Þjóðadeild karla í fótbolta

Fréttamynd

Arnór Ingvi reyndist vera með veiruna

Það reyndist góð ákvörðun að Arnór Ingvi Traustason gæfi eftir sæti sitt í íslenska landsliðshópnum sem mætir Ungverjalandi í kvöld. Hann hefur nú greinst með kórónuveirusmit.

Fótbolti
Fréttamynd

Hamrén segir meiri pressu á Ungverjum

Erik Hamrén landsliðsþjálfari Íslands segir að meiri pressa sé á Ungverjum en Íslendingum að vinna úrslitaleik liðanna um sæti á EM. Leikurinn er kl. 19.45 annað kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Albanía nefnd sem mögulegur leikstaður

Alls óvíst er hvar eða hvort leikur Englands og Íslands í Þjóðadeildinni í knattspyrnu fari fram. Leikurinn á að fara fram á Wembley í næstu viku en þar sem íslenska liðið kemur frá Danmörku til Englands er alls óvíst hvað gera skal.

Fótbolti
Fréttamynd

„Best að halda öllum öruggum“

Arnór Ingvi Traustason segir það hundfúlt en rétta ákvörðun að hann skyldi vera tekinn út úr íslenska landsliðshópnum sem mætir Ungverjalandi á fimmtudag í úrslitaleik um sæti á EM.

Fótbolti
Fréttamynd

Svona var blaðamannafundur KSÍ

Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Ungverjalandi, Danmörku og Englandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Lagerbäck vonsvikinn vegna „amatöranna“

Lars Lagerbäck, þjálfari norska landsliðsins í fótbolta, harmar það að einhver eða einhverjir í norska hópnum skuli hafa lekið því í fjölmiðla hvað gekk á í síðasta landsliðsverkefni.

Fótbolti