Erlent

Félag Existu kaupir skókeðju á eitt pund
Stjórnendur bresku íþróttavöruverslunarinnar JJB Sports, sem Exista á 14 prósent í, greindu frá því í gærkvöldi að þeir hefðu keypt bresku skóverslunina Qube Footwear. Kaupverð nemur litlu einu bresku pundi, jafnvirði tæpra 144 íslenskra króna.

Lækkun á evrópskum hlutabréfamörkuðum
Það er langt í frá hefðbundinn föstudagur á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag en gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað í álfunni á þessum síðasta degi vikunnar.

Sýrlendingar hafna öllum skilyrðum um Golan hæðir
Ísraelar eru tilbúnir til að skila Sýrlandi Golan hæðum. Sýrlendingar hafna hinsvegar þeim skilyrðum að þeir hætti þá stuðningi við hryðjuverkasamtök eins og Hamas og Hizbolla.

Gengi AMR féll um 25 prósent
Gengi hlutabréfa í bandarísku flugrekstrarsamstæðunni AMR, móðurfélagi American Airlines, umsvifamesta flugfélagi Bandaríkjanna, féll um 25 prósent á hlutabréfamarkaði í gær eftir snarpa verðhækkun á hráolíu.

Sjö ára bresk telpa dó úr hungri
Bresk hjón hafa verið handekin eftir að sjö ára gömul dóttir þeirra dó úr hungri á sjúkrahúsi.

Hráolíuverðið á fleygiferð
Verð á hráolíu rauk í rúma 132 dali á tunnu á bandarískum fjármálamarkaði fyrir stundu eftir að bandaríska orkumálaráðuneytið greindi frá því að dregið hafi óvænt úr olíubirgðum vestanhafs í síðustu viku.

American Airlines fækkar ferðum
Bandaríska flugfélagið American Airlines ætlar minnka sætaframboð sitt í innanlandsflugi um 11 til 12 prósent á þessu ári vegna verðhækkana á eldsneyti.

Halló........þetta er Georg
Bush Bandaríkjaforseti mun í dag tilkynna stefnubreytingu gagnvart Kúbu. Bandaríkin hafa haft Kúbu í viðskipta- og samskiptabanni í marga áratugi.

Olíuverð aldrei hærra
Heimsmarksaðsverð á hráolíu fór í rúma 130 dali á tunnu á fjármálamörkuðum í Bandaríkjunum í dag. Væntingar um að ekki verði unnt verði að svara eftirspurn og veiking bandaríkjadals á stærsta þátt í því að verðmúrinn var rofinn.

Sýrland og Ísrael í óvæntum friðarviðræðum
Sýrlendingar og Ísraelar eiga í óbeinum friðarviðræðum í Tyrklandi. Formlega séð eiga löndin tvö í stríði en það ríkir þó vopnahlé sem staðið hefur síðan 1974.

24timer og MetroXpress í eina sæng
Ákveðið hefur verið að sameina dönsku fríblöðin 24timer og MetroXpress sem hafa verið keppinautar Nyhedsavisen á danska fríblaðamarkaðinum. Fyrirtækið MetroXpress A/S yfirtekur 24timer sem var áður í eigu danska blaðsins Jyllands Posten.

Ágæt byrjun á evrópskum fjármálamörkuðum
Gengi hlutabréfa hefur almennt hækkað á helstu hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag þrátt fyrir skell bæði í Bandaríkjunum í gærkvöldi og í Asíu í morgun.

Valsinn hennar Matthildar var ástaróður -myndband
Lagið fjöruga Waltzing Mathilda er oft kallað óopinber þjóðsöngur Ástrala.

Bretar smíða tvö flugmóðurskip
Breska ríkistjórnin mun á næstunni undirrita samning um smíði tveggja flugmóðurskipa.

Northern Rock að braggast
Breski bankinn Northern Rock ætlar að endurgreiða Englandsbanka sjö milljarða sterlingspunda af skuld sinni á þessu ári.

Fjöldadráp á kengúrum
Dýravinum í Ástralíu tókst ekki að koma í veg fyrir að 400 kengúrur væru drepnar í herstöð í grennd við höfuðborgina Canberra í dag.

Hinsegin dagar ekki studdir á Ítalíu
Nýr jafnréttisráðherra Ítalíu hefur neitað Hinsegin dögum homma og lesbía um stuðning.

Danir flýja hátt matarverð
Danir eru í vaxandi mæli að flýja hátt matarverð í heimalandinu. Matarverðið hefur hækkað mjög mikið á skömmum tíma.

Tugþúsundir fanga myrtir í Kóreustríðinu
Talið er að tugþúsundir fanga hafi verið myrtir í Suður-Kóreu í Kóreustríðinu á árunum 1950-1951.

Tugir innflytjenda myrtir í Suður-Afríku
Að minnsta kosti 22 innflytjendur hafa verið myrtir í Suður-Afríku undanfarna daga og fjölmargir særðir.

Mugabe á nóg af skotfærum
Í Zimbabwe er skotur á mat, rafmagni, drykkjarvatni, eldsneyti og yfirleitt öllum daglegum nauðsynjavörum.

Norskum flugvöllum lokað einum af öðrum
Sex norskum flugvöllum verður að öllum líkindum lokað á morgun vegna verkfalls flugvallastarfsmanna.

Þrengingunum ekki lokið
Lausafjárkreppunni er fjarri því að vera lokið og engin teikn á lofti að það versta sé yfirstaðið. Þetta segir Jean-Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans.

Asíuríki skipuleggja hjálparstarf í Burma
Herforingjastjórnin í Burma hefur ákveðið að þiggða aðstoð lækna og hjúkrunarfólks frá ríkjum í Suðaustur-Asíu. Utanríkisráðherra Singapore skýrði frá þessu í morgun.

Hækkun á evrópskum hlutabréfamörkuðum
Vikan hefur byrjað á jákvæðum nótum á þeim fjármálamörkuðum sem hafa opnað úti í hinum stóra heimi í dag. Gengi hlutabréfa hækkaði almennt á mörkuðum í Asíu auk þess sem hlutabréfaverð hefur verið á uppleið í Evrópu.

Óvenjulegt óhapp
Skrúfuvél lenti á annarri slíkri á flugvelli í Texas í gær. Engan sakaði í þessu óvenjulega óhappi. Vélin sem varð undir var um það bil að taka á loft þegar hin lenti á henni.

Obama linur við hryðjuverkamenn
Repúblíkanar í Bandaríkjunum virðast ætla að gera stríðið gegn hryðjuverkum að stóru kosningamáli í nóvember. Þeir keppast nú við að gera að því skóna að Barack Obama verði linur í baráttunni við hryðjuverkamenn verði hann forseti.

Flugþjónninn kveikti í vélinni
Nítján ára bandarískur flugþjónn var svo reiður yfir flugleiðinni sem hann var settur á að hann kveikti í klósetti flugvélarinnar.

Fjármálaráðherra Danmerkur í vondum málum
Lars Lökke Rasmussen, fjármálaráðherra Danmerkur hefur tilkynnt að hann muni gefa tæpar 200 þúsund krónur til góðgerðarmála til þess að bæta fyrir risnukostnað sem hann tók sér árið 1998 til kaupa á sígarettum og til heimsókna í spilavíti og diskótek.

Flugræningi í vinnu hjá British Airways
Lögreglumenn á Heathrow flugvelli urðu meira en lítið undrandi þegar ökumaður bifreiðar sem þeir stöðvuðu reyndist vera starfsmaður hjá British Airways, og fyrrverandi flugræningi.