Íran Lokað fyrir netið í Íran Mikil mótmæli hafa staðið yfir í Íran frá því á fimmtudag þegar verð á olíu var hækkað um allt að 300 prósent. Erlent 19.11.2019 02:11 Mótmælt um allt Íran eftir að eldsneytisverð hækkaði um 50 prósent Mótmæli hafa brotist út víða í Íran eftir að ríkisstjórnin þar í landi lýsti því yfir að eldsneyti yrði skammtað og að verð þess yrði hækkað. Erlent 16.11.2019 12:14 Úranagnir fundust á leynilegum stað í Íran Alþjóðlega kjarnorkustofnunin (IAEA) fann úraneindir í starfsstöð í Íran sem hafði ekki verið tilkynnt af írönskum yfirvöldum. Erlent 11.11.2019 21:10 Fimm látnir eftir skjálfta í Íran Að minnsta kosti fimm eru látnir og 120 slösuðust eftir jarðskjálfta sem varð í Íran í í nótt. Erlent 8.11.2019 09:00 Íranar afturkalla umboð kjarnorkueftirlitsmanns Bandaríkjastjórn segir meðferð Írana á alþjóðlegum eftirlitsmanni svívirðilega ögrun. Erlent 7.11.2019 12:36 Fjörutíu ár frá gíslatökunni í Íran Íranar minnast þess í dag að fjörutíu ár eru liðin frá því stuðningsmenn íslamskrar byltingar landsins hertóku bandaríska sendiráðið. Erlent 4.11.2019 18:08 Íranar segjast hafa handtekið blaðamann í útlegð Blaðamaðurinn hefur búið og starfað í París. Ekki fylgdi sögunni hvar eða hvernig hann var tekinn höndum. Erlent 14.10.2019 16:25 Konur fengu loksins að mæta á fótboltaleik í Íran Gærdagurinn var ansi merkilegur í Íran því í fyrsta skipti í áratugi var konum hleypt inn á knattspyrnuleik í landinu. Fótbolti 11.10.2019 09:57 Sprenging í írönsku olíuflutningaskipi Sprenging varð í nótt í írönsku olíuflutningaskipi undan ströndum Sádi-Arabíu að sögn íranskra yfirvalda. Erlent 11.10.2019 08:19 Írönsk Instagram stjarna handtekin fyrir guðlast Íranska Instagram stjarnan Sahar Tabar, sem þekkt er fyrir öfgakennt útlit sitt, hefur verið handtekin. Erlent 6.10.2019 15:54 Ferðabloggararnir lausir úr fangelsi og komnir heim Jolie King og Mark Firkin, ástralskt par sem handtekið var á ferðalagi um Íran í byrjun júlí, hafa verið látin laus úr fangelsi og komið til síns heima. Erlent 5.10.2019 15:19 Íranskir hakkarar sagðir hafa beint spjótum sínum að bandarísku forsetaframboði Microsoft greindi frá árásunum en tilgreindi ekki hverjir hefður orðið fyrir þeim með nafni. Erlent 4.10.2019 18:14 Sendiherra Íran kallaður á teppið vegna handtöku rússneskrar konu Samkvæmt rússneskum fjölmiðlum var blaðamaðurinn, Yulia Yuzik, handtekin í gær og er sökuð um að njósna um Íran fyrir Ísrael. Erlent 4.10.2019 14:10 Olía í hæstu hæðir sameinist ríki heims ekki gegn Írönum Krónprins Sádí-Arabíu varar við því að olíuverð gæti farið í hæstu hæðir ef heimurinn sameinast ekki gegn Írönum. Erlent 30.9.2019 07:13 Segir Bandaríkjastjórn hafa boðið afnám þvingana Forseti Írans staðhæfir að Bandaríkjastjórn hafi boðist til að fella niður refsiaðgerðir ef stjórnvöld í Teheran féllust á viðræður. Erlent 27.9.2019 13:12 Siglir frá Íran eftir að hafa verið fast í tvo mánuði Olíuflutningaskip sem siglir undir breskum fána er að undirbúa að sigla á brott frá Íran eftir að hafa verið fast í höfn þar í tvo mánuði. Erlent 27.9.2019 07:25 Íranir gefa frat í yfirlýsingu leiðtoganna Íranir hafa hafnað sameiginlegri yfirlýsingu sem leiðtogar Frakklands, Þýskalands og Bretlands sendu frá sér í gærkvöldi. Erlent 24.9.2019 07:05 Johnson sakar einnig Írani um árásina Forsætisráðherra Breta hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka Íran um að hafa staðið á bakvið árásina á olíuvinnslustöð Sádi-Araba á dögunum. Erlent 23.9.2019 07:59 Íranskar konur fá að fara á fótboltaleiki eftir andlát bláu stúlkunnar Konum í Íran verður leyft að fara á fótboltaleiki og mun fyrsti leikurinn sem þær fá að fara á vera leikur íranska landsliðsins í undankeppni Heimsmeistaramótsins í fótbolta. Erlent 22.9.2019 15:59 Íranir kynna friðarsamkomulag á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna Hassan Rouhani, leiðtogi Íran, varar við því utanaðkomandi hersveitir ógni friði og öryggi á Persaflóa. Erlent 22.9.2019 11:28 Bláa stúlkan Sahar Khodayari kveikti í sér eftir að hún var handtekin fyrir að horfa á fótboltaleik í Íran. Andlát hennar vakið athygli á veruleika íranskra kvenna og leikmenn og áhorfendur minnast Sahar. Erlent 21.9.2019 02:03 Bandaríkin senda hermenn til Sádi-Arabíu Bandaríkjastjórn hefur tilkynnt að hún hyggist senda bandaríska hermenn til Sádi-Arabíu eftir að drónaárás var gerð stærstu olíuvinnslustöð heimsins, fyrr í mánuðinum. Bandaríkin og Sádar saka stjórnvöld í Íran um að bera ábyrgð á árásinni. Erlent 21.9.2019 08:45 Trump kynntar mögulegar árásir gegn Íran í dag Trump skipaði hernum að skipuleggja möguleg viðbrögð við árás á stærstu olíuvinnslustöð heimsins, sem stödd er í Sádi-Arabíu, en Bandaríkjamenn og Sádar saka yfirvöld Íran um að hafa komið að árásinni. Erlent 20.9.2019 11:43 Hóta árásum á víxl Spennan á milli Írans og Bandaríkjanna heldur áfram að aukast. Utanríkisráðherra Írans hótar stríði, geri Bandaríkjamenn eða Sádi-Arabar árás. Erlent 19.9.2019 17:15 „Allsherjarstríð“ geri Bandaríkin árásir á Íran Javad Zarif, utanríkisráðherra Íran, segir að geri Sádi-Arabía eða Bandaríkin loftárásir á Íran verði afleiðing þess „allsherjarstríð“ og sagði að Sádar þyrftu að berjast til "síðasta bandaríska hermannsins“ ef af yrði. Erlent 19.9.2019 11:09 Segja brakið sanna að Íran hafi staðið að baki árásunum Varnarmálaráðuneyti Sádi-Arabíu segir að brak drónanna og eldflauganna sem skotið var á Abqaiq olíuvinnslustöðina þar í landi staðfesti að Íranir séu á bakvið árásina. Erlent 18.9.2019 23:54 Sádar segjast ætla að sanna aðkomu Íran að árásinni Yfirvöld Sádi-Arabíu segjast ætla að opinbera í dag sönnunargögn um að Íranar beri ábyrgð á árás á olíuvinnslustöð, þá stærstu í heimi, þar í landi um helgina. Erlent 18.9.2019 08:55 Fullyrða að árásirnar hafi verið gerðar frá Íran Bandarískir embættismenn segja að drónar og flugskeytin í loftárásunum á sádiarabískar olíulindir um helgina hafi komið frá sunnanverðu Íran. Erlent 17.9.2019 15:55 Gefur lítið fyrir viðræður við Trump Ali Khamenei, leiðtogi Íran, segir ekki koma til greina að opna viðræður við Bandaríkin. Mögulega væri hægt að ræða við Bandaríkin í samfloti við önnur ríki, ef Bandaríkin gangi aftur að kjarnorkusamkomulaginu svokallaða. Erlent 17.9.2019 08:42 Hefur miklar áhyggjur af aukinni spennu eftir árásirnar á olíulindir Sáda Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), kveðst hafa miklar áhyggjur af aukinni spennu í Mið-Austurlöndum eftir loftárásirnar sem gerðar voru á olíulindir Sádi Arabíu um helgina. Erlent 16.9.2019 23:00 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 20 ›
Lokað fyrir netið í Íran Mikil mótmæli hafa staðið yfir í Íran frá því á fimmtudag þegar verð á olíu var hækkað um allt að 300 prósent. Erlent 19.11.2019 02:11
Mótmælt um allt Íran eftir að eldsneytisverð hækkaði um 50 prósent Mótmæli hafa brotist út víða í Íran eftir að ríkisstjórnin þar í landi lýsti því yfir að eldsneyti yrði skammtað og að verð þess yrði hækkað. Erlent 16.11.2019 12:14
Úranagnir fundust á leynilegum stað í Íran Alþjóðlega kjarnorkustofnunin (IAEA) fann úraneindir í starfsstöð í Íran sem hafði ekki verið tilkynnt af írönskum yfirvöldum. Erlent 11.11.2019 21:10
Fimm látnir eftir skjálfta í Íran Að minnsta kosti fimm eru látnir og 120 slösuðust eftir jarðskjálfta sem varð í Íran í í nótt. Erlent 8.11.2019 09:00
Íranar afturkalla umboð kjarnorkueftirlitsmanns Bandaríkjastjórn segir meðferð Írana á alþjóðlegum eftirlitsmanni svívirðilega ögrun. Erlent 7.11.2019 12:36
Fjörutíu ár frá gíslatökunni í Íran Íranar minnast þess í dag að fjörutíu ár eru liðin frá því stuðningsmenn íslamskrar byltingar landsins hertóku bandaríska sendiráðið. Erlent 4.11.2019 18:08
Íranar segjast hafa handtekið blaðamann í útlegð Blaðamaðurinn hefur búið og starfað í París. Ekki fylgdi sögunni hvar eða hvernig hann var tekinn höndum. Erlent 14.10.2019 16:25
Konur fengu loksins að mæta á fótboltaleik í Íran Gærdagurinn var ansi merkilegur í Íran því í fyrsta skipti í áratugi var konum hleypt inn á knattspyrnuleik í landinu. Fótbolti 11.10.2019 09:57
Sprenging í írönsku olíuflutningaskipi Sprenging varð í nótt í írönsku olíuflutningaskipi undan ströndum Sádi-Arabíu að sögn íranskra yfirvalda. Erlent 11.10.2019 08:19
Írönsk Instagram stjarna handtekin fyrir guðlast Íranska Instagram stjarnan Sahar Tabar, sem þekkt er fyrir öfgakennt útlit sitt, hefur verið handtekin. Erlent 6.10.2019 15:54
Ferðabloggararnir lausir úr fangelsi og komnir heim Jolie King og Mark Firkin, ástralskt par sem handtekið var á ferðalagi um Íran í byrjun júlí, hafa verið látin laus úr fangelsi og komið til síns heima. Erlent 5.10.2019 15:19
Íranskir hakkarar sagðir hafa beint spjótum sínum að bandarísku forsetaframboði Microsoft greindi frá árásunum en tilgreindi ekki hverjir hefður orðið fyrir þeim með nafni. Erlent 4.10.2019 18:14
Sendiherra Íran kallaður á teppið vegna handtöku rússneskrar konu Samkvæmt rússneskum fjölmiðlum var blaðamaðurinn, Yulia Yuzik, handtekin í gær og er sökuð um að njósna um Íran fyrir Ísrael. Erlent 4.10.2019 14:10
Olía í hæstu hæðir sameinist ríki heims ekki gegn Írönum Krónprins Sádí-Arabíu varar við því að olíuverð gæti farið í hæstu hæðir ef heimurinn sameinast ekki gegn Írönum. Erlent 30.9.2019 07:13
Segir Bandaríkjastjórn hafa boðið afnám þvingana Forseti Írans staðhæfir að Bandaríkjastjórn hafi boðist til að fella niður refsiaðgerðir ef stjórnvöld í Teheran féllust á viðræður. Erlent 27.9.2019 13:12
Siglir frá Íran eftir að hafa verið fast í tvo mánuði Olíuflutningaskip sem siglir undir breskum fána er að undirbúa að sigla á brott frá Íran eftir að hafa verið fast í höfn þar í tvo mánuði. Erlent 27.9.2019 07:25
Íranir gefa frat í yfirlýsingu leiðtoganna Íranir hafa hafnað sameiginlegri yfirlýsingu sem leiðtogar Frakklands, Þýskalands og Bretlands sendu frá sér í gærkvöldi. Erlent 24.9.2019 07:05
Johnson sakar einnig Írani um árásina Forsætisráðherra Breta hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka Íran um að hafa staðið á bakvið árásina á olíuvinnslustöð Sádi-Araba á dögunum. Erlent 23.9.2019 07:59
Íranskar konur fá að fara á fótboltaleiki eftir andlát bláu stúlkunnar Konum í Íran verður leyft að fara á fótboltaleiki og mun fyrsti leikurinn sem þær fá að fara á vera leikur íranska landsliðsins í undankeppni Heimsmeistaramótsins í fótbolta. Erlent 22.9.2019 15:59
Íranir kynna friðarsamkomulag á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna Hassan Rouhani, leiðtogi Íran, varar við því utanaðkomandi hersveitir ógni friði og öryggi á Persaflóa. Erlent 22.9.2019 11:28
Bláa stúlkan Sahar Khodayari kveikti í sér eftir að hún var handtekin fyrir að horfa á fótboltaleik í Íran. Andlát hennar vakið athygli á veruleika íranskra kvenna og leikmenn og áhorfendur minnast Sahar. Erlent 21.9.2019 02:03
Bandaríkin senda hermenn til Sádi-Arabíu Bandaríkjastjórn hefur tilkynnt að hún hyggist senda bandaríska hermenn til Sádi-Arabíu eftir að drónaárás var gerð stærstu olíuvinnslustöð heimsins, fyrr í mánuðinum. Bandaríkin og Sádar saka stjórnvöld í Íran um að bera ábyrgð á árásinni. Erlent 21.9.2019 08:45
Trump kynntar mögulegar árásir gegn Íran í dag Trump skipaði hernum að skipuleggja möguleg viðbrögð við árás á stærstu olíuvinnslustöð heimsins, sem stödd er í Sádi-Arabíu, en Bandaríkjamenn og Sádar saka yfirvöld Íran um að hafa komið að árásinni. Erlent 20.9.2019 11:43
Hóta árásum á víxl Spennan á milli Írans og Bandaríkjanna heldur áfram að aukast. Utanríkisráðherra Írans hótar stríði, geri Bandaríkjamenn eða Sádi-Arabar árás. Erlent 19.9.2019 17:15
„Allsherjarstríð“ geri Bandaríkin árásir á Íran Javad Zarif, utanríkisráðherra Íran, segir að geri Sádi-Arabía eða Bandaríkin loftárásir á Íran verði afleiðing þess „allsherjarstríð“ og sagði að Sádar þyrftu að berjast til "síðasta bandaríska hermannsins“ ef af yrði. Erlent 19.9.2019 11:09
Segja brakið sanna að Íran hafi staðið að baki árásunum Varnarmálaráðuneyti Sádi-Arabíu segir að brak drónanna og eldflauganna sem skotið var á Abqaiq olíuvinnslustöðina þar í landi staðfesti að Íranir séu á bakvið árásina. Erlent 18.9.2019 23:54
Sádar segjast ætla að sanna aðkomu Íran að árásinni Yfirvöld Sádi-Arabíu segjast ætla að opinbera í dag sönnunargögn um að Íranar beri ábyrgð á árás á olíuvinnslustöð, þá stærstu í heimi, þar í landi um helgina. Erlent 18.9.2019 08:55
Fullyrða að árásirnar hafi verið gerðar frá Íran Bandarískir embættismenn segja að drónar og flugskeytin í loftárásunum á sádiarabískar olíulindir um helgina hafi komið frá sunnanverðu Íran. Erlent 17.9.2019 15:55
Gefur lítið fyrir viðræður við Trump Ali Khamenei, leiðtogi Íran, segir ekki koma til greina að opna viðræður við Bandaríkin. Mögulega væri hægt að ræða við Bandaríkin í samfloti við önnur ríki, ef Bandaríkin gangi aftur að kjarnorkusamkomulaginu svokallaða. Erlent 17.9.2019 08:42
Hefur miklar áhyggjur af aukinni spennu eftir árásirnar á olíulindir Sáda Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), kveðst hafa miklar áhyggjur af aukinni spennu í Mið-Austurlöndum eftir loftárásirnar sem gerðar voru á olíulindir Sádi Arabíu um helgina. Erlent 16.9.2019 23:00
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent