Fjármálafyrirtæki MDE tekur markaðsmisnotkunarmál Landsbankans fyrir Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) mun taka markaðsmisnotkunarmál lykilstarfsmanna Landsbankans fyrir hrun til efnismeðferðar. Dómurinn úrskurðaði um þetta fyrr í mánuðinum en greint er frá málinu á forsíðu Fréttablaðsins í dag. Viðskipti innlent 31.1.2020 07:40 Auglýsa eftir fólki í stjórnir íslenskra banka Bankasýsla ríkisins óskar eftir umsóknum um stjórnarsetu í Íslandsbanka, Landsbanka og Sparisjóð Austurlands. Ekki liggur fyrir hvort sitjandi stjórnarmenn muni gefa kost á sér til áframhaldandi setu. Atvinnulíf 27.1.2020 15:05 Fylgitungl Arion banka til vandræða Virði Valitors og sílikonverksmiðjunnar í Helguvík var fært niður um tæpan helming í bókum Arion banka í gær. Höggið á afkomu bankans nemur átta milljörðum króna. Viðskipti innlent 24.1.2020 14:31 Arion banki tekur á sig átta milljarða högg Neikvæð áhrif af aflagðri starfsemi og eignum til sölu á afkomu Arion banka á fjórða ársfjórðungi 2019 mun nema um 8 milljörðum króna, að teknu tilliti til skatta. Viðskipti innlent 23.1.2020 21:57 Gylfi gefur Herði Ægissyni falleinkunn Ritstjóri Markaðar Fréttablaðsins tekinn á beinið af háskólakennara. Viðskipti innlent 17.1.2020 10:46 Gleðjast saman í skugga hópuppsagnar Þremur mánuðum eftir að hafa ráðist í stærstu einstöku hópuppsögn í bankakerfinu frá því í hruninu blæs Arion banki til heljarinnar veislu. Viðskipti innlent 16.1.2020 09:00 Tekur við starfi fjárfestatengils Íslandsbanka Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir hefur tekið við starfi fjárfestatengils hjá Íslandsbanka. Viðskipti innlent 15.1.2020 11:12 Forstjóri FME segir peningaþvættisvarnir bankanna geta orðið betri Forstjóri Fjármálaeftirlitsins segir athugun á peningaþvættisvörnum stóru bankanna ekki hafa komið gífurlega illa út fyrir þá. Viðskipti innlent 23.12.2019 17:08 Arion gerir sátt og greiðir 21 milljón í sekt Arion banki og Fjármálaeftirlitið hafa gert samkomulag um að ljúka máli varðandi fjármögnun kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Viðskipti innlent 17.12.2019 15:56 Styrmir til Arion banka Styrmir Sigurjónsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs Arion banka. Viðskipti innlent 11.12.2019 10:49 Efasemdir um að lækkun bankaskatts skili sér til almennings Lækkun sérstaks bankaskatts í áföngum var samþykkt sem lög frá Alþingi í gær. Viðskipti innlent 5.12.2019 11:25 Arion kaupir sprota úr eigin hraðli Arion banki hefur keypt 51 prósent hlut í fjártæknifyrirtækinu Leiguskjóli, sem tók þátt í viðskiptahraðli Arion banka í fyrrasumar. Viðskipti innlent 5.12.2019 10:04 Sparisjóðirnir hættir að framkvæma erlendar millifærslur Viðskiptavinum sem þurfa að nýta sér slíka þjónustu er bent á að gera viðeigandi ráðstafanir hjá öðru fjármálafyrirtæki. Viðskipti innlent 30.11.2019 10:29 Græddi 28 milljónir nýkominn heim úr sólinni Hannes Frímann Hrólfsson, framkvæmdastjóri Júpíters, dótturfélags Kviku banka, kom vel út úr viðskiptum sínum með bréf í bankanum síðustu vikur. Viðskipti innlent 28.11.2019 22:25 Bein útsending: Framtíðin í þjálfun hópíþrótta Fergus Connolly er vel þekktur innan afreksíþróttaheimsins. Hann hefur verið frammistöðuráðgjafi hjá stærstu hópíþróttaliðum heims eins og Liverpool, New York Knicks og San Francisco 49ers. Sport 27.11.2019 11:14 Kaupa í Arion banka fyrir yfir 800 milljónir Sama dag og hjónin Svanhildur og Guðmundur seldu hlut sinn í VÍS keyptu þau í Arion fyrir 820 milljónir. Höfnuðu tilboði í 6,75 prósenta hlut þeirra í Kviku. Engar áætlanir um annað en að halda þeim hlut, segir Svanhildur. Viðskipti innlent 27.11.2019 06:55 Dæmdur fyrir árás á öryggisvörð Landsbankans sem tók síma af föður hans Kristján Örn Elíasson, sextugur karlmaður, hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast á öryggisvörð í höfuðstöðvum Landsbankans í Austurstræti í september 2017. Innlent 21.11.2019 11:49 Lánuðu of mikið út á of lágum vöxtum Breyttar áherslur viðskiptabankanna vekja spurningar um of mikinn útlánavöxt og of lág vaxtakjör á síðustu árum að sögn hagfræðings. Bankakerfið sé að ganga í gegnum leiðréttingu. Viðskipti innlent 21.11.2019 02:05 Áhættumat banka Samherja til skoðunar Fjármálaeftirlitið hefur farið fram á það við íslensk fjármálafyrirtæki, sem hafa verið í viðskiptum við Samherja og félög tengd fyrirtækinu, að þau veiti eftirlitinu upplýsingar um áhættumat þeirra gagnvart útgerðarrisanum og eins hvernig reglubundnu eftirliti hafi verið háttað. Viðskipti innlent 21.11.2019 02:06 Eignir þriggja kynslóða fuðruðu upp Fjölskylda Björns Scheving Thorsteinssonar krefst alls 2,3 milljarða króna bóta vegna þess sem hún telur blekkingar í starfsemi Gnúps fyrir hrun. Viðskipti innlent 20.11.2019 11:30 Tuttugu misstu vinnuna hjá Íslandsbanka í morgun Fækkað hefur um níutíu starfsmann á árinu hjá bankanum. Viðskipti innlent 20.11.2019 11:14 Hækka vaxtaálagið á fyrirtækjalánum Íslandsbanki hefur nýtt ákvæði í lánasamningum til að hækka vaxtaálag. Arion tók af skarið fyrr á árinu. Framkvæmdastjóri FA segir hækkanirnar nema allt að heilu prósentustigi. Viðskipti innlent 20.11.2019 02:11 Telur hættu á að ekki sé horft til heildarinnar Capacent metur hlutabréf Kviku banka á 12,4 krónur á hlut. Viðskipti innlent 20.11.2019 02:18 Samherji til skoðunar hjá bönkunum Stjórnir Arion banka og Íslandsbanka eru með mál Samherja í Namibíu til skoðunar. Viðskipti innlent 19.11.2019 07:33 Fluttu fimmtán hundruð rúmmetra af steypu í 190 ferðum Unnið var að því í gær að steypa botnplötu nýrra höfuðstöðva Landsbankans við Austurbakka. Innlent 17.11.2019 11:28 Landsbankinn lækkar vexti Ný vaxtatafla Landsbankans tekur gildi í dag. Viðskipti innlent 15.11.2019 08:33 Geta lent á vegg við endurfjármögnun Skert samkeppnishæfni bankanna dregur úr áhrifum vaxtalækkana Seðlabankans. Ný útlán til fyrirtækja hafa dregist saman á árinu. Bitnar á fyrirtækjum sem hafa ekki aðra valkosti við fjármögnun en bankalán. Fyrirtækjalánasafn Arion minnkar hratt. Viðskipti innlent 14.11.2019 07:03 Vilja minnka fyrirtækjalánasafnið um 20 prósent Arion banki stefnir að því að minnka lánasafn bankans til fyrirtækja um tuttugu prósent fyrir árslok 2020 en í lok þriðja ársfjórðungs nam bókfært virði fyrirtækjalána bankans um 404 milljörðum króna. Viðskipti innlent 13.11.2019 02:24 Sala Arion á TravelCo er á lokametrunum Einkaviðræður standa yfir við erlendan aðila um kaup á ferðaskrifstofusamstæðunni af Arion banka. Kaupin gætu klárast í þessum mánuði en óvíst er hvort íslensku eignirnar, Heimsferðir og Terra Nova, verða með í kaupunum. Viðskipti innlent 13.11.2019 02:18 Útlit fyrir að fastir vextir íbúðalána hækki Þrátt fyrir vaxtalækkun sem Seðlabankinn tilkynnti um í gær gætu vextir íbúðalána hækkað Viðskipti innlent 7.11.2019 02:05 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 58 ›
MDE tekur markaðsmisnotkunarmál Landsbankans fyrir Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) mun taka markaðsmisnotkunarmál lykilstarfsmanna Landsbankans fyrir hrun til efnismeðferðar. Dómurinn úrskurðaði um þetta fyrr í mánuðinum en greint er frá málinu á forsíðu Fréttablaðsins í dag. Viðskipti innlent 31.1.2020 07:40
Auglýsa eftir fólki í stjórnir íslenskra banka Bankasýsla ríkisins óskar eftir umsóknum um stjórnarsetu í Íslandsbanka, Landsbanka og Sparisjóð Austurlands. Ekki liggur fyrir hvort sitjandi stjórnarmenn muni gefa kost á sér til áframhaldandi setu. Atvinnulíf 27.1.2020 15:05
Fylgitungl Arion banka til vandræða Virði Valitors og sílikonverksmiðjunnar í Helguvík var fært niður um tæpan helming í bókum Arion banka í gær. Höggið á afkomu bankans nemur átta milljörðum króna. Viðskipti innlent 24.1.2020 14:31
Arion banki tekur á sig átta milljarða högg Neikvæð áhrif af aflagðri starfsemi og eignum til sölu á afkomu Arion banka á fjórða ársfjórðungi 2019 mun nema um 8 milljörðum króna, að teknu tilliti til skatta. Viðskipti innlent 23.1.2020 21:57
Gylfi gefur Herði Ægissyni falleinkunn Ritstjóri Markaðar Fréttablaðsins tekinn á beinið af háskólakennara. Viðskipti innlent 17.1.2020 10:46
Gleðjast saman í skugga hópuppsagnar Þremur mánuðum eftir að hafa ráðist í stærstu einstöku hópuppsögn í bankakerfinu frá því í hruninu blæs Arion banki til heljarinnar veislu. Viðskipti innlent 16.1.2020 09:00
Tekur við starfi fjárfestatengils Íslandsbanka Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir hefur tekið við starfi fjárfestatengils hjá Íslandsbanka. Viðskipti innlent 15.1.2020 11:12
Forstjóri FME segir peningaþvættisvarnir bankanna geta orðið betri Forstjóri Fjármálaeftirlitsins segir athugun á peningaþvættisvörnum stóru bankanna ekki hafa komið gífurlega illa út fyrir þá. Viðskipti innlent 23.12.2019 17:08
Arion gerir sátt og greiðir 21 milljón í sekt Arion banki og Fjármálaeftirlitið hafa gert samkomulag um að ljúka máli varðandi fjármögnun kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Viðskipti innlent 17.12.2019 15:56
Styrmir til Arion banka Styrmir Sigurjónsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs Arion banka. Viðskipti innlent 11.12.2019 10:49
Efasemdir um að lækkun bankaskatts skili sér til almennings Lækkun sérstaks bankaskatts í áföngum var samþykkt sem lög frá Alþingi í gær. Viðskipti innlent 5.12.2019 11:25
Arion kaupir sprota úr eigin hraðli Arion banki hefur keypt 51 prósent hlut í fjártæknifyrirtækinu Leiguskjóli, sem tók þátt í viðskiptahraðli Arion banka í fyrrasumar. Viðskipti innlent 5.12.2019 10:04
Sparisjóðirnir hættir að framkvæma erlendar millifærslur Viðskiptavinum sem þurfa að nýta sér slíka þjónustu er bent á að gera viðeigandi ráðstafanir hjá öðru fjármálafyrirtæki. Viðskipti innlent 30.11.2019 10:29
Græddi 28 milljónir nýkominn heim úr sólinni Hannes Frímann Hrólfsson, framkvæmdastjóri Júpíters, dótturfélags Kviku banka, kom vel út úr viðskiptum sínum með bréf í bankanum síðustu vikur. Viðskipti innlent 28.11.2019 22:25
Bein útsending: Framtíðin í þjálfun hópíþrótta Fergus Connolly er vel þekktur innan afreksíþróttaheimsins. Hann hefur verið frammistöðuráðgjafi hjá stærstu hópíþróttaliðum heims eins og Liverpool, New York Knicks og San Francisco 49ers. Sport 27.11.2019 11:14
Kaupa í Arion banka fyrir yfir 800 milljónir Sama dag og hjónin Svanhildur og Guðmundur seldu hlut sinn í VÍS keyptu þau í Arion fyrir 820 milljónir. Höfnuðu tilboði í 6,75 prósenta hlut þeirra í Kviku. Engar áætlanir um annað en að halda þeim hlut, segir Svanhildur. Viðskipti innlent 27.11.2019 06:55
Dæmdur fyrir árás á öryggisvörð Landsbankans sem tók síma af föður hans Kristján Örn Elíasson, sextugur karlmaður, hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast á öryggisvörð í höfuðstöðvum Landsbankans í Austurstræti í september 2017. Innlent 21.11.2019 11:49
Lánuðu of mikið út á of lágum vöxtum Breyttar áherslur viðskiptabankanna vekja spurningar um of mikinn útlánavöxt og of lág vaxtakjör á síðustu árum að sögn hagfræðings. Bankakerfið sé að ganga í gegnum leiðréttingu. Viðskipti innlent 21.11.2019 02:05
Áhættumat banka Samherja til skoðunar Fjármálaeftirlitið hefur farið fram á það við íslensk fjármálafyrirtæki, sem hafa verið í viðskiptum við Samherja og félög tengd fyrirtækinu, að þau veiti eftirlitinu upplýsingar um áhættumat þeirra gagnvart útgerðarrisanum og eins hvernig reglubundnu eftirliti hafi verið háttað. Viðskipti innlent 21.11.2019 02:06
Eignir þriggja kynslóða fuðruðu upp Fjölskylda Björns Scheving Thorsteinssonar krefst alls 2,3 milljarða króna bóta vegna þess sem hún telur blekkingar í starfsemi Gnúps fyrir hrun. Viðskipti innlent 20.11.2019 11:30
Tuttugu misstu vinnuna hjá Íslandsbanka í morgun Fækkað hefur um níutíu starfsmann á árinu hjá bankanum. Viðskipti innlent 20.11.2019 11:14
Hækka vaxtaálagið á fyrirtækjalánum Íslandsbanki hefur nýtt ákvæði í lánasamningum til að hækka vaxtaálag. Arion tók af skarið fyrr á árinu. Framkvæmdastjóri FA segir hækkanirnar nema allt að heilu prósentustigi. Viðskipti innlent 20.11.2019 02:11
Telur hættu á að ekki sé horft til heildarinnar Capacent metur hlutabréf Kviku banka á 12,4 krónur á hlut. Viðskipti innlent 20.11.2019 02:18
Samherji til skoðunar hjá bönkunum Stjórnir Arion banka og Íslandsbanka eru með mál Samherja í Namibíu til skoðunar. Viðskipti innlent 19.11.2019 07:33
Fluttu fimmtán hundruð rúmmetra af steypu í 190 ferðum Unnið var að því í gær að steypa botnplötu nýrra höfuðstöðva Landsbankans við Austurbakka. Innlent 17.11.2019 11:28
Landsbankinn lækkar vexti Ný vaxtatafla Landsbankans tekur gildi í dag. Viðskipti innlent 15.11.2019 08:33
Geta lent á vegg við endurfjármögnun Skert samkeppnishæfni bankanna dregur úr áhrifum vaxtalækkana Seðlabankans. Ný útlán til fyrirtækja hafa dregist saman á árinu. Bitnar á fyrirtækjum sem hafa ekki aðra valkosti við fjármögnun en bankalán. Fyrirtækjalánasafn Arion minnkar hratt. Viðskipti innlent 14.11.2019 07:03
Vilja minnka fyrirtækjalánasafnið um 20 prósent Arion banki stefnir að því að minnka lánasafn bankans til fyrirtækja um tuttugu prósent fyrir árslok 2020 en í lok þriðja ársfjórðungs nam bókfært virði fyrirtækjalána bankans um 404 milljörðum króna. Viðskipti innlent 13.11.2019 02:24
Sala Arion á TravelCo er á lokametrunum Einkaviðræður standa yfir við erlendan aðila um kaup á ferðaskrifstofusamstæðunni af Arion banka. Kaupin gætu klárast í þessum mánuði en óvíst er hvort íslensku eignirnar, Heimsferðir og Terra Nova, verða með í kaupunum. Viðskipti innlent 13.11.2019 02:18
Útlit fyrir að fastir vextir íbúðalána hækki Þrátt fyrir vaxtalækkun sem Seðlabankinn tilkynnti um í gær gætu vextir íbúðalána hækkað Viðskipti innlent 7.11.2019 02:05