ÍR

Fréttamynd

Valur með talsvert meira fjármagn en við

Valur pakkaði ÍR saman í 2. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Ljóst var að róðurinn yrði þungur fyrir Breiðhyltinga en 19 marka sigur Vals var ekki eitthvað sem sérfræðingarnir sáu fyrir.

Handbolti
Fréttamynd

ÍR fær Sigvalda frá Spáni

„Þegar ég kom heim í Covid var ÍR eina liðið sem ég hugsaði um. Ég held við getum orðið meistarar, við þurfum bara nokkur púsl og slípa leikinn okkar saman, þá held ég að við séum bara í góðum málum,“ sagði Sigvaldi.

Körfubolti
Fréttamynd

Slæm ákvörðun sem við breyttum í mjög góðan hlut

„Auðvitað á að vera kvennalið í Breiðholti, annað er bara rugl,“ segir Margrét Valdimarsdóttir, leikmaður ÍR í handbolta, en þeirri ákvörðun að leggja liðið niður hefur nú verið snúið og ÍR leikur því í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð.

Handbolti
Fréttamynd

ÍR riftir samningnum við Sigurð Gunnar

Sigurður Gunnar Þorsteinsson er án samnings eftir að ÍR rifti samningi við hann eftir leiktíðina í Dominos-deild karla sem var blásin af vegna kórónuveirunnar. Sigurður greindi fyrst frá þessu á Instagram-síðu sinni.

Körfubolti