Páfagarður Páfinn er látinn Jóhannes Páll páfi annar lést í gærkvöld eftir hjarta- og nýrnabilun. Páfinn er syrgður víða um heim. Páfinn sat næstlengst allra páfa sögunnar á páfastóli eða í 27 ár. Leynd hvílir yfir því hver mun nú setjast á páfastól. Erlent 13.10.2005 18:59 Ýmist sagður með meðvitund eður ei Misvísandi yfirlýsingar berast um heilsu Jóhannesar Páls páfa. Hann er ýmist sagður með meðvitund eður ei og kardínálar segja hann við dauðans dyr. Erlent 13.10.2005 18:59 « ‹ 4 5 6 7 ›
Páfinn er látinn Jóhannes Páll páfi annar lést í gærkvöld eftir hjarta- og nýrnabilun. Páfinn er syrgður víða um heim. Páfinn sat næstlengst allra páfa sögunnar á páfastóli eða í 27 ár. Leynd hvílir yfir því hver mun nú setjast á páfastól. Erlent 13.10.2005 18:59
Ýmist sagður með meðvitund eður ei Misvísandi yfirlýsingar berast um heilsu Jóhannesar Páls páfa. Hann er ýmist sagður með meðvitund eður ei og kardínálar segja hann við dauðans dyr. Erlent 13.10.2005 18:59