Áfengi og tóbak

Fréttamynd

Áfengisfrumvarp er ógn við almannaheill

Við undirrituð viljum eindregið hvetja alþingismenn til þess að hafna frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi um breytingu á lögum nr. 86 frá 2011 um verslun með áfengi og tóbak.

Skoðun
Fréttamynd

Ben Stiller fékk sér lífrænan bjór

Þegar Helgi Mikael Jónasson starfsmaður Íslenska barsins bað leikarann Ben Stiller um að stilla sér upp með sér á mynd var það ekkert nema sjálfsagt mál af hálfu Hollywoodstjörnunnar. Eins og sjá má á myndinni lítur leikarinn vel út. Hann stoppaði við á Borginni og fékk sér síðan lífrænan bjór á Íslenska barnum.

Matur
Fréttamynd

Drakk tekíla með bleikjunni

Grínleikarinn og ofurstjarnan Ben Stiller gerði sér dagamun í gærkvöldi og heimsótti veitingastaðinn Rub 23 á Aðalstrætinu. Samkvæmt heimildum Vísis vakti hann töluverða athygli inni á staðnum og sóttist fólk nokkuð í að fá eiginhandaráritun frá kappanum. Þjónar staðarins tryggðu honum og förunauti hans frið frá öðrum gestum staðarins. Konan var að líkindum aðstoðarmaður Stillers samkvæmt sjónarvottum.

Matur