Arnar Sveinn Geirsson Leikmenn verða ekki launþegar og fá ekki fjögurra vikna frí Leikmannasamtök Íslands fengu hugmyndum sínum ekki framfylgt á 78. ársþingi KSÍ. Tillögu um launþegasamninga leikmanna var vísað frá og tillaga um sumarfrí var felld með afgerandi hætti. Íslenski boltinn 24.2.2024 16:34 Tíminn læknar ekki öll sár 20 ár frá því að þú kvaddir. Það er ótrúlegt að það séu komin 20 ár, rétt tæplega tvöfalt lengri tími en ég fékk með þér. Oft er það sagt að tíminn lækni öll sár – en þannig er það ekki með þetta sár. Og ég er fullkomlega sáttur við það. Skoðun 18.5.2023 12:31 Heimsmyndin mín Þrítugur. Það er margt sem fer í gegnum hugann þegar maður á afmæli – maður fer yfir farinn veg og þar kennir ýmissa grasa. Sigrar og töp, góðar ákvarðanir og slæmar, þroski og óþroski. En það sem kannski stendur hvað mest upp úr er að sáttin við þennan farna veg er alltaf að verða meiri, og það hvað þeir sem standa mér nærri tóku ferðalaginu mínu opnum örmum. Skoðun 31.8.2021 09:00 Sjálfsagðir hlutir Það var mér mikill léttir að vissu leyti þegar ég áttaði mig á því hvað það hafði haft mikil áhrif á mig að ég hætti að nota orðið mamma. Skoðun 14.4.2021 07:00 Að fá sorgina í heimsókn Ég átti afmæli í gær – 29 ára gamall og lífið rétt að taka af stað, að mér finnst í það minnsta. Á afmælisdeginum fer ég oft yfir það hvar ég er staddur og þá sérstaklega andlega. Skoðun 31.8.2020 09:01 Einmanaleiki Þann 16. mars skall á samkomubann og ég, eins og eflaust flestir aðrir, hafði ekki hugmynd um hvað það þýddi í raun og veru. Skoðun 6.5.2020 07:58 Jólakveðja Verum góð við hvort annað. Njótum hátíðanna í faðmi þeirra sem við elskum. Minnum okkur á hvað það er mikilvægt að njóta dagsins í dag. Skoðun 22.12.2019 13:35 Söknuður Fyrir rúmri viku síðan hélt ég af stað, einn, í ferðalag, og það ekkert smá ferðalag. Skoðun 17.11.2019 09:21 Til hamingju með afmælið, mamma Eftir rúman mánuð verð ég jafngamall og þú varst þegar þú greindist fyrst með krabbamein. Skoðun 15.7.2019 08:59 Að leyfa sér að líða Í gær voru 16 ár síðan mamma dó eftir baráttu við krabbamein í annað sinn. Skoðun 17.5.2019 09:33 Leitin að hamingjunni Þegar ég var 11 ára gamall, nýbúinn að missa mömmu, hófst leitin að hamingjunni. Skoðun 6.2.2019 08:58 Dauðinn sem drifkraftur Þegar amma og mamma dóu á innan við ári, fyrst amma og svo mamma, að þá kynntist ég dauðanum á allt annan hátt en ég hafði gert fram að því. Skoðun 7.1.2019 08:56 Dauðinn og jólin Þessi tími árs getur í senn verið yndislegur og erfiður. Skoðun 5.12.2018 09:20 Samviskubit "Blóðugt bit í samvisku, nú sekt er kennd af miklum krafti“ Skoðun 31.10.2018 09:21 Horfnar minningar Minning er eitthvað sem maður man úr fortíð. Skoðun 30.8.2018 05:26 Lífið, niðurstaða eða ferli? Ég tók þá ákvörðun 11 ára gamall að lifa lífinu sem niðurstöðu. Skoðun 13.6.2018 07:59 Jákvæðni og dauðinn Þann 16. maí eru 15 ár síðan ég missti mömmu, þá 11 ára gamall. Skoðun 15.5.2018 08:53 Óður til hneykslunar Í umfjöllun Kastljóss um Brúnegg endurspeglast einn stærsti galli Íslendinga. Skoðun 30.11.2016 15:33
Leikmenn verða ekki launþegar og fá ekki fjögurra vikna frí Leikmannasamtök Íslands fengu hugmyndum sínum ekki framfylgt á 78. ársþingi KSÍ. Tillögu um launþegasamninga leikmanna var vísað frá og tillaga um sumarfrí var felld með afgerandi hætti. Íslenski boltinn 24.2.2024 16:34
Tíminn læknar ekki öll sár 20 ár frá því að þú kvaddir. Það er ótrúlegt að það séu komin 20 ár, rétt tæplega tvöfalt lengri tími en ég fékk með þér. Oft er það sagt að tíminn lækni öll sár – en þannig er það ekki með þetta sár. Og ég er fullkomlega sáttur við það. Skoðun 18.5.2023 12:31
Heimsmyndin mín Þrítugur. Það er margt sem fer í gegnum hugann þegar maður á afmæli – maður fer yfir farinn veg og þar kennir ýmissa grasa. Sigrar og töp, góðar ákvarðanir og slæmar, þroski og óþroski. En það sem kannski stendur hvað mest upp úr er að sáttin við þennan farna veg er alltaf að verða meiri, og það hvað þeir sem standa mér nærri tóku ferðalaginu mínu opnum örmum. Skoðun 31.8.2021 09:00
Sjálfsagðir hlutir Það var mér mikill léttir að vissu leyti þegar ég áttaði mig á því hvað það hafði haft mikil áhrif á mig að ég hætti að nota orðið mamma. Skoðun 14.4.2021 07:00
Að fá sorgina í heimsókn Ég átti afmæli í gær – 29 ára gamall og lífið rétt að taka af stað, að mér finnst í það minnsta. Á afmælisdeginum fer ég oft yfir það hvar ég er staddur og þá sérstaklega andlega. Skoðun 31.8.2020 09:01
Einmanaleiki Þann 16. mars skall á samkomubann og ég, eins og eflaust flestir aðrir, hafði ekki hugmynd um hvað það þýddi í raun og veru. Skoðun 6.5.2020 07:58
Jólakveðja Verum góð við hvort annað. Njótum hátíðanna í faðmi þeirra sem við elskum. Minnum okkur á hvað það er mikilvægt að njóta dagsins í dag. Skoðun 22.12.2019 13:35
Söknuður Fyrir rúmri viku síðan hélt ég af stað, einn, í ferðalag, og það ekkert smá ferðalag. Skoðun 17.11.2019 09:21
Til hamingju með afmælið, mamma Eftir rúman mánuð verð ég jafngamall og þú varst þegar þú greindist fyrst með krabbamein. Skoðun 15.7.2019 08:59
Að leyfa sér að líða Í gær voru 16 ár síðan mamma dó eftir baráttu við krabbamein í annað sinn. Skoðun 17.5.2019 09:33
Leitin að hamingjunni Þegar ég var 11 ára gamall, nýbúinn að missa mömmu, hófst leitin að hamingjunni. Skoðun 6.2.2019 08:58
Dauðinn sem drifkraftur Þegar amma og mamma dóu á innan við ári, fyrst amma og svo mamma, að þá kynntist ég dauðanum á allt annan hátt en ég hafði gert fram að því. Skoðun 7.1.2019 08:56
Lífið, niðurstaða eða ferli? Ég tók þá ákvörðun 11 ára gamall að lifa lífinu sem niðurstöðu. Skoðun 13.6.2018 07:59
Jákvæðni og dauðinn Þann 16. maí eru 15 ár síðan ég missti mömmu, þá 11 ára gamall. Skoðun 15.5.2018 08:53
Óður til hneykslunar Í umfjöllun Kastljóss um Brúnegg endurspeglast einn stærsti galli Íslendinga. Skoðun 30.11.2016 15:33
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti