Vefverslun vikunnar

Vefverslun vikunnar

Íslenskar vefverslanir hafa aldrei verið fleiri og betri.

Fréttamynd

Boozt tekur forystu í samfélagslegri ábyrgð og lokar á óþarfa vöruskil

Netverslunarrisinn Boozt setur markið hátt í umhverfismálum og samfélagslegri sjálfbærni og hefur tekið forystu í ábyrgum rafrænum viðskiptum á Norðurlöndunum. Gloria Tramontana, forstöðumaður á sviði sjálfbærni og umhverfismála hjá Boozt, segir tískuiðnaðinn í heild standa frammi fyrir miklum áskorunum í þessum málaflokkum og þurfi að sýna ábyrgð.

Samstarf

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Íslenska Tweedið stenst allan samanburð

„Kormákur & Skjöldur hefur í 26 ár snúist um mikið og djúpt úrval í herravörum og viljum við helst eiga allt sem spurt er um,“ segir Gunni Hilmarsson, aðalhönnuður Herrafataverzlunar Kormáks & Skjaldar.

Samstarf