Öskudagur

Öskudagurinn á Vísi: Star Wars, prinsessur og allskonar verur
Öskudagurinn er genginn í garð og bendir allt til þess að syngjandi furðuverur, ofurhetjur, prinsessur og skrímsli verði á vegi flestra Íslendinga í dag.

Dóttir Helga Hjörvar klædd sem hann á öskudaginn
Vildi samt ekki taka hundinn með í skólann.

Öskudagurinn á Vísi: Frábærir búningar út um allt
Öskudagurinn er genginn í garð og bendir allt til þess að syngjandi furðuverur, ofurhetjur, prinsessur og skrímsli verði á vegi flestra Íslendinga í dag.

Útbjuggu leigubíl utan um hjólastól sonarins
Gamall IKEA-pappakassi varð að frumlegum og skemmtilegum öskudagsbúningi.

Syngjandi furðuverur um allt land
Vísir biður lesendur um að senda myndir af flottum öskudagsbúningum.

Hugmyndir að andlitsmálningu fyrir Öskudaginn
Börnin hafa ýmsar óskir fyrir Öskudaginn. Í hvernig búning verður þitt barn á morgun?

Charlie Sheen-kolla fyrir Bjarna Ben-búning
Öskudagsbúningarnir eru jafn misjafnir og þeir eru margir.

Frozen-stúlkurnar vinsælastar
Öskudagur er á miðvikudaginn og mikið var að gera í búningasölu í dag.