
Fiskidagurinn mikli

Hvorki líkamsárás né kynferðisbrot tilkynnt á fjölmennustu bæjarhátíð landsins
33 þúsund manns heimsóttu Dalvík um helgina, samkvæmt tölum frá Vegagerðinni. Samkvæmt lögreglunni á Dalvík fór allt vel fram.

Spáir rjómablíðu á fjölmennustu ferðahelgi ársins norðan heiða
Margir hyggja á ferðalag norður vegna Fiskidagsins mikla og Handverkshátíðarinnar í Hrafnagili.

Ættarmót allra Íslendinga
Mikil fjöldi fólks hefur farið á Fiskidaginn mikla og segir Friðrik Ómar hjá Rigg viðburðum því töluverða pressu vera á því að tónleikarnir séu hinir glæsilegustu og eitthvað fyrir alla að sjá.

Tónleikafyrirtæki Friðriks Ómars hagnast um 120 þúsund krónur
Félagið stóð meðal annars að tónleikum á Fiskideginum mikla á Dalvík.

23 þúsund bifreiðar til Dalvíkur
Umferðardeild Vegagerðarinnar telur að um 30 þúsund manns hafi mætt.

Allt fór vel fram á Fiskideginum mikla
Lögreglan biður þá sem skemmtu sér fram undir morgunn að blása í áfengismæli áður en haldið er heim á leið.

Fiskidagurinn fer fram í fimmtánda skiptið
Mikið verður um að vera í Dalvíkurbyggð um helgina. Alls kyns fiskréttir og stórtónleikar á boðstólum fyrir gesti og gangandi. Mikil spenna er í loftinu fyrir þessari vinsælu hátíð.

Rándýr æfing fyrir risatónleikana á Fiskideginum
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er haldinn hátíðleg í Dalvíkurbyggð um helgina.

Fiskidagurinn mikli fær hlýjar kveðjur frá nígerískum góðvinum hátíðarinnar
Kaupa mikið af þurrkuðum afurðum frá Íslandi og eru sérlegir styrktaraðilar hátíðarinnar.

Dæmdur fyrir hnefahögg á tjaldstæði
Karlmaðurinn 22 ára hlaut dóm í febrúar fyrir að taka kynmök með 16 ára stúlku upp á vefmyndavél.

Bakteríur fundust í tveimur réttum á Dalvík
Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra fann tvenns konar frávik í matvælum við rannsókn á matareitrun sem gestir Fiskidaga á Dalvík fengu fyrir helgi.

Mikil gleði á Dalvík
Margir þekktir Íslendingar lögðu leið sína til Dalvíkur um síðustu helgi og skemmtu sér í hinum ýmsu garðpartíum.

Myndir: Frábær stemning á Fiskideginum mikla
Dalvíkurbyggð iðaði af lífi í dag þegar ungir sem aldnir gæddu sér á hinum ýmsu fiskréttum.

Ætla að slá heimsmetið í pitsubakstri
Aðstandendur Fiskidagsins mikla á Dalvík hyggjast slá heimsmetið í pitsubakstri með því að baka 80 til 100 fermetra saltfiskspitsu.

Fiskidagurinn aldrei verið betri
"Þetta hefur aldrei gengið jafn vel. Allir sem koma að þessu eru sammála um það,“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla, sem var haldinn á Dalvík um seinustu helgi.

Fiskidagurinn mikli gekk framar vonum
Þúsundir sóttu Dalvík heim í gær en þar var Fiskidagurinn mikli haldinn hátíðlegur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu gekk hátíðin vonum framar.