Þýski handboltinn Viktor Gísli hafði betur í Íslendingaslagnum Viktor Gísli var á sínum stað er GOG vann Ribe-Esjberg í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Rúnar Kárason, Gunnar Steinn og Daníel Ingason leika með Ribe-Esjberg. Arnar Birkir og Sveinbjörn Pétursson voru í eldlínunni með liði sínu í þýsku B-deildinni. Handbolti 16.10.2020 19:10 Ómar Ingi frábær í sigri Magdeburgar | Fyrsta tap Löwen og Bergischer Alls léku fjórir Íslendingar með liðum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Aðeins einn þeirra var þó í sigurliði. Handbolti 15.10.2020 19:30 Gísli Þorgeir með gleðifréttir: Ég finn ekki fyrir neinu núna Íslenska handboltalandsliðið gæti verið að endurheimta einn efnilegasta handboltamann landsins nú þegar Gísli Þorgeir Kristjánsson er farinn að spila á fullu með Magdeburg í þýsku deildinni. Handbolti 15.10.2020 17:30 Viggó næstmarkahæstur í Þýskalandi Seltirningurinn Viggó Kristjánsson hefur farið feykilega vel af stað með Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 12.10.2020 09:00 Íslendingarnir á sigurbraut í Þýskalandi Þrír íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og fögnuðu þeir allir tveimur stigum. Handbolti 11.10.2020 17:14 Viggó bestur í Íslendingaslag Viggó Kristjánsson átti frábæran leik þegar Stuttgart bar sigurorð af Balingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 10.10.2020 21:31 Íslendingalið Aue fer vel af stað Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í leikjum sem var að ljúka í þýsku B-deildinni í handbolta. Handbolti 10.10.2020 19:38 Gummersbach með fullt hús stiga Þjálfaraferill Guðjóns Vals Sigurðssonar fer vel af stað en Gummersbach hefur unnið fyrstu tvo leiki sína í þýsku B-deildinni í handbolta. Handbolti 10.10.2020 18:09 Ómar og Bjarki röðuðu inn mörkum í Þýskalandi Ómar Ingi Magnússon var markahæsti leikmaður vallarins er Magdeburg vann sex marka sigur á FRISCH AUF! Göppingen, 28-22, í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 8.10.2020 18:42 Viggó fór á kostum og dramatík í Svíþjóð Arnór Þór Gunnarsson skoraði fimm mörk fyrir Bergrischer er liðið vann þriggja marka sigur, 28-25, á Erlangen. Ragnar Jóhannsson komst ekki á blað. Handbolti 7.10.2020 18:37 Elvar fór á kostum og Bjarki skoraði sex gegn landsliðsþjálfaranum Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk er Magdeburg skellti Fuchse Berlín, 32-22, í þýska handboltanum í dag. Eitt marka Ómars kom úr vítakasti. Handbolti 6.10.2020 18:56 Löwen hafði betur í Íslendingaslagnum í fyrstu umferð Fyrsta umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fór fram í dag. Tveir Íslendingaslagir voru á dagskrá. Rhein-Neckar Löwen vann Stuttgart með tíu marka mun og Melsungen hafði betur gegn Balingen. Handbolti 4.10.2020 23:16 Sigur í fyrsta leik undir stjórn Guðjóns Vals Guðjón Valur Sigurðsson vann sigur í sínum fyrsta deildarleik sem þjálfari Gummersbach í þýsku B-deildinni í handbolta. Handbolti 2.10.2020 19:31 Bjarki Már heldur áfram þar sem frá var horfið | Arnór Þór hafði betur í Íslendingaslag Bjarki Már Elísson var markahæstur í liði Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá hafði Arnór Þór Gunnarsson betur gegn þeim Gísla Þorgeiri Kristjánssyni og Ómari Inga Magnússyni. Handbolti 1.10.2020 19:26 Harmar ofnotkun „Kaíró“ kerfisins sem kallað er „Ísland“ í Þýskalandi Rúnar Sigtryggsson flutti eldræðu í síðasta þætti Seinni bylgjunnar þar sem hann gagnrýndi íslensk lið fyrir ofnotkun á Kaíró-leikkerfinu, kerfi sem sé kallað „Ísland“ í þýska handboltanum. Handbolti 1.10.2020 14:01 Guðjón Valur einn sá metnaðarfyllsti sem ég hef kynnst Guðjón Valur Sigurðsson veit nákvæmlega hvað hann vill, hugsar enn eins og leikmaður og er með gríðarlega mikinn metnað sem þjálfari. Handbolti 1.10.2020 10:31 Þjálfari Viggós og Elvars með kórónuveiruna Þjálfari íslensku handboltamannanna Viggós Kristjánssonar og Elvars Ásgeirssonar má ekkert koma nálægt sínum lærisveinum á næstunni. Handbolti 9.9.2020 16:46 Viggó færir sig um set í Þýskalandi Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur fært sig um set í Þýskalandi. Hann er nú orðinn leikmaður Stuttgart í úrvalsdeildinni í handbolta þar í landi. Handbolti 6.8.2020 18:46 Díana Dögg til Þýskalands Eyjakonan Díana Dögg Magnúsdóttir leikur í Þýskalandi á næsta tímabili. Hún hefur leikið með Val undanfarin fjögur ár. Handbolti 30.7.2020 14:48 Fertugur Alexander í fantaformi eftir hléið Alexander Petersson varð fertugur fyrr í þessum mánuði en heldur ótrauður áfram á handboltavellinum og hóf í vikunni æfingar fyrir komandi tímabil í Þýskalandi. Handbolti 25.7.2020 09:30 Alexander Petersson fertugur í dag Einn besti handboltamaður sem Ísland hefur átt á stórafmæli í dag. Handbolti 2.7.2020 12:02 Fyrstur til að vera valinn besti leikmaður og besti þjálfari Filip Jicha, arftaki Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel í þýsku úrvalsdeildinni, er kominn í sögubækurnar. Handbolti 2.6.2020 07:32 Sveinbjörn tekur fram skóna og fylgir Arnari til Aue Markmaðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur tekið skóna úr hillunni og er á leið aftur út í atvinnumennsku hjá þýska 2. deildarfélaginu Aue. Þar verður hann liðsfélagi Arnars Birkis Hálfdánssonar. Handbolti 28.5.2020 19:26 Arnar Birkir á leið til Þýskalands Arnar Birkir Hálfdánsson gengur í raðir þekkts Íslendingaliðs í sumar. Handbolti 28.5.2020 07:30 Gaupi vissi meira um áhuga Lemgo á Ásgeiri Erni en hann sjálfur Ásgeir Örn Hallgrímsson kom af fjöllum þegar Guðjón Guðmundsson spurði hann út í áhuga Lemgo á honum. Handbolti 20.5.2020 11:11 Geir hættur hjá Nordhorn Geir Sveinsson verður ekki áfram þjálfari Nordhorn-Lingen sem endaði í neðsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Handbolti 13.5.2020 15:52 Guðjón Valur búinn að fá fyrsta leikmanninn til Gummersbach Austurríski landsliðsmaðurinn Raul Santos er kominn aftur til Gummersbach þar sem hann mun leika undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar. Handbolti 7.5.2020 16:30 Patrekur rifjaði upp þegar hann sagði þjálfara Essen að Guðjón Valur væri mjög ósáttur hjá félaginu Patrekur Jóhannesson sendi Guðjóni Val Sigurðssyni góða kveðju í Seinni bylgjunni og rifjaði upp skemmtilega sögu frá því þeir léku saman með TUSEM Essen í Þýskalandi. Handbolti 7.5.2020 10:01 Sagði að Guðjón Valur væri eins og svangur hundur Guðjón Valur Sigurðsson varð markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar á sínu fyrsta tímabili með Gummersbach. Handbolti 5.5.2020 13:01 Gummersbach vildi fyrst fá Guðjón Val sem leikmann: Ég byrja bara á núlli Guðjón Valur Sigurðsson mætti til Henrys Birgis Gunnarssonar í Seinni bylgjuna í gær og fór yfir ferilinn. Hann ræddi líka nýja starfið sem þjálfari Gummersbach. Handbolti 5.5.2020 09:30 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 34 ›
Viktor Gísli hafði betur í Íslendingaslagnum Viktor Gísli var á sínum stað er GOG vann Ribe-Esjberg í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Rúnar Kárason, Gunnar Steinn og Daníel Ingason leika með Ribe-Esjberg. Arnar Birkir og Sveinbjörn Pétursson voru í eldlínunni með liði sínu í þýsku B-deildinni. Handbolti 16.10.2020 19:10
Ómar Ingi frábær í sigri Magdeburgar | Fyrsta tap Löwen og Bergischer Alls léku fjórir Íslendingar með liðum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Aðeins einn þeirra var þó í sigurliði. Handbolti 15.10.2020 19:30
Gísli Þorgeir með gleðifréttir: Ég finn ekki fyrir neinu núna Íslenska handboltalandsliðið gæti verið að endurheimta einn efnilegasta handboltamann landsins nú þegar Gísli Þorgeir Kristjánsson er farinn að spila á fullu með Magdeburg í þýsku deildinni. Handbolti 15.10.2020 17:30
Viggó næstmarkahæstur í Þýskalandi Seltirningurinn Viggó Kristjánsson hefur farið feykilega vel af stað með Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 12.10.2020 09:00
Íslendingarnir á sigurbraut í Þýskalandi Þrír íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og fögnuðu þeir allir tveimur stigum. Handbolti 11.10.2020 17:14
Viggó bestur í Íslendingaslag Viggó Kristjánsson átti frábæran leik þegar Stuttgart bar sigurorð af Balingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 10.10.2020 21:31
Íslendingalið Aue fer vel af stað Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í leikjum sem var að ljúka í þýsku B-deildinni í handbolta. Handbolti 10.10.2020 19:38
Gummersbach með fullt hús stiga Þjálfaraferill Guðjóns Vals Sigurðssonar fer vel af stað en Gummersbach hefur unnið fyrstu tvo leiki sína í þýsku B-deildinni í handbolta. Handbolti 10.10.2020 18:09
Ómar og Bjarki röðuðu inn mörkum í Þýskalandi Ómar Ingi Magnússon var markahæsti leikmaður vallarins er Magdeburg vann sex marka sigur á FRISCH AUF! Göppingen, 28-22, í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 8.10.2020 18:42
Viggó fór á kostum og dramatík í Svíþjóð Arnór Þór Gunnarsson skoraði fimm mörk fyrir Bergrischer er liðið vann þriggja marka sigur, 28-25, á Erlangen. Ragnar Jóhannsson komst ekki á blað. Handbolti 7.10.2020 18:37
Elvar fór á kostum og Bjarki skoraði sex gegn landsliðsþjálfaranum Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk er Magdeburg skellti Fuchse Berlín, 32-22, í þýska handboltanum í dag. Eitt marka Ómars kom úr vítakasti. Handbolti 6.10.2020 18:56
Löwen hafði betur í Íslendingaslagnum í fyrstu umferð Fyrsta umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fór fram í dag. Tveir Íslendingaslagir voru á dagskrá. Rhein-Neckar Löwen vann Stuttgart með tíu marka mun og Melsungen hafði betur gegn Balingen. Handbolti 4.10.2020 23:16
Sigur í fyrsta leik undir stjórn Guðjóns Vals Guðjón Valur Sigurðsson vann sigur í sínum fyrsta deildarleik sem þjálfari Gummersbach í þýsku B-deildinni í handbolta. Handbolti 2.10.2020 19:31
Bjarki Már heldur áfram þar sem frá var horfið | Arnór Þór hafði betur í Íslendingaslag Bjarki Már Elísson var markahæstur í liði Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá hafði Arnór Þór Gunnarsson betur gegn þeim Gísla Þorgeiri Kristjánssyni og Ómari Inga Magnússyni. Handbolti 1.10.2020 19:26
Harmar ofnotkun „Kaíró“ kerfisins sem kallað er „Ísland“ í Þýskalandi Rúnar Sigtryggsson flutti eldræðu í síðasta þætti Seinni bylgjunnar þar sem hann gagnrýndi íslensk lið fyrir ofnotkun á Kaíró-leikkerfinu, kerfi sem sé kallað „Ísland“ í þýska handboltanum. Handbolti 1.10.2020 14:01
Guðjón Valur einn sá metnaðarfyllsti sem ég hef kynnst Guðjón Valur Sigurðsson veit nákvæmlega hvað hann vill, hugsar enn eins og leikmaður og er með gríðarlega mikinn metnað sem þjálfari. Handbolti 1.10.2020 10:31
Þjálfari Viggós og Elvars með kórónuveiruna Þjálfari íslensku handboltamannanna Viggós Kristjánssonar og Elvars Ásgeirssonar má ekkert koma nálægt sínum lærisveinum á næstunni. Handbolti 9.9.2020 16:46
Viggó færir sig um set í Þýskalandi Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur fært sig um set í Þýskalandi. Hann er nú orðinn leikmaður Stuttgart í úrvalsdeildinni í handbolta þar í landi. Handbolti 6.8.2020 18:46
Díana Dögg til Þýskalands Eyjakonan Díana Dögg Magnúsdóttir leikur í Þýskalandi á næsta tímabili. Hún hefur leikið með Val undanfarin fjögur ár. Handbolti 30.7.2020 14:48
Fertugur Alexander í fantaformi eftir hléið Alexander Petersson varð fertugur fyrr í þessum mánuði en heldur ótrauður áfram á handboltavellinum og hóf í vikunni æfingar fyrir komandi tímabil í Þýskalandi. Handbolti 25.7.2020 09:30
Alexander Petersson fertugur í dag Einn besti handboltamaður sem Ísland hefur átt á stórafmæli í dag. Handbolti 2.7.2020 12:02
Fyrstur til að vera valinn besti leikmaður og besti þjálfari Filip Jicha, arftaki Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel í þýsku úrvalsdeildinni, er kominn í sögubækurnar. Handbolti 2.6.2020 07:32
Sveinbjörn tekur fram skóna og fylgir Arnari til Aue Markmaðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur tekið skóna úr hillunni og er á leið aftur út í atvinnumennsku hjá þýska 2. deildarfélaginu Aue. Þar verður hann liðsfélagi Arnars Birkis Hálfdánssonar. Handbolti 28.5.2020 19:26
Arnar Birkir á leið til Þýskalands Arnar Birkir Hálfdánsson gengur í raðir þekkts Íslendingaliðs í sumar. Handbolti 28.5.2020 07:30
Gaupi vissi meira um áhuga Lemgo á Ásgeiri Erni en hann sjálfur Ásgeir Örn Hallgrímsson kom af fjöllum þegar Guðjón Guðmundsson spurði hann út í áhuga Lemgo á honum. Handbolti 20.5.2020 11:11
Geir hættur hjá Nordhorn Geir Sveinsson verður ekki áfram þjálfari Nordhorn-Lingen sem endaði í neðsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Handbolti 13.5.2020 15:52
Guðjón Valur búinn að fá fyrsta leikmanninn til Gummersbach Austurríski landsliðsmaðurinn Raul Santos er kominn aftur til Gummersbach þar sem hann mun leika undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar. Handbolti 7.5.2020 16:30
Patrekur rifjaði upp þegar hann sagði þjálfara Essen að Guðjón Valur væri mjög ósáttur hjá félaginu Patrekur Jóhannesson sendi Guðjóni Val Sigurðssyni góða kveðju í Seinni bylgjunni og rifjaði upp skemmtilega sögu frá því þeir léku saman með TUSEM Essen í Þýskalandi. Handbolti 7.5.2020 10:01
Sagði að Guðjón Valur væri eins og svangur hundur Guðjón Valur Sigurðsson varð markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar á sínu fyrsta tímabili með Gummersbach. Handbolti 5.5.2020 13:01
Gummersbach vildi fyrst fá Guðjón Val sem leikmann: Ég byrja bara á núlli Guðjón Valur Sigurðsson mætti til Henrys Birgis Gunnarssonar í Seinni bylgjuna í gær og fór yfir ferilinn. Hann ræddi líka nýja starfið sem þjálfari Gummersbach. Handbolti 5.5.2020 09:30
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti