Þjóðadeild karla í fótbolta

Ari mögulega hættur en vill fá ungu strákana í landsliðið hægt og rólega
Ari Freyr Skúlason segir það ekki ljóst hvort leikurinn við England á Wembley hafi verið hans síðasti landsleikur á ferlinum.

Freyr kveður KSÍ: Seinustu fimm mínúturnar á Puskas Arena munu aldrei gleymast
Freyr Alexandersson gerði upp sjö ótrúleg ár hjá KSÍ með pistli á fésbókinni og lokar ekki að vinna aftur fyrir sambandið í framtíðinni.

Erik Hamrén: Með vindinn í fangið
Erik Hamrén lét af störfum sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins á miðvikudaginn. En hvernig var tveggja ára stjórnartíð þess sænska með Ísland og hvað einkenndi hana?

Gíbraltar og Færeyjar ofar en Ísland á forgangslistanum
Lægra skrifuð landslið en Ísland eiga greiðari leið í umspilið fyrir HM í Katar vegna breyttra reglna UEFA.

Aftur fékk Börsungurinn að heyra það: „Þessar móttökur voru hræðilegar!“
Það fylgir Martin Braithwaite mikil pressa að spila í Barcelona og sú pressa fer með honum í danska landsliðið þar sem danski landinn býst við miklu af honum.

Sjáðu fáránleg mistök Courtois í sigri Belga á Dönum
Slæm mistök Thibauts Courtois komu ekki að sök þegar Belgía vann Danmörku og tryggði sér þar með sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar.

Ísak segir að það hafi aldrei komið til greina að spila fyrir England
Ísak Bergmann Jóhannesson íhugaði aldrei að spila fyrir England frekar en Ísland.

Liðin sem verða með Íslandi í B-deild næstu Þjóðadeildar
Íslenska karlalandsliðið spilar í fyrsta sinn í B-deild Þjóðadeildarinnar þegar hún fer fram næst.

Segir Hannes okkar besta markvörð frá upphafi og vill halda honum í landsliðinu
Bjarni Guðjónsson vill að Hannes Þór Halldórsson haldi áfram í íslenska fótboltalandsliðinu, þótt hlutverk hans verði kannski en það hefur verið.

Ísland mun hrynja niður FIFA-listann
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun falla niður um sjö sæti á FIFA-listanum þegar hann verður gefinn út í næstu viku.

Ísak Bergmann á milli Eiðs Smára og Ríkharðs á listanum
Ísak Bergmann Jóhannesson er yngsti leikmaðurinn sem hefur spilað í sögu A-deildar Þjóðadeildarinnar og einn sá yngsti hjá íslenska A-landsliðinu.

Gleymi aldrei fögnuðinum með íslenskum stuðningsmönnum
Erik Hamrén kvaðst fyrst og fremst vonsvikinn og reiður en ekki sorgmæddur, eftir síðasta leik sinn sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta.

Íslandsleikurinn sögulegur: Hafði ekki gerst hjá enska landsliðinu síðan 1883
Enska landsliðið náði því á móti því íslenska í Þjóðadeildinni í gærkvöldi sem liðið hafði ekki gert síðan á nítjándu öldinni.

Miklar tilfinningar hjá íslensku strákunum í leikslok: Ari sat lengi
Ari Freyr Skúlason var einn af landsliðsmönnum Íslands sem gæti hafa spilað sinn síðasta landsleik í kvöld og hann sat lengi á grasinu eftir leik.

„Segðu kærastanum að láta mig fá fokking pening“
„Þetta var svolítið fyndið; um leið og hann fær rautt spjald fæ ég skilaboð á Instagram,“ segir Stefanía Sigurðardóttir, eiginkona Birkis Más Sævarssonar knattspyrnumanns, en henni bárust miður fallegar orðsendingar eftir að Birkir fékk rauða spjaldið í leik Íslands og Englands fyrr í kvöld.

Hamrén: Fyrri hálfleikurinn til skammar, vorum ekki til staðar
Erik Hamrén sagði fyrri hálfleikinn gegn Englendingum á Wembley með því versta sem hann hefur séð frá liðinu. Hann vildi leyfa Hannesi Þór að jafna Birkis Kristinssonar sem leikjahæsti markvörður í sögu Íslands.

Southgate: Spiluðum vel gegn erfiðum andstæðingi
Enski landsliðsþjálfarinn var sáttur með sína menn eftir sigurinn stóra á Íslandi.

Kári: Hefur verið það skemmtilegasta sem ég hef gert á lífsleiðinni
Kári Árnason, fyrirliði Íslands á Wembley í kvöld í 4-0 tapinu gegn Englandi, segir að það sé ljóst að þetta hafi verið hans síðasti landsleikur.

Ísak Bergmann: Frábært að fá þetta tækifæri á Wembley
Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley.

Einkunnir Íslands á Wembley: Ögmundur fékk bara hálfleik en var bestur
Vísir er búinn að fara yfir frammistöðu íslensku strákanna á Wembley í kvöld.

Svona var Twitter er Ísland tapaði á Wembley
Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley í síðasta leik riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í kvöld. Hér má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð.

Neyðarlið Noregs gerði grátlegt jafntefli, loksins vann Holland leik og Tyrkir féllu í C-deildina
Það var nóg um að vera í Þjóðadeildinni í kvöld er síðustu umferðirnar í þessari Þjóðadeild fóru fram. Það dró þar af leiðandi til tíðinda á mörgum stöðum.

Lukaku afgreiddi Dani og Belgar í úrslitakeppnina
Belgia vann 4-2 sigur á Dönum í riðli okkar Íslendinga í kvöld í A-deild Þjóðadeildarinnar. Með sigrinum tryggðu Belgarnir sér toppsætið í riðlinum.

Sjáðu Phil Foden bæta fyrir vandræðin á Íslandi með tveimur mörkum
Ísland hefur komið mikið við sögu á stuttum landsliðsferli Phil Foden.

Umfjöllun: England - Ísland 4-0 | Vonbrigðakvöld er Hamrén var kvaddur
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi A-deild Þjóðadeildarinnar og Erik Hamrén landsliðsþjálfara með 4-0 tapi gegn Englandi á Wembley í kvöld.

Birkir Már fékk virkilega rauða spjaldið fyrir þetta
Birkir Már Sævarsson fékk rauða spjaldið í 95. landsleiknum sínum á móti Englandi á Wembley í kvöld.

Hannes kom inn fyrir Ögmund í hálfleik og jafnaði leikjamet Birkis
Hannes Þór Halldórsson skrifaði sögu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar hann kom inn á í hálfleik á Wembley í kvöld.

Sjáðu Englendinga skora tvisvar með stuttu millibili
Íslenska landsliðið byrjar ekki vel á móti enska landsliðinu á Wembley.

„Ef að þetta verður þeirra síðasti leikur þá er þetta góður vettvangur til að enda á“
Freyr Alexandersson, afmælisbarn dagsins, ræddi um landsleik kvöldsins í samtali við Henry Birgi Gunnarsson.

Síðasta byrjunarlið Hamréns: Fjórar breytingar á milli leikja
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hvaða ellefu leikmenn munu byrja hans síðasta leik sem landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta.