Stjörnubíó

„How dare you, Mr. Ferrell?!“
Eftirlætistengdasonur Skandinavíu, Will Ferrell, gerir stólpagrín að Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Little Fires Everywhere: Bandarískt samfélag í björtu báli
Sjónvarpsþáttaröðina Little Fires Everywhere er nú hægt að nálgast á Amazon Prime. Sjónvarpsrýnir Vísis var hrifinn af þáttunum.

Grasreykjandi mömmustrákur tekur við sér (seint)
Nýjasta kvikmynd Judd Apatow, The King of Staten Island, er nú komin í kvikmyndahús á Íslandi. Kvikmyndarýnir Vísis var hóflega hrifinn.

Hollywoodfréttir: Glee-stjarna byrjuð að ofsækja fólk tólf ára gömul
Samantha Ware gefur ekki mikið fyrir Twitter-afsökunarbeiðni fyrrum mótleikkonu sinnar Leu Michele úr Glee-þáttunum. Við sögðum frá því í síðustu viku að Ware lét þessa fyrrum samstarfskonu sína fá það óþvegið, eftir að hún tísti til stuðnings Black Lives Matter-bylgjunni.

Space Force er stjarnfræðilega tilgangslaus þáttaröð
Netflix tók nýverið til sýningar sjónvarpsþáttaröðina Space Force, og er sjónvarpsrýnir Vísis allt annað en ánægður með afraksturinn.


The Hunt: Kúkurinn þinn lyktar líka illa
Kvikmyndin The Hunt þótti svo eldfim að útgáfu hennar var seinkað. Hún er nú komin í íslensk kvikmyndahús.

Helsta nýja efnið á streymisveitunum: Steve Carell, Reese Witherspoon og Anna Kendrick skína á litla skjánum
Stjörnubíó velur einn áhugaverðan nýjan þátt af hverri streymisveitunni fyrir sig.


Óþolandi ástarfuglar: Vinsamlegast skiljið heilann eftir frammi á gangi
Netflix frumsýndi nýverið gamanmyndina The Lovebirds. Heiðar Sumarliðason skrifar hér um hana.

Beastie Boys-myndin kitlar nostalgíutaugarnar
Apple TV+ sýnir nú heimildarmynd um feril Beastie Boys, sem þó er óhefðbundin, líkt og allt sem þeir drengir gerðu.

Vaxtarlag mitt kemur þér ekki við!
Stöð 2 hefur nú tekið til sýningar aðra þáttaröð af Shrill.

Harðhausar kúka líka á sig
Kvikmyndin Capone er nú komin í kvikmyndahús, en hún hefur verið heldur umdeild.

Þegar tímarnir breytast en mennirnir ekki með
Just Mercy er ásamt Capone, fyrsta myndin sem kvikmyndahúsin frumsýna eftir enduropnun.


Sakleysinu tapað: Í áfalli eftir endurnýjuð kynni við kvikmyndir John Hughes
Heiðar Sumarliðason er stjórnandi kvikmyndaþáttarins Stjörnubíós. Hann ákvað að fjalla um myndir John Hughes, en áttaði sig fljótt á að tíminn hefur ekki farið blíðum höndum um þær.

Svörin við öllum spurningunum sem Unorthodox vekur upp
Sjónvarpsþáttaröðin Unorthodox, sem fjallar um Satmar-gyðinga, nýtur mikilla vinsælda. Hér er hægt lesa um allt það sem þú skildir sennilega ekki varðandi siði þeirra.

Brakandi ferskar frumsýningar á streymisveitunum
Þrátt fyrir Covid-krísu er ekkert lát á nýjum sjónvarpsseríum

Unorthodox opnar hulinn heim
Fjögurra þátta serían Unorthodox er vinsæl á Netflix þessa dagana.

Modern Family kveður fyrir fullt og allt í kvöld á Stöð 2
Modern Family-þættirnir eru nú að syngja sitt síðasta eftir 11 ár í loftinu. Í kvöld verður lokaþátturinn sýndur á Stöð 2.

Frábærir gamanþættir á streymisveitunum
Ertu búin að klára allt á Maraþoninu, Netflix-inu, Amazon-inu? Það getur ekki verið. Það þarf bara að grafa dýpra.

Vin Diesel á tómum tanki
Kvikmyndin Bloodshot kom í kvikmyndahús rétt áður en Covid-krísan reið yfir, hún er nú komin á Leiguna.

Friends-pöbbkviss fyrir tíma sóttkvíar og einangrunar
Til að stytta fólki stundir hefur hér verið hent í eitt stykki pöbb kviss um sexmenningana úr Friends.

„Hættið að kalla dóttur mína vændiskonu“
Lost Girls er mikilvæg kvikmynd um fátækt og jaðarsetningu fólks, þó grunnsöguþráðurinn sé um sakamál.


Streymisveiturnar: Nóg til í gömlu hillunni
Sumir halda að þeir séu búnir með allt á Netflix og Maraþon, en það er ekki endilega satt. Það er alltaf hægt að finna eitthvað í gömlu hillunni

Tár, bjór og flaksandi typpalingar
Síðasta veiðiferðin er nýjasta viðbótin við blómlega kvikmyndasögu þjóðarinnar. Það eru Örn Marínó Arnarson og Þorkell Harðarson sem skrifa og leikstýra í sameiningu sinni fyrstu leiknu kvikmynd.

Guð minn góður!
The Invisible Man í leikstjórn Leigh Wannell hefur nú verið tekin til sýningar. Þetta er hrollvekja sem byggir (mjög) lauslega á samnefndri nóvellu H.G. Wells frá árinu 1897.

Börn vita ekkert um bíómyndir
Sonic the Hedgehog er að mestu sársaukalaus, sem er skárra en ég átti von á.

Norska standpínan sem skók höfuðstöðvar Símans er geggjuð
Norsku sjónvarpsþættirnir Útrás (Exit), sem nú er hægt að sjá í sarpi í Ríkissjónvarpsins, fjalla um fjóra vini sem starfa við norska fjármálageirann.