Þjóðadeild karla í fótbolta Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Englandi Erik Hamrén og Kári Árnason sitja fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. Fótbolti 4.9.2020 10:16 Kári: Allt annað enskt landslið núna en á EM 2016 Kári Árnsson segir að þetta enska landslið sé allt öðruvísi en það sem Íslendingar unnu á EM 2016. Liðið sé yngra og með meiri hraða og hlaupagetu. Fótbolti 4.9.2020 11:14 Hamrén er ekki hræddur við að fá skell á móti Englandi Íslenska landsliðið verður án sterkra leikmanna á móti nánast fullmönnuðu ensku landsliði í Laugardalnum á morgun en landsliðsþjálfarinn óttast ekki að fá skell. Fótbolti 4.9.2020 11:05 Fjórir í enska landsliðsinu í sérstökum hefndarhug í Laugardalnum á morgun Enska landsliðið þarf að sanna ýmislegt fyrir sér og öðrum þegar liðið mætir inn á Laugardalsvöllinn á morgun og þá ekki síst fjórir leikmenn liðsins. Enski boltinn 4.9.2020 11:01 Kári Árnason verður fyrirliði í fyrsta sinn í keppnisleik Kári Árnason verður fyrirliði íslenska landsliðsins í leiknum á móti Englandi á Laugardalsvellinum á morgun. Fótbolti 4.9.2020 10:54 Dóttir Lars Lagerbäck fékk kórónuveiruna Lars Lagerbäck sagði frá áhrifum kórónuveirunnar á sína fjölskyldu í viðtali við heimasíðu Alþjóða knattspyrnusambandsins. Fótbolti 4.9.2020 10:30 Enska landsliðið mun krjúpa fyrir leikinn á Laugardalsvelli Leikmenn enska landsliðsins munu krjúpa fyrir leik liðsins gegn Íslandi á Laugardalsvelli er liðin mætast í Þjóðadeildinni á laugardaginn kemur. Fótbolti 4.9.2020 07:01 Dagskráin í dag: U21 árs landslið karla, Þjóðadeildin og golf Það er nóg um að vera í dag. Íslenska U21 landsliðið á leik gegn Svíum, við sýnum beint frá stórleikjum í Þjóðadeildinni í fótbolta og þá er nóg um að vera í golfinu. Sport 4.9.2020 06:00 Ungverjar unnu Tyrki óvænt | Fyrrum leikmaður FH hetja Færeyinga Alls fóru tíu leikir fram í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld. Ungverjaland vann óvæntan sigur á Tyrkjum ytra, þá unnu Færeyjar 3-2 sigur á Möltu. Hér að neðan má finna öll úrslit kvöldsins. Fótbolti 3.9.2020 21:16 Spánverjar jöfnuðu metin þegar uppbótartíminn var liðinn Spánverjar jöfnuðu metin með síðustu spyrnu leiksins er liðið gerði 1-1 jafntefli við Þýskaland í riðli 4 í A-deild Þjóðardeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 3.9.2020 18:15 Þjóðadeildin snýr aftur | Sjáðu leiki kvöldsins hér Alls verða átta leikir sýndir beint í Þjóðadeild UEFA í fótbolta hér á Vísi í kvöld þegar önnur útgáfa keppninnar hefst. Fótbolti 3.9.2020 18:15 Nýju Chelsea mennirnir gætu báðir byrjað á móti Spáni í kvöld Þjóðadeild Evrópu 2020-21 hefst í dag með tíu leikjum en stórleikur dagsins er leikur risanna Þýskalands og Spánar á Mercedes-Benz Arena í Stuttgart. Fótbolti 3.9.2020 16:30 Arnór Guðjohnsen stalst til að spila og kom Íslandi yfir á móti Englandi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu var yfir í leiknum í meira en 45 mínútur þegar Englendingar voru síðast í Laugardalnum fyrir næstum því fjórum áratugum síðan. Fótbolti 3.9.2020 12:30 Draumur gæti ræst hjá unga Man. City manninum í Laugardalnum Einn af nýliðunum í enska landsliðinu sem mætir Íslandi hefur þegar mikla reynslu af því að spila stóra leiki með Manchester City. Enski boltinn 3.9.2020 10:31 Hundruð milljóna, betri HM-möguleikar og titill í húfi í Þjóðadeildinni Háar fjárhæðir, von um auðveldari riðil í undankeppni HM, og vissulega titill, er meðal þess sem er í húfi þegar Ísland hefur keppni í Þjóðadeild UEFA í fótbolta á laugardaginn. Fótbolti 3.9.2020 09:31 Dagskráin í dag: Þjóðadeildin, Mjólkurbikarinn, Pepsi Max Mörkin og Evrópumótaröðin í golfi Það er nóg um að vera í dag. Þjóðadeildin fer af stað, 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu, Evrópumótaröðin í golfi og Pepsi Max Mörkin. Allt í beinni á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Sport 3.9.2020 06:01 Bale myndi íhuga endurkomu til Englands ef Real leyfir Walesverjinn Gareth Bale myndi skoða það að snúa aftur til Englands ef Real Madrid myndi leyfa honum að fara. Fótbolti 2.9.2020 23:00 Hópur Belga fyrir leikinn gegn Íslandi | Stærstu stjörnurnar allar með Það er búið að tilkynna leikmannahóp belgíska landsliðsins sem mætir því íslenska í Þjóðadeildinni þann 8. september. Fótbolti 2.9.2020 21:36 Íslendingarnir hræddir við þá og fátt nema hnetur og flögur að borða Rob Dorsett, íþróttafréttamaður Sky Sports, sem staddur er hér á landi í tengslum við landsleik Íslands og Englands næstkomandi laugardag segir farir sínar ekki sléttar eftir komuna hingað til lands. Innlent 2.9.2020 14:00 Albert var með eyrnalokkana umdeildu á æfingu landsliðsins Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, smellti af nokkrum myndum á æfingu karlalandsliðsins í fótbolta á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 2.9.2020 13:29 Foreldrarnir héldu að hann væri að segja þeim frá því að konan væri ólétt Conor Coady er á leiðinni til Íslands með enska landsliðinu á föstudaginn og hann var mjög spenntur þegar hann sagði mömmu sinni og pabba fréttirnar. Enski boltinn 2.9.2020 12:31 Afar ólíklegt að Ísland fari í HM-umspil út frá Þjóðadeild | Lakari lið í betri stöðu Ísland þyrfti að slá Belgíu, Englandi og Danmörku við og vinna sinn riðil í Þjóðadeildinni í fótbolta til að keppnin gagnaðist liðinu við að komast í umspil um sæti á HM í Katar 2022. Fótbolti 2.9.2020 11:30 Jóhann Berg: Þessir landsleikir komu ekki á góðum tíma fyrir mig Jóhann Berg Guðmundsson gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðið að þessu sinni og hann ræddi þá ákvörðun sína við heimasíðu Burnley liðsins. Enski boltinn 2.9.2020 10:00 Skilur ekki af hverju félagslausir menn eru valdir í landsliðið Tómas Ingi Tómasson furðar sig á því að leikmenn sem eru án félags séu valdir í íslenska landsliðið. Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar hefðu viljað sjá Ísak Bergmann Jóhannesson í A-landsliðinu. Íslenski boltinn 1.9.2020 13:29 Rashford kemur ekki til Íslands Marcus Rashford og Harry Winks verða ekki í enska landsliðshópnum sem kemur til Íslands í vikunni. Jack Grealish gæti leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum. Enski boltinn 31.8.2020 14:19 Hannes um Belgíu leikinn: Þetta var ákvörðun þjálfaranna „Mér finnst þetta skemmtilegustu sigrarnir, fyrir mig sem markmaður. Barnings sigur, 1-0, skíta aðstæður og allt ógeðslega erfitt“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals eftir 1-0 sigurinn á HK í kvöld. Íslenski boltinn 30.8.2020 22:29 Hamrén spenntur fyrir Andra Fannari Erik Hamrén segir áhugavert að sjá hvernig Andri Fannar Baldursson plummar sig í íslenska A-landsliðinu. Hann er eini nýliðinn í hópnum sem mætir Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. Íslenski boltinn 29.8.2020 08:00 Alfreð vill koma sjálfum sér á ról: Ekki verið gaman að geta ekki sýnt sitt rétta andlit Alfreð Finnbogason segist hafa ákveðið að fórna landsleikjunum við England og Belgíu í von um að það gagnist bæði sér og landsliðinu til framtíðar. Fótbolti 28.8.2020 15:00 „Ekki ánægður með ákvörðun þeirra“ Landsliðsþjálfarinn kveðst ekki ánægður með þá ákvörðun Gylfa Þórs Sigurðssonar, Jóhanns Berg Guðmundssonar og Alfreðs Finnbogasonar að gefa ekki kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu. Íslenski boltinn 28.8.2020 14:46 Svona var blaðamannafundurinn þegar hópurinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu var valinn Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. Íslenski boltinn 28.8.2020 12:39 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 41 ›
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Englandi Erik Hamrén og Kári Árnason sitja fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. Fótbolti 4.9.2020 10:16
Kári: Allt annað enskt landslið núna en á EM 2016 Kári Árnsson segir að þetta enska landslið sé allt öðruvísi en það sem Íslendingar unnu á EM 2016. Liðið sé yngra og með meiri hraða og hlaupagetu. Fótbolti 4.9.2020 11:14
Hamrén er ekki hræddur við að fá skell á móti Englandi Íslenska landsliðið verður án sterkra leikmanna á móti nánast fullmönnuðu ensku landsliði í Laugardalnum á morgun en landsliðsþjálfarinn óttast ekki að fá skell. Fótbolti 4.9.2020 11:05
Fjórir í enska landsliðsinu í sérstökum hefndarhug í Laugardalnum á morgun Enska landsliðið þarf að sanna ýmislegt fyrir sér og öðrum þegar liðið mætir inn á Laugardalsvöllinn á morgun og þá ekki síst fjórir leikmenn liðsins. Enski boltinn 4.9.2020 11:01
Kári Árnason verður fyrirliði í fyrsta sinn í keppnisleik Kári Árnason verður fyrirliði íslenska landsliðsins í leiknum á móti Englandi á Laugardalsvellinum á morgun. Fótbolti 4.9.2020 10:54
Dóttir Lars Lagerbäck fékk kórónuveiruna Lars Lagerbäck sagði frá áhrifum kórónuveirunnar á sína fjölskyldu í viðtali við heimasíðu Alþjóða knattspyrnusambandsins. Fótbolti 4.9.2020 10:30
Enska landsliðið mun krjúpa fyrir leikinn á Laugardalsvelli Leikmenn enska landsliðsins munu krjúpa fyrir leik liðsins gegn Íslandi á Laugardalsvelli er liðin mætast í Þjóðadeildinni á laugardaginn kemur. Fótbolti 4.9.2020 07:01
Dagskráin í dag: U21 árs landslið karla, Þjóðadeildin og golf Það er nóg um að vera í dag. Íslenska U21 landsliðið á leik gegn Svíum, við sýnum beint frá stórleikjum í Þjóðadeildinni í fótbolta og þá er nóg um að vera í golfinu. Sport 4.9.2020 06:00
Ungverjar unnu Tyrki óvænt | Fyrrum leikmaður FH hetja Færeyinga Alls fóru tíu leikir fram í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld. Ungverjaland vann óvæntan sigur á Tyrkjum ytra, þá unnu Færeyjar 3-2 sigur á Möltu. Hér að neðan má finna öll úrslit kvöldsins. Fótbolti 3.9.2020 21:16
Spánverjar jöfnuðu metin þegar uppbótartíminn var liðinn Spánverjar jöfnuðu metin með síðustu spyrnu leiksins er liðið gerði 1-1 jafntefli við Þýskaland í riðli 4 í A-deild Þjóðardeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 3.9.2020 18:15
Þjóðadeildin snýr aftur | Sjáðu leiki kvöldsins hér Alls verða átta leikir sýndir beint í Þjóðadeild UEFA í fótbolta hér á Vísi í kvöld þegar önnur útgáfa keppninnar hefst. Fótbolti 3.9.2020 18:15
Nýju Chelsea mennirnir gætu báðir byrjað á móti Spáni í kvöld Þjóðadeild Evrópu 2020-21 hefst í dag með tíu leikjum en stórleikur dagsins er leikur risanna Þýskalands og Spánar á Mercedes-Benz Arena í Stuttgart. Fótbolti 3.9.2020 16:30
Arnór Guðjohnsen stalst til að spila og kom Íslandi yfir á móti Englandi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu var yfir í leiknum í meira en 45 mínútur þegar Englendingar voru síðast í Laugardalnum fyrir næstum því fjórum áratugum síðan. Fótbolti 3.9.2020 12:30
Draumur gæti ræst hjá unga Man. City manninum í Laugardalnum Einn af nýliðunum í enska landsliðinu sem mætir Íslandi hefur þegar mikla reynslu af því að spila stóra leiki með Manchester City. Enski boltinn 3.9.2020 10:31
Hundruð milljóna, betri HM-möguleikar og titill í húfi í Þjóðadeildinni Háar fjárhæðir, von um auðveldari riðil í undankeppni HM, og vissulega titill, er meðal þess sem er í húfi þegar Ísland hefur keppni í Þjóðadeild UEFA í fótbolta á laugardaginn. Fótbolti 3.9.2020 09:31
Dagskráin í dag: Þjóðadeildin, Mjólkurbikarinn, Pepsi Max Mörkin og Evrópumótaröðin í golfi Það er nóg um að vera í dag. Þjóðadeildin fer af stað, 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu, Evrópumótaröðin í golfi og Pepsi Max Mörkin. Allt í beinni á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Sport 3.9.2020 06:01
Bale myndi íhuga endurkomu til Englands ef Real leyfir Walesverjinn Gareth Bale myndi skoða það að snúa aftur til Englands ef Real Madrid myndi leyfa honum að fara. Fótbolti 2.9.2020 23:00
Hópur Belga fyrir leikinn gegn Íslandi | Stærstu stjörnurnar allar með Það er búið að tilkynna leikmannahóp belgíska landsliðsins sem mætir því íslenska í Þjóðadeildinni þann 8. september. Fótbolti 2.9.2020 21:36
Íslendingarnir hræddir við þá og fátt nema hnetur og flögur að borða Rob Dorsett, íþróttafréttamaður Sky Sports, sem staddur er hér á landi í tengslum við landsleik Íslands og Englands næstkomandi laugardag segir farir sínar ekki sléttar eftir komuna hingað til lands. Innlent 2.9.2020 14:00
Albert var með eyrnalokkana umdeildu á æfingu landsliðsins Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, smellti af nokkrum myndum á æfingu karlalandsliðsins í fótbolta á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 2.9.2020 13:29
Foreldrarnir héldu að hann væri að segja þeim frá því að konan væri ólétt Conor Coady er á leiðinni til Íslands með enska landsliðinu á föstudaginn og hann var mjög spenntur þegar hann sagði mömmu sinni og pabba fréttirnar. Enski boltinn 2.9.2020 12:31
Afar ólíklegt að Ísland fari í HM-umspil út frá Þjóðadeild | Lakari lið í betri stöðu Ísland þyrfti að slá Belgíu, Englandi og Danmörku við og vinna sinn riðil í Þjóðadeildinni í fótbolta til að keppnin gagnaðist liðinu við að komast í umspil um sæti á HM í Katar 2022. Fótbolti 2.9.2020 11:30
Jóhann Berg: Þessir landsleikir komu ekki á góðum tíma fyrir mig Jóhann Berg Guðmundsson gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðið að þessu sinni og hann ræddi þá ákvörðun sína við heimasíðu Burnley liðsins. Enski boltinn 2.9.2020 10:00
Skilur ekki af hverju félagslausir menn eru valdir í landsliðið Tómas Ingi Tómasson furðar sig á því að leikmenn sem eru án félags séu valdir í íslenska landsliðið. Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar hefðu viljað sjá Ísak Bergmann Jóhannesson í A-landsliðinu. Íslenski boltinn 1.9.2020 13:29
Rashford kemur ekki til Íslands Marcus Rashford og Harry Winks verða ekki í enska landsliðshópnum sem kemur til Íslands í vikunni. Jack Grealish gæti leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum. Enski boltinn 31.8.2020 14:19
Hannes um Belgíu leikinn: Þetta var ákvörðun þjálfaranna „Mér finnst þetta skemmtilegustu sigrarnir, fyrir mig sem markmaður. Barnings sigur, 1-0, skíta aðstæður og allt ógeðslega erfitt“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals eftir 1-0 sigurinn á HK í kvöld. Íslenski boltinn 30.8.2020 22:29
Hamrén spenntur fyrir Andra Fannari Erik Hamrén segir áhugavert að sjá hvernig Andri Fannar Baldursson plummar sig í íslenska A-landsliðinu. Hann er eini nýliðinn í hópnum sem mætir Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. Íslenski boltinn 29.8.2020 08:00
Alfreð vill koma sjálfum sér á ról: Ekki verið gaman að geta ekki sýnt sitt rétta andlit Alfreð Finnbogason segist hafa ákveðið að fórna landsleikjunum við England og Belgíu í von um að það gagnist bæði sér og landsliðinu til framtíðar. Fótbolti 28.8.2020 15:00
„Ekki ánægður með ákvörðun þeirra“ Landsliðsþjálfarinn kveðst ekki ánægður með þá ákvörðun Gylfa Þórs Sigurðssonar, Jóhanns Berg Guðmundssonar og Alfreðs Finnbogasonar að gefa ekki kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu. Íslenski boltinn 28.8.2020 14:46
Svona var blaðamannafundurinn þegar hópurinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu var valinn Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. Íslenski boltinn 28.8.2020 12:39
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent