Alexander fyrstur Íslendinga til að spila fimm hundruð leiki í bestu deild heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2021 10:31 Alexander Petersson spilar nú með liði MT Melsungen en hann er á sínu átjánda tímabili í bestu deild í heimi. Getty/Swen Pförtner Alexander Petersson náði stórum tímamótum á dögunum þegar hann náði að spila sinn fimm hundraðasta leik í þýsku Bundesligunni í handbolta. Þýska deildin er sú besta og sú mest krefjandi í handboltanum en þessi fyrrum íslenski landsliðsmaður er enn að. Hann er leikjahæsti íslenski handboltamaðurinn í sögu deildarinnar. Alexander, sem nú spilar með MT Melsungen, náði þessu í leik á móti Stuttgart. Alexander er að spila sitt átjánda tímabil í röð í deildinni. 5 0 2 According to his profile on the HBL-website and the statistics archive of @thw_handball Icelandic evergreen Alex Petersson of @mthandball played his 502th game in @liquimoly_hbl tonight. His 500th game was against @tvbstuttgart. #handball #iceland #handbolti @HSI_Iceland pic.twitter.com/di7soFECzz— Fabian Koch (@Fabian_Handball) November 25, 2021 Alexander lék sinn fyrsta leik í deildinni með HSG Düsseldorf tímabilið 2004 til 2005. Hann hafði þá leikið með Gróttu/KR á Íslandi í fimm ár og farið upp með Düsseldorf liðin tímaiblið á undan. Alexander var því 24 ára gamall þegar hann lék sinn fyrsta leik í deildinni. Nú er hann enn að orðin 41 árs gamall. Þetta er fyrsta tímabil hans með Melsungen eftir að hafa skipt tímabilinu í fyrra á milli Rhein-Neckar Löwen og Flensburg-Handewitt. Melsungen er sjötta félagið sem Alexander spilar með í þýsku Bundesligunni. Hann hefur spilað flesta leiki fyrir Rhein-Neckar Löwen eða 248 en hann á 88 leiki að baki fyrir Flensburg-Handewitt. Eftir síðasta tímabil höfðu aðeins þrettán leikmenn náð að spila fimm hundruð leiki í deildinni þar af eru þrír af þeim enn að spila. Markverðirnir Johannes Bitter og Silvio Heinevetter en líka kollegi þeirra Carsten Lichtlein. Lichtlein er 41 árs gamall eins og Alexander og á leikjametið sem var 674 leikir fyrir þetta tímabil. Tveir aðrir hafa náð að spila sex hundruð leikir en það eru Jan Holpert og Christian Schwarzer. Schwarzer spilaði sex hundruð leiki á sínum ferli og er leikjahæsti útileikmaður sögunnar. Þýski handboltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
Þýska deildin er sú besta og sú mest krefjandi í handboltanum en þessi fyrrum íslenski landsliðsmaður er enn að. Hann er leikjahæsti íslenski handboltamaðurinn í sögu deildarinnar. Alexander, sem nú spilar með MT Melsungen, náði þessu í leik á móti Stuttgart. Alexander er að spila sitt átjánda tímabil í röð í deildinni. 5 0 2 According to his profile on the HBL-website and the statistics archive of @thw_handball Icelandic evergreen Alex Petersson of @mthandball played his 502th game in @liquimoly_hbl tonight. His 500th game was against @tvbstuttgart. #handball #iceland #handbolti @HSI_Iceland pic.twitter.com/di7soFECzz— Fabian Koch (@Fabian_Handball) November 25, 2021 Alexander lék sinn fyrsta leik í deildinni með HSG Düsseldorf tímabilið 2004 til 2005. Hann hafði þá leikið með Gróttu/KR á Íslandi í fimm ár og farið upp með Düsseldorf liðin tímaiblið á undan. Alexander var því 24 ára gamall þegar hann lék sinn fyrsta leik í deildinni. Nú er hann enn að orðin 41 árs gamall. Þetta er fyrsta tímabil hans með Melsungen eftir að hafa skipt tímabilinu í fyrra á milli Rhein-Neckar Löwen og Flensburg-Handewitt. Melsungen er sjötta félagið sem Alexander spilar með í þýsku Bundesligunni. Hann hefur spilað flesta leiki fyrir Rhein-Neckar Löwen eða 248 en hann á 88 leiki að baki fyrir Flensburg-Handewitt. Eftir síðasta tímabil höfðu aðeins þrettán leikmenn náð að spila fimm hundruð leiki í deildinni þar af eru þrír af þeim enn að spila. Markverðirnir Johannes Bitter og Silvio Heinevetter en líka kollegi þeirra Carsten Lichtlein. Lichtlein er 41 árs gamall eins og Alexander og á leikjametið sem var 674 leikir fyrir þetta tímabil. Tveir aðrir hafa náð að spila sex hundruð leikir en það eru Jan Holpert og Christian Schwarzer. Schwarzer spilaði sex hundruð leiki á sínum ferli og er leikjahæsti útileikmaður sögunnar.
Þýski handboltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira