninu Inga Rósa vann fyrst í Seðlabankanum, svo Búnaðarbankanum og nú í Landsbankanum. Þar starfar hún sem sérfræðingur í deild sem heitir Viðskiptastjórnun.

Menning
Fréttamynd

Slátrun, bleikjuvinnsla og bruggun

Íbúar á Kirkjubæjarklaustri vilja halda sláturhúsi á staðnum í rekstri með einhverjum hætti, annað hvort endurbæta það hús sem fyrir er eða byggja nýtt. Þetta kom fram á borgarafundi sem sveitarstjórnin í Skaftárhreppi efndi til nýlega.

Menning