Vestur-Sahara Segir forsætisráðherra vera leiddan í gildru Sendiherra Marokkó segir að forseti Vestur-Sahara hljóti að hafa leitt forsætisráðherra Íslands í gildru þegar hún fundaði með honum fyrr í mánuðinum. Sendiherrann bendir á alvarleika stríðsglæpaásakana á hendur forsetanum. Innlent 20.4.2019 09:24 Á þriðja hundrað létust í flugslysi í Alsír Um var að ræða herflugvél af gerðinni Il-76 með hermenn um borð en vélin brotlenti skömmu eftir flugtak frá herstöðinni í Boufarik í norðuhluta Alsír. Erlent 11.4.2018 12:19 Marokkó gerist aftur aðili að Afríkusambandinu Marokkó sagði skilið við Afríkusambandið árið 1984 í mótmælaskyni eftir að sambandið staðfesti aðild Vestur-Sahara. Erlent 30.1.2017 23:05 Tugir starfsmanna Sameinuðu þjóðanna yfirgefa Vestur-Sahara Harðar hefur verið deilt um Vestur-Sahara eftir að Ban Ki-moon reitti marokkósk stjórnvöld til reiði. Marokkóstjórn hefur vísað fjölda starfsmanna SÞ frá Vestur-Sahara. Erlent 20.3.2016 22:42
Segir forsætisráðherra vera leiddan í gildru Sendiherra Marokkó segir að forseti Vestur-Sahara hljóti að hafa leitt forsætisráðherra Íslands í gildru þegar hún fundaði með honum fyrr í mánuðinum. Sendiherrann bendir á alvarleika stríðsglæpaásakana á hendur forsetanum. Innlent 20.4.2019 09:24
Á þriðja hundrað létust í flugslysi í Alsír Um var að ræða herflugvél af gerðinni Il-76 með hermenn um borð en vélin brotlenti skömmu eftir flugtak frá herstöðinni í Boufarik í norðuhluta Alsír. Erlent 11.4.2018 12:19
Marokkó gerist aftur aðili að Afríkusambandinu Marokkó sagði skilið við Afríkusambandið árið 1984 í mótmælaskyni eftir að sambandið staðfesti aðild Vestur-Sahara. Erlent 30.1.2017 23:05
Tugir starfsmanna Sameinuðu þjóðanna yfirgefa Vestur-Sahara Harðar hefur verið deilt um Vestur-Sahara eftir að Ban Ki-moon reitti marokkósk stjórnvöld til reiði. Marokkóstjórn hefur vísað fjölda starfsmanna SÞ frá Vestur-Sahara. Erlent 20.3.2016 22:42
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent