
Líkamsræktarstöðvar

„Force majeure-klásúla“ óvænt komin inn í skilmála Reebok Fitness
Lögmaður Neytendasamtakanna segir hana ekkert lögfræðilegt gildi hafa.

Ekki lengur hægt að hætta í áskrift á netinu hjá Reebok Fitness
Neytendasamtökin kalla eftir svörum.

World Class lokað og kortin fryst á meðan
Forsvarsmenn líkamsræktarstöðvarinnar World Class greina frá því að frá og með morgundeginum verði allar stöðvar fyrirtækisins lokaðar.

World Class frystir ekki kort vegna kórónuveirunnar
Líkamsræktarstöðin World Class ætlar ekki að frysta líkamsræktarkort hjá þeim viðskiptavinum sem óska eftir því.

World Class fækkar plássum í hóptímum
Björn Leifsson segir að ekki standi til að loka stöðvum, en að sjálfsögðu verði farið að fyrirmælum yfirvalda, komi til samkomubanns.

Stærsta líkamsræktarkeðja Norðurlanda lokar stöðvum í hálfan mánuð
Sats, stærsta líkamsræktarstöðvakeðja Norðurlanda, hefur ákveðið að loka öllum stöðvum sínum næsta hálfa mánuðinn.