Þýski handboltinn

Fréttamynd

Öflugur útisigur Kiel

Kiel vann afar öflugan útisigur á Veszprém, 37-31, er liðin mættust í Meistaradeildinni í handbolta í dag en leikið var í Ungverjalandi.

Handbolti
Fréttamynd

Finnst þetta vera gott skref

Landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon samdi í gær við Magdeburg í Þýskalandi til fjögurra ára og gengur til liðs við félagið næsta sumar. Hann verður sjötti Íslendingurinn sem leikur með félaginu.

Handbolti