Norðurlönd Sautján ára stúlka látin eftir átök við aðra stúlku Sautján ára stúlka er látin eftir að hún lenti í átökum við aðra stúlku í sænska bænum Trollhättan fyrr í dag. Erlent 14.11.2018 22:24 Hringekjan byrjar aftur eftir að þingið hafnaði Kristersson Andreas Norlén, forseti sænska þingsins, mun aftur þurfa að setjast niður með leiðtogum sænsku stjórnmálaflokkanna sem eiga sæti á þingi til að ræða um möguleika á myndun nýrrar ríkisstjórnar. Erlent 14.11.2018 09:53 Útlitið kolsvart fyrir Kristersson eftir skilaboð Annie Lööf Þingmenn sænska Miðflokksins ætla að greiða atkvæði gegn Ulf Kristersson sem næsta forsætisráðherra landsins í atkvæðagreiðslu á sænska þinginu á morgun. Erlent 13.11.2018 08:49 Ekkert saknæmt við andlát Dante Sænska lögreglan telur að hinn 12 ára gamli Dante, sem fannst látinn í vesturhluta landsins á föstudag, hafi drukknað. Erlent 12.11.2018 15:28 Annar sonurinn var heima þegar Janne Jemtland var skotin Norðmaðurinn Svein Jemtland neitaði sök þegar aðalmeðferð hófst í máli hans í Héraðsdómi Heiðmerkur í Hamar í morgun. Erlent 12.11.2018 10:52 Kristersson vill mynda stjórn með Kristilegum demókrötum Ulf Kristersson, leiðtogi sænska hægriflokksins Moderaterna, segist vilja mynda minnihlutastjórn síns flokks og Kristilegra demókrata í Svíþjóð. Erlent 12.11.2018 09:10 Segir mögulegt að Rússar hafi truflað GPS-merki Finna GPS-merki í Finnlandi hafa orðið fyrir truflunum á undanförnum vikum og forsætisráðherra landsins telur að Rússar geti borið ábyrgð á því. Erlent 12.11.2018 07:46 Telja sig hafa fundið lík drengsins sem leitað var að Lögregla í Svíþjóð telur sig hafa fundið lík Dante, tólf ára drengs með Downs-heilkenni, sem leitað hefur verið að í þrjá sólarhringa. Erlent 9.11.2018 16:41 Margrét Danadrottning fagnar fullveldi Íslendinga í Hörpu Margrét Þórhildur Danadrottning mun sækja fullveldisdagskrá í Hörpu í Reykjavík að kvöldi 1. desember og flytja þar ávarp. Innlent 9.11.2018 14:19 Yfir þrjú þúsund manns leita að týndum dreng í Svíþjóð Yfir þrjú þúsund hafa tekið þátt í leit að tólf ára gömlum dreng sem saknað er í suðurhluta Svíþjóðar. Erlent 9.11.2018 08:33 Leit lögreglu talin lögbrot Lagaprófessor við Háskólann í Björgvin í Noregi telur að heimsókn lögreglu með fíkniefnahund í framhaldsskóla nýverið hafi verið lögbrot. Erlent 8.11.2018 21:55 Manfred Weber verður forsetaefni evrópskra hægrimanna Hægrimenn á Evrópuþinginu ákváðu í dag að Þjóðverjinn Manfred Weber skyldi verða kandídat þeirra þegar leiðtogaráð ESB ákveður hver skuli verða næsti forseti framkvæmdastjórnarinnar á næsta ári Erlent 8.11.2018 11:41 Gera örvæntingafulla tilraun til að bjarga norskri freigátu eftir árekstur Átta manns slösuðust lítillega þegar tvö skip rákust saman í Hörðalandi í morgun. Erlent 8.11.2018 10:18 Sefcovic styður Timmermans í vali á Jafnaðarmanna á mögulegum arftaka Juncker Slóvakinn Maros Sefcovic, einn varaforseta framkvæmdastjórnar ESB, hefur lýst því yfir að hann sækist ekki lengur eftir því að verða næsti forseti framkvæmdastjórnar ESB. Erlent 6.11.2018 11:18 Sænska þingið mun greiða atkvæði um Kristersson Sænska þingið mun greiða atkvæði um Ulf Kristersson, formann hægriflokksins Moderaterna, sem nýjan forsætisráðherra Svíþjóðar. Erlent 5.11.2018 08:54 Norska ríkisstjórnin heldur velli Formaður Kristilega þjóðarflokksins ætlar að segja af sér eftir að landsfundarfulltrúar vildu ekki fylgja honum út úr bláu blokkinni svonefndu. Erlent 2.11.2018 17:28 Hareide setur landsfundarfulltrúum úrslitakosti Formaður Kristilega þjóðarflokksins í Noregi segist munu segja af sér sem formaður flokksins ákveði landsfundur að vera áfram hluti bláu blokkarinnar í norskum stjórnmálum. Erlent 2.11.2018 11:36 Hægri stjórn Ernu Solberg í Noregi gæti fallið Hægri stjórn Ernu Sólberg í Noregi gæti fallið á næstu dögum en Kristilegi þjóðarflokkurinn ákveður á morgun hvort hann stendur með stjórnarflokknum eða hallar sér til vinstri. Forsætisráðherrann er þó bjartsýn á að hún haldi forsætisráðherrastólnum. Heimir Már er í Osló. Erlent 1.11.2018 19:04 Íslenskan loks orðin að opinberu tungumáli Norðurlandaráðs Norðurlandaráð staðfesti í dag að opinber tungumál ráðsins skulu verða fimm. Íslenskan og finnska munu þar bætast í hóp dönsku, norsku og sænsku. Innlent 31.10.2018 23:52 Sextán ára stúlka myrt af jafnaldra í Noregi Sextán ára stúlka lést og fullorðinn karlmaður særðist í hnífstunguárás við íbúðahús í bænum Vinstra í Noregi síðdegis í dag. Erlent 31.10.2018 19:16 Standa með Dönum í deilunni vegna tilræðis írönsku leyniþjónustunnar Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að Norðurlöndin sýni dönskum yfirvöldum fulla samstöðu vegna tilræðis írönsku leyniþjónustunnar á danskri jörð og greint var frá í gær. Erlent 31.10.2018 18:47 Erlend fjárfesting rædd á fundi ráðherra í Osló Norrænu forsætisráðherrarnir ræddu mögulega samvinnu varðandi erlenda fjárfestingar og þá sérstaklega annarra ríkja í innviðum Norðurlandanna á fundi Norðurlandaráðs í morgun. Innlent 31.10.2018 14:49 Íranir hugðu á árás á danskri jörð Lögregla í Danmörku telur að útsendarar írönsku leyniþjónustunnar hafi haft í hyggju að framkvæma árás gegn fólki í Danmörku. Erlent 30.10.2018 13:05 Stefnir í að Hareide lúti í lægra haldi og norska stjórnin haldi Allt stefnir nú í að Kristilegir demókratar í Noregi verði áfram hluti af bláu blokkinni í norskum stjórnmálum. Formaðurinn Knut Arild Hareide hefur talað fyrir því að flokkurinn hefji samstarf við rauðu flokkana. Erlent 30.10.2018 10:00 May ávarpar Norðurlandaráð Þing Norðurlandaráðs hefst í Ósló í dag. Þar verður sjónum sérstaklega beint að ógnum við lýðræðið, frjálsa för á Norðurlöndunum og norrænt löggjafarsamstarf. Erlent 29.10.2018 22:25 Sænski þingforsetinn sér fjóra möguleika í stöðunni Forseti sænska þingsins, Andreas Norlén, segir að hann muni ekki veita neinum umboð til stjórnarmyndunar í bili. Erlent 29.10.2018 18:23 Pattstaða í Svíþjóð eftir að Löfven sigldi í strand Stefan Löfven, leiðtogi sænska Jafnaðarmannaflokksins, sér ekki fram á að geta myndað ríkisstjórn en hann hafði tvær vikur til þess að kanna möguleika á slíku. Erlent 29.10.2018 10:10 Schyman hættir sem leiðtogi Feminísks frumkvæðis Gudrun Schyman hyggst ekki sækjast eftir endurkjöri sem formaður sænska stjórnmálaflokksins Feminísks frumkvæðis (Feministiskt initiativ). Erlent 28.10.2018 19:22 Sextán ára stúlka í tólf ára fangelsi fyrir manndráp í Noregi Sextán ára norsk stúlka hefur verið dæmd í tólf ára fangelsi fyrir að verða sautjána ára stúlku að bana í verslunarmiðstöð í Kristiansand í suðurhluta Noregs sumarið 2017. Erlent 26.10.2018 14:28 Norrænar þjóðir svara Hvíta húsinu: „Eitthvað erum við að gera rétt“ Sendiráð Norrænna ríkja í Bandaríkjunum sendu Donald Trump tóninn í gærkvöldi og í dag eftir að forsetinn sendi frá sér skjal þar sem hann gagnrýndi norrænu ríkin og "sósíalískar“ stefnur þeirra. Erlent 25.10.2018 18:17 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 14 ›
Sautján ára stúlka látin eftir átök við aðra stúlku Sautján ára stúlka er látin eftir að hún lenti í átökum við aðra stúlku í sænska bænum Trollhättan fyrr í dag. Erlent 14.11.2018 22:24
Hringekjan byrjar aftur eftir að þingið hafnaði Kristersson Andreas Norlén, forseti sænska þingsins, mun aftur þurfa að setjast niður með leiðtogum sænsku stjórnmálaflokkanna sem eiga sæti á þingi til að ræða um möguleika á myndun nýrrar ríkisstjórnar. Erlent 14.11.2018 09:53
Útlitið kolsvart fyrir Kristersson eftir skilaboð Annie Lööf Þingmenn sænska Miðflokksins ætla að greiða atkvæði gegn Ulf Kristersson sem næsta forsætisráðherra landsins í atkvæðagreiðslu á sænska þinginu á morgun. Erlent 13.11.2018 08:49
Ekkert saknæmt við andlát Dante Sænska lögreglan telur að hinn 12 ára gamli Dante, sem fannst látinn í vesturhluta landsins á föstudag, hafi drukknað. Erlent 12.11.2018 15:28
Annar sonurinn var heima þegar Janne Jemtland var skotin Norðmaðurinn Svein Jemtland neitaði sök þegar aðalmeðferð hófst í máli hans í Héraðsdómi Heiðmerkur í Hamar í morgun. Erlent 12.11.2018 10:52
Kristersson vill mynda stjórn með Kristilegum demókrötum Ulf Kristersson, leiðtogi sænska hægriflokksins Moderaterna, segist vilja mynda minnihlutastjórn síns flokks og Kristilegra demókrata í Svíþjóð. Erlent 12.11.2018 09:10
Segir mögulegt að Rússar hafi truflað GPS-merki Finna GPS-merki í Finnlandi hafa orðið fyrir truflunum á undanförnum vikum og forsætisráðherra landsins telur að Rússar geti borið ábyrgð á því. Erlent 12.11.2018 07:46
Telja sig hafa fundið lík drengsins sem leitað var að Lögregla í Svíþjóð telur sig hafa fundið lík Dante, tólf ára drengs með Downs-heilkenni, sem leitað hefur verið að í þrjá sólarhringa. Erlent 9.11.2018 16:41
Margrét Danadrottning fagnar fullveldi Íslendinga í Hörpu Margrét Þórhildur Danadrottning mun sækja fullveldisdagskrá í Hörpu í Reykjavík að kvöldi 1. desember og flytja þar ávarp. Innlent 9.11.2018 14:19
Yfir þrjú þúsund manns leita að týndum dreng í Svíþjóð Yfir þrjú þúsund hafa tekið þátt í leit að tólf ára gömlum dreng sem saknað er í suðurhluta Svíþjóðar. Erlent 9.11.2018 08:33
Leit lögreglu talin lögbrot Lagaprófessor við Háskólann í Björgvin í Noregi telur að heimsókn lögreglu með fíkniefnahund í framhaldsskóla nýverið hafi verið lögbrot. Erlent 8.11.2018 21:55
Manfred Weber verður forsetaefni evrópskra hægrimanna Hægrimenn á Evrópuþinginu ákváðu í dag að Þjóðverjinn Manfred Weber skyldi verða kandídat þeirra þegar leiðtogaráð ESB ákveður hver skuli verða næsti forseti framkvæmdastjórnarinnar á næsta ári Erlent 8.11.2018 11:41
Gera örvæntingafulla tilraun til að bjarga norskri freigátu eftir árekstur Átta manns slösuðust lítillega þegar tvö skip rákust saman í Hörðalandi í morgun. Erlent 8.11.2018 10:18
Sefcovic styður Timmermans í vali á Jafnaðarmanna á mögulegum arftaka Juncker Slóvakinn Maros Sefcovic, einn varaforseta framkvæmdastjórnar ESB, hefur lýst því yfir að hann sækist ekki lengur eftir því að verða næsti forseti framkvæmdastjórnar ESB. Erlent 6.11.2018 11:18
Sænska þingið mun greiða atkvæði um Kristersson Sænska þingið mun greiða atkvæði um Ulf Kristersson, formann hægriflokksins Moderaterna, sem nýjan forsætisráðherra Svíþjóðar. Erlent 5.11.2018 08:54
Norska ríkisstjórnin heldur velli Formaður Kristilega þjóðarflokksins ætlar að segja af sér eftir að landsfundarfulltrúar vildu ekki fylgja honum út úr bláu blokkinni svonefndu. Erlent 2.11.2018 17:28
Hareide setur landsfundarfulltrúum úrslitakosti Formaður Kristilega þjóðarflokksins í Noregi segist munu segja af sér sem formaður flokksins ákveði landsfundur að vera áfram hluti bláu blokkarinnar í norskum stjórnmálum. Erlent 2.11.2018 11:36
Hægri stjórn Ernu Solberg í Noregi gæti fallið Hægri stjórn Ernu Sólberg í Noregi gæti fallið á næstu dögum en Kristilegi þjóðarflokkurinn ákveður á morgun hvort hann stendur með stjórnarflokknum eða hallar sér til vinstri. Forsætisráðherrann er þó bjartsýn á að hún haldi forsætisráðherrastólnum. Heimir Már er í Osló. Erlent 1.11.2018 19:04
Íslenskan loks orðin að opinberu tungumáli Norðurlandaráðs Norðurlandaráð staðfesti í dag að opinber tungumál ráðsins skulu verða fimm. Íslenskan og finnska munu þar bætast í hóp dönsku, norsku og sænsku. Innlent 31.10.2018 23:52
Sextán ára stúlka myrt af jafnaldra í Noregi Sextán ára stúlka lést og fullorðinn karlmaður særðist í hnífstunguárás við íbúðahús í bænum Vinstra í Noregi síðdegis í dag. Erlent 31.10.2018 19:16
Standa með Dönum í deilunni vegna tilræðis írönsku leyniþjónustunnar Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að Norðurlöndin sýni dönskum yfirvöldum fulla samstöðu vegna tilræðis írönsku leyniþjónustunnar á danskri jörð og greint var frá í gær. Erlent 31.10.2018 18:47
Erlend fjárfesting rædd á fundi ráðherra í Osló Norrænu forsætisráðherrarnir ræddu mögulega samvinnu varðandi erlenda fjárfestingar og þá sérstaklega annarra ríkja í innviðum Norðurlandanna á fundi Norðurlandaráðs í morgun. Innlent 31.10.2018 14:49
Íranir hugðu á árás á danskri jörð Lögregla í Danmörku telur að útsendarar írönsku leyniþjónustunnar hafi haft í hyggju að framkvæma árás gegn fólki í Danmörku. Erlent 30.10.2018 13:05
Stefnir í að Hareide lúti í lægra haldi og norska stjórnin haldi Allt stefnir nú í að Kristilegir demókratar í Noregi verði áfram hluti af bláu blokkinni í norskum stjórnmálum. Formaðurinn Knut Arild Hareide hefur talað fyrir því að flokkurinn hefji samstarf við rauðu flokkana. Erlent 30.10.2018 10:00
May ávarpar Norðurlandaráð Þing Norðurlandaráðs hefst í Ósló í dag. Þar verður sjónum sérstaklega beint að ógnum við lýðræðið, frjálsa för á Norðurlöndunum og norrænt löggjafarsamstarf. Erlent 29.10.2018 22:25
Sænski þingforsetinn sér fjóra möguleika í stöðunni Forseti sænska þingsins, Andreas Norlén, segir að hann muni ekki veita neinum umboð til stjórnarmyndunar í bili. Erlent 29.10.2018 18:23
Pattstaða í Svíþjóð eftir að Löfven sigldi í strand Stefan Löfven, leiðtogi sænska Jafnaðarmannaflokksins, sér ekki fram á að geta myndað ríkisstjórn en hann hafði tvær vikur til þess að kanna möguleika á slíku. Erlent 29.10.2018 10:10
Schyman hættir sem leiðtogi Feminísks frumkvæðis Gudrun Schyman hyggst ekki sækjast eftir endurkjöri sem formaður sænska stjórnmálaflokksins Feminísks frumkvæðis (Feministiskt initiativ). Erlent 28.10.2018 19:22
Sextán ára stúlka í tólf ára fangelsi fyrir manndráp í Noregi Sextán ára norsk stúlka hefur verið dæmd í tólf ára fangelsi fyrir að verða sautjána ára stúlku að bana í verslunarmiðstöð í Kristiansand í suðurhluta Noregs sumarið 2017. Erlent 26.10.2018 14:28
Norrænar þjóðir svara Hvíta húsinu: „Eitthvað erum við að gera rétt“ Sendiráð Norrænna ríkja í Bandaríkjunum sendu Donald Trump tóninn í gærkvöldi og í dag eftir að forsetinn sendi frá sér skjal þar sem hann gagnrýndi norrænu ríkin og "sósíalískar“ stefnur þeirra. Erlent 25.10.2018 18:17
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent