Bretland Neyðarfundur í Brussel vegna Brexit Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna hittast í dag á neyðarfundi í Brussel ásamt Theresu May forsætisráðherra Breta, til að ræða stöðuna í Brexit. Erlent 10.4.2019 07:49 Mengunargjald tekur gildi í miðborg London Ökumenn eldri bifreiða þurfa að greiða um tvö þúsund króna gjald til að aka inn í miðborg London frá og með deginum í dag. Erlent 8.4.2019 09:45 Tíminn að renna út fyrir May sem ræðir á ný við Verkamannaflokkinn Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hyggst ræða í dag á ný við Verkamannaflokkinn um mögulega málamiðlun varðandi Brexit. Erlent 8.4.2019 08:20 Vilhjálmur Bretaprins kynnti sér starfsemi leyniþjónustunnar Vilhjálmur Bretaprins hefur undanfarnar þrjár vikur starfað með leyniþjónustum Bretlands og kynnt sér starfsemi þeirra og vinnubrögð. Erlent 7.4.2019 18:03 Hrina hraðbankaþjófnaða á Norður-Írlandi Átta hraðbönkum hefur verið stolið það sem af er ári í Londonderry-héraði Norður-Írlands. Í þetta sinn var hraðbanka við bensínstöð í bænum Dungiven. Erlent 7.4.2019 16:32 „Hefði Rússland staðið að baki taugaeitursárásinni hefði enginn lifað af“ Charlie Rowley, einn þeirra sem varð fyrir taugaeitursárás hitti rússneska sendiherrann. Sendiherrann sagði honum að Rússar gætu ekki borið ábyrgð á árásinni því ef svo væri hefði enginn lifað af. Kærasta Rowley lést vegna eitrunarinnar Erlent 7.4.2019 13:42 Vara May við afleiðingum þess að Bretar kjósi til Evrópuþings Þingmenn Íhaldsflokksins eru margir hverjir æfir vegna gjörða formanns flokksins, forsætisráðherra Bretlands, Theresu May. Auk þess að hafa ráðfært sig við "óvininn“ mun May ekki hafa gert nóg til að tryggja að Bretar taki ekki þátt í kosningum til Evrópuþings í Maí. Verði af þeim kosningum í landinu, segja Nigelarnir tveir að illa fari fyrir May. Erlent 7.4.2019 10:42 G-7 ríkin ósammála um málefni Miðausturlanda Utanríkisráðherrar G-7 ríkjanna komust ekki að samkomulagi um mikilvæg málefni sem varða miðausturlönd á fundi sínum í Dinard í Frakklandi í dag. Innlent 6.4.2019 23:27 Brúneiskum lögum um samkynhneigð mótmælt í London Tugir manna söfnuðust saman fyrir utan Dorchester hótelið sem er í eigu Hassanal Bolkiah soldáns Brúnei og mótmæltu þar lagabreytingum sem gerðar voru nýverið í landinu. Erlent 6.4.2019 21:52 Forsætisráðherra Írlands telur ólíklegt að beiðni Breta um Brexit-frest verði hafnað Taoiseach eða forsætisráðherra Írlands, Leo Varadkar segir með hæst móti ólíklegt að ríki Evrópusambandsins setji sig upp á móti því að veita Bretum meiri frest á Brexit þegar málið fer fyrir borð leiðtogaráðsins í næstu viku. Erlent 6.4.2019 19:37 Evrópusambandið þurrkað út af breskum vegabréfum Nýjasta útgáfa vegabréfa í Bretlandi hefur tekið breytingum þrátt fyrir að ekki hafi enn orðið af Brexit. Erlent 6.4.2019 11:25 Brexit: Lítill sem enginn árangur af viðræðum flokkanna Svo virðist sem lítill sem enginn árangur hafi náðst í viðræðum Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins vegna Brexit. Erlent 5.4.2019 23:55 Segja ekki standa til að vísa Assange úr sendiráðinu Engin ákvörðun hefur verið tekin um að vísa Julian Assange úr sendiráði Ekvador í London. Þetta hefur AP fréttaveitan eftir háttsettum embættismanni í Ekvador. Erlent 5.4.2019 10:22 Bretar óska eftir framlengingu á fresti til júníloka Fulltrúar Evrópusambandsins hafa til þessa útilokað að annar skammtímafrestur væri í boði fyrir Bretland. Erlent 5.4.2019 08:34 Tusk sagður ætla að bjóða Bretum nýjan frest Þetta fullyrðir breska ríkisútvarpið og hefur eftir ónefndum háttsettum embættismanni hjá sambandinu. Erlent 5.4.2019 07:11 Wikileaks: Assange vísað út úr sendiráði Ekvador innan skamms WikiLeaks vísar í ónafngreindan heimildarmann þeirra innan ekvadorska stjórnkerfisins. Erlent 4.4.2019 23:23 Brexit: Viðræðurnar sagðar ítarlegar og árangursríkar Viðræður milli samningshópa breska Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins stóðu yfir í hálfan fimmta tíma í dag. Erlent 4.4.2019 21:07 Buðu opinberum starfsmönnum sálræna aðstoð vegna Brexit Umhverfis-, matvæla- og landsbyggðarráðuneytið réði fyrirtæki sem sérhæfir sig í hugrænni atferlismeðferð þegar undirbúningur fyrir útgöngu án samnings stóð sem hæst í vetur. Erlent 4.4.2019 10:58 Samþykktu að skipa May að biðja ESB um frest Breska þingið fær að ráða hversu langur fresturinn verður samkvæmt frumvarpi sem neðri deildin samþykkti í trássi við vilja ríkisstjórnarinnar í gær. Erlent 4.4.2019 07:38 Sjá rautt vegna samstarfs við Corbyn Harðir Brexit-sinnar innan breska Íhaldsflokksins eru foxillir vegna viðræðna leiðtogans við leiðtoga Verkamannaflokksins. Þau reyna nú að leysa úr pattstöðunni sem myndast hefur á þingi í Brexit-málinu. Erlent 4.4.2019 02:05 May og Corbyn segja viðræðurnar hafa verið „uppbyggilegar“ Leiðtogar stærstu flokkanna á breska þinginu funduðu síðdegis í dag og sammæltust um verkáætlun sem miðar að því að finna leið í Brexit-málum sem þingheimur geti greitt atkvæði um. Erlent 3.4.2019 17:52 Cardiff vill nú sáttafund með Nantes vegna peningagreiðslnanna fyrir Sala Cardiff City vill ná sáttum við franska félagið Nantes en félögin hafa deilt um peningana sem Cardiff var búið að semja um að greiða fyrir argentínska knattspyrnumanninn Emiliano Sala. Enski boltinn 3.4.2019 11:52 Juncker telur útgöngu án samnings líklega á meðan May og Corbyn funda Forsætisráðherra Bretlands ræðir við leiðtoga stjórnarandstöðunnar í dag um leiðir út úr Brexit-öngstrætinu sem bresk stjórnmál hafa ratað í. Erlent 3.4.2019 14:09 Engin niðurstaða í Hillsborough dómsmálinu Málaferlin yfir lögreglustjóranum á vakt í Hillsborough harmleiknum eru í uppnámi eftir að kviðdómur gat ekki komið sér saman um niðurstöðu. Enski boltinn 3.4.2019 13:26 Breskir hermenn skutu á mynd af Corbyn Varnarmálaráðuneyti Bretlands hefur hafið rannsókn vegna myndbands sem sýnir hermenn æfa sig með því að skjóta á mynd af Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins. Erlent 3.4.2019 10:37 Fer fram á lengri Brexit-frest Ætlar að funda með Jeremy Corbyn. Erlent 2.4.2019 22:59 Hertogahjónin af Sussex opna Instagram aðgang Hertoginn og hertogaynjan af Sussex hafa stofnað Instagram aðgang til að deila mikilvægum tilkynningum og því sem þau hafa fyrir stafni. Lífið 2.4.2019 21:48 Segir hægt að komast hjá útgöngu án samnings Tíu dagar eru í að Bretar gangi úr Evrópusambandinu. Þingið felldi allar tillögur um valkosti í stöðunni í gær. Samningamaður ESB segir líkur á útgöngu án samnings aukast dag frá degi. Erlent 2.4.2019 07:51 Felldu Brexit-tillögur May mun funda með ríkisstjórninni á morgun. Erlent 1.4.2019 23:30 Þrír stungnir eftir borgarslaginn í Glasgow Eins og svo oft áður varð allt vitlaust eftir nágrannaslag Celtic og Rangers í Glasgow í gær. Fótbolti 1.4.2019 07:47 « ‹ 109 110 111 112 113 114 115 116 117 … 128 ›
Neyðarfundur í Brussel vegna Brexit Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna hittast í dag á neyðarfundi í Brussel ásamt Theresu May forsætisráðherra Breta, til að ræða stöðuna í Brexit. Erlent 10.4.2019 07:49
Mengunargjald tekur gildi í miðborg London Ökumenn eldri bifreiða þurfa að greiða um tvö þúsund króna gjald til að aka inn í miðborg London frá og með deginum í dag. Erlent 8.4.2019 09:45
Tíminn að renna út fyrir May sem ræðir á ný við Verkamannaflokkinn Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hyggst ræða í dag á ný við Verkamannaflokkinn um mögulega málamiðlun varðandi Brexit. Erlent 8.4.2019 08:20
Vilhjálmur Bretaprins kynnti sér starfsemi leyniþjónustunnar Vilhjálmur Bretaprins hefur undanfarnar þrjár vikur starfað með leyniþjónustum Bretlands og kynnt sér starfsemi þeirra og vinnubrögð. Erlent 7.4.2019 18:03
Hrina hraðbankaþjófnaða á Norður-Írlandi Átta hraðbönkum hefur verið stolið það sem af er ári í Londonderry-héraði Norður-Írlands. Í þetta sinn var hraðbanka við bensínstöð í bænum Dungiven. Erlent 7.4.2019 16:32
„Hefði Rússland staðið að baki taugaeitursárásinni hefði enginn lifað af“ Charlie Rowley, einn þeirra sem varð fyrir taugaeitursárás hitti rússneska sendiherrann. Sendiherrann sagði honum að Rússar gætu ekki borið ábyrgð á árásinni því ef svo væri hefði enginn lifað af. Kærasta Rowley lést vegna eitrunarinnar Erlent 7.4.2019 13:42
Vara May við afleiðingum þess að Bretar kjósi til Evrópuþings Þingmenn Íhaldsflokksins eru margir hverjir æfir vegna gjörða formanns flokksins, forsætisráðherra Bretlands, Theresu May. Auk þess að hafa ráðfært sig við "óvininn“ mun May ekki hafa gert nóg til að tryggja að Bretar taki ekki þátt í kosningum til Evrópuþings í Maí. Verði af þeim kosningum í landinu, segja Nigelarnir tveir að illa fari fyrir May. Erlent 7.4.2019 10:42
G-7 ríkin ósammála um málefni Miðausturlanda Utanríkisráðherrar G-7 ríkjanna komust ekki að samkomulagi um mikilvæg málefni sem varða miðausturlönd á fundi sínum í Dinard í Frakklandi í dag. Innlent 6.4.2019 23:27
Brúneiskum lögum um samkynhneigð mótmælt í London Tugir manna söfnuðust saman fyrir utan Dorchester hótelið sem er í eigu Hassanal Bolkiah soldáns Brúnei og mótmæltu þar lagabreytingum sem gerðar voru nýverið í landinu. Erlent 6.4.2019 21:52
Forsætisráðherra Írlands telur ólíklegt að beiðni Breta um Brexit-frest verði hafnað Taoiseach eða forsætisráðherra Írlands, Leo Varadkar segir með hæst móti ólíklegt að ríki Evrópusambandsins setji sig upp á móti því að veita Bretum meiri frest á Brexit þegar málið fer fyrir borð leiðtogaráðsins í næstu viku. Erlent 6.4.2019 19:37
Evrópusambandið þurrkað út af breskum vegabréfum Nýjasta útgáfa vegabréfa í Bretlandi hefur tekið breytingum þrátt fyrir að ekki hafi enn orðið af Brexit. Erlent 6.4.2019 11:25
Brexit: Lítill sem enginn árangur af viðræðum flokkanna Svo virðist sem lítill sem enginn árangur hafi náðst í viðræðum Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins vegna Brexit. Erlent 5.4.2019 23:55
Segja ekki standa til að vísa Assange úr sendiráðinu Engin ákvörðun hefur verið tekin um að vísa Julian Assange úr sendiráði Ekvador í London. Þetta hefur AP fréttaveitan eftir háttsettum embættismanni í Ekvador. Erlent 5.4.2019 10:22
Bretar óska eftir framlengingu á fresti til júníloka Fulltrúar Evrópusambandsins hafa til þessa útilokað að annar skammtímafrestur væri í boði fyrir Bretland. Erlent 5.4.2019 08:34
Tusk sagður ætla að bjóða Bretum nýjan frest Þetta fullyrðir breska ríkisútvarpið og hefur eftir ónefndum háttsettum embættismanni hjá sambandinu. Erlent 5.4.2019 07:11
Wikileaks: Assange vísað út úr sendiráði Ekvador innan skamms WikiLeaks vísar í ónafngreindan heimildarmann þeirra innan ekvadorska stjórnkerfisins. Erlent 4.4.2019 23:23
Brexit: Viðræðurnar sagðar ítarlegar og árangursríkar Viðræður milli samningshópa breska Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins stóðu yfir í hálfan fimmta tíma í dag. Erlent 4.4.2019 21:07
Buðu opinberum starfsmönnum sálræna aðstoð vegna Brexit Umhverfis-, matvæla- og landsbyggðarráðuneytið réði fyrirtæki sem sérhæfir sig í hugrænni atferlismeðferð þegar undirbúningur fyrir útgöngu án samnings stóð sem hæst í vetur. Erlent 4.4.2019 10:58
Samþykktu að skipa May að biðja ESB um frest Breska þingið fær að ráða hversu langur fresturinn verður samkvæmt frumvarpi sem neðri deildin samþykkti í trássi við vilja ríkisstjórnarinnar í gær. Erlent 4.4.2019 07:38
Sjá rautt vegna samstarfs við Corbyn Harðir Brexit-sinnar innan breska Íhaldsflokksins eru foxillir vegna viðræðna leiðtogans við leiðtoga Verkamannaflokksins. Þau reyna nú að leysa úr pattstöðunni sem myndast hefur á þingi í Brexit-málinu. Erlent 4.4.2019 02:05
May og Corbyn segja viðræðurnar hafa verið „uppbyggilegar“ Leiðtogar stærstu flokkanna á breska þinginu funduðu síðdegis í dag og sammæltust um verkáætlun sem miðar að því að finna leið í Brexit-málum sem þingheimur geti greitt atkvæði um. Erlent 3.4.2019 17:52
Cardiff vill nú sáttafund með Nantes vegna peningagreiðslnanna fyrir Sala Cardiff City vill ná sáttum við franska félagið Nantes en félögin hafa deilt um peningana sem Cardiff var búið að semja um að greiða fyrir argentínska knattspyrnumanninn Emiliano Sala. Enski boltinn 3.4.2019 11:52
Juncker telur útgöngu án samnings líklega á meðan May og Corbyn funda Forsætisráðherra Bretlands ræðir við leiðtoga stjórnarandstöðunnar í dag um leiðir út úr Brexit-öngstrætinu sem bresk stjórnmál hafa ratað í. Erlent 3.4.2019 14:09
Engin niðurstaða í Hillsborough dómsmálinu Málaferlin yfir lögreglustjóranum á vakt í Hillsborough harmleiknum eru í uppnámi eftir að kviðdómur gat ekki komið sér saman um niðurstöðu. Enski boltinn 3.4.2019 13:26
Breskir hermenn skutu á mynd af Corbyn Varnarmálaráðuneyti Bretlands hefur hafið rannsókn vegna myndbands sem sýnir hermenn æfa sig með því að skjóta á mynd af Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins. Erlent 3.4.2019 10:37
Hertogahjónin af Sussex opna Instagram aðgang Hertoginn og hertogaynjan af Sussex hafa stofnað Instagram aðgang til að deila mikilvægum tilkynningum og því sem þau hafa fyrir stafni. Lífið 2.4.2019 21:48
Segir hægt að komast hjá útgöngu án samnings Tíu dagar eru í að Bretar gangi úr Evrópusambandinu. Þingið felldi allar tillögur um valkosti í stöðunni í gær. Samningamaður ESB segir líkur á útgöngu án samnings aukast dag frá degi. Erlent 2.4.2019 07:51
Þrír stungnir eftir borgarslaginn í Glasgow Eins og svo oft áður varð allt vitlaust eftir nágrannaslag Celtic og Rangers í Glasgow í gær. Fótbolti 1.4.2019 07:47
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent