

Gotabaya Rajapaksa, forseti Srí Lanka, hefur náð að flýja land. Fyrr í dag hafði honum mistekist að flýja er flugvallarstarfsmenn komu í veg fyrir að hann gæti notað sérútgang á flugvellinum í Colombo.
Í tíu mínútna bátsferð frá höfuðborg Maldíveyja rís flotborg, en flotborgin á að geta hýst tuttugu þúsund manns ásamt þjónustu við þá borgarbúa sem þar setjast að. Flotborgin er andsvar stjórnvalda Maldíveyja og verktaka frá Hollandi við hækkun sjávarmáls.
Þýðingarvél tæknirisans Google hefur nú verið stækkuð en 24 nýjum tungumálum hefur verið bætt við þjónustuna. Rúmlega 300 milljónir manna tala tungumálin sem um ræðir en um helmingur þeirra er frá Afríku.
Lokanir á skólum hafa raskað námi 434 milljóna barna í Suður-Asíu.
Fulltrúar fimmtíu þróunarríkja sem eru í einna mestri hættu vegna loftslagsbreytinga af völdum manna óttast að ríkin séu á barmi útrýmingar verði ekki gripið til aðgerða hratt. Í nýrri loftslagsskýrslu er gert ráð fyrir að markmið um takmörkun hlýnunar sem var sett til að vernda viðkvæm eyríki bresti líklega strax á næsta áratug.
Turtildúfurnar njóta nú lífsins á Maldíveyjum.
Leikkonan Gwyneth Paltrow og leikstjórinn Brad Falchuk gengu í það heilaga seinnipartinn á síðasta ári en hjónin fóru í brúðkaupsferð á Maldíveyjar í Indlandshafi yfir hátíðirnar.
Hermenn handtóku forseta hæstaréttar á Maldíveyjum. Hæstiréttur hafði skipað forseta ríkisins að leysa stjórnarandstæðinga úr haldi. Því hugðist lögregla framfylgja en ríkislögreglustjóri var rekinn.
Kristbjörg Jónasdóttir, afrekskona í fitness, og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gengu í það heilaga síðdegis á laugardaginn. Athöfnin fór fram í Hallgrímskirkju.
Mohamed Nasheed, fyrrverandi forseti Maldíveyja en núverandi fangi, fær ekki að fara til Bretlands til að undirgangast skurðaðgerð nema hann útvegi ættingja sinn í gíslingu á meðan.
Grunaður um aðild að samsæri um að ráða forseta landsins bana.
Finnur Sverrisson fer fyrir verkefni sem miðar að því að fá ríkisborgara frá öllum ríkjum heims til að búa í Malmö.