
Landhelgisgæslan

Dróninn á Egilsstöðum þegar sannað gildi sitt
Mannlaust loftfar, sem notað verður næstu mánuði til leitar, björgunar- og eftirlitsstarfa hér við land hefur þegar sannað gildi sitt að mati forstjóra Landhelgisgæslunnar og segir tæknina vera framtíðina í þessum efnum

TF-LÍF komin í lag
Var biluð í dag.

Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti veika konu á Esjuna
Ekki þótti ráðlegt að fara landleiðis að sækja konuna.

Náðu myndböndum af meintu brottkasti fiskibáta
Gæslan lítur málið alvarlegum augum og segir forstjóri hennar þetta grófa aðför að sameiginlegri auðlind þjóðarinnar.

Eldur í bát á Breiðafirði
Landhelgisgæslan og björgunarsveitir á Vesturlandi fengu tilkynningu skömmu fyrir klukkan sex um að eldur hafi komið upp í bát sem staddur er úti á Breiðafirði.

Stærsta herskip Þjóðverja hringsólaði í Breiðafirði
Skipið er að öllum líkindum hér við æfingar, að sögn Sveins H. Guðmarssonar, upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins.

TF-SIF líklega síðasta mannaða flugvél Landhelgisgæslunnar
Sextán manna áhöfn fylgir ómönnuðu loftfari sem Landhelgisgæslan fær til prufu næstu þrjá mánuði. Mun nýtast við leit og björgun hér á landi.

Draga bát sem varð vélarvana við Reykjanes
Báturinn varð vélarvana og sendu skipverjar í kjölfarið út beiðni um aðstoð.

Særún á leið til hafnar eftir strand
Farþegaskipið Særún, sem strandaði á tólfta tímanum í Breiðafirði, losnaði af strandstað klukkan 15:30.

Ódýrari þjónusta við nýju Gæsluþyrlurnar
Önnur þyrlan sem Landhelgisgæslan leigir frá Noregi er um það bil að fara í sitt fyrsta æfingaflug hérlendis. Þyrlurnar leysa af tvær eldri þyrlur.

Heyrði kallað „Mayday“ í annað sinn á þrjátíu ára ferli
Mikill viðbúnaður var þegar togbáturinn Dagur SK varð vélarvana fimm sjómílur vestur af Hafnarfirði í dag.

Mikill viðbúnaður eftir að leki kom að togbáti
Fimm manns um borð í skipinu.

Sendu orrustuþotur á móti rússneskum sprengjuflugvélum við Ísland
Rússneskar herflugvélar flugu síðast inn á loftrýmiseftirlitssvæðið í desember 2018.


Alvarlegt umferðarslys við Sólheimasand
Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til aðstoðar vegna alvarlegs umferðarslyss sem varð við Sólheimasand, nærri Vík í Mýrdal.

Tveir fluttir með þyrlu eftir bílveltu
Óskað var eftir aðstoð þyrlunnar laust fyrir klukkan þrjú í nótt en hún tók á loft frá Reykjavíkurflugvelli skömmu síðar.

Hvorugur vélsleðamannanna slasaðist lífshættulega
Annar fótbrotnaði og hlaut hálsáverka.

Ný þyrla Landhelgisgæslunnar kom til landsins í dag
Önnur þyrla væntanleg til landsins í næstu vikum.

Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð til eftir vélsleðaslys á Vestfjörðum
Þyrla landhelgisgæslunnar sótti í dag tvo vélsleðamenn sem slösuðust norðarlega á Vestfjörðum. Tilkynning barst um miðjan dag og lenti þyrla gæslunnar um klukkan þrjú á slysstað.

Gæslan gerir þyrlusamning
Landhelgisgæslan hefur samið við fyrirtækið Safran Helicopter Engines í Þýskalandi um að þjónusta tvær Super Puma H225 þyrlur sem væntanlegar eru til landsins á leigu frá norska fyrirtækinu Knut Axel Ugland Holding AS.

Þrír menn komust úr tveimur bílum sem fóru í gegnum ís
Mennirnir sem bíða björgunar eru kaldir og hraktir enda aftaka veður á svæðinu.

Vélsleðamaðurinn talinn hafa hlotið höfuðáverka og fótbrot
Þyrla ferðaþjónustufyrirtækis var notuð til að flytja slasaðan vélsleðamann á sjúkrahúsið á Akureyri.

Senda þyrlu Gæslunnar vegna vélsleðaslyss ofan við Dalvík
Björgunarsveitarmenn frá Dalvík eru komnir að karlmanni sem slasaðist í vélsleðaslysi á Reykjaheiði fyrir ofan bæinn.

Talið að bíll hafi farið i Ölfusá
Allar björgunarsveitir í Árnessýslu hafa verið kallað út

Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti göngumenn upp á jökul
Mennirnir voru fluttir til Reykjavíkur.

Þyrla Landhelgisgæslunnar kom slasaðri skíðakonu til bjargar
Björgunarsveitir á Vestfjörðum voru kallaðar út ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar til að aðstoða slasaða skíðakonu í Hrafnsfirði í Jökulfjörðunum á norðanverðum Vestfjörðum.

Eiga von á átta til tíu metra ölduhæð
Veðurstofan hefur varað við að von sé á óvenjulega mikilli ölduhæð vegna hinnar djúpu læðgar sem nálgast nú landið.

Breskt par og Taívani alvarlega slösuð eftir slysið við Hjörleifshöfða
Þrír eru alvarlega slasaðir eftir árekstur tveggja bíla á Suðurlandsvegi síðastliðinn fimmtudag.

Varð vélarvana í innsiglingunni að Rifi
Bátsverjum tókst að koma vélum af stað áður en viðbragðaðilar komust á staðinn

Fjórir slasaðir færðir með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi
Klukkan hálfníu lenti þyrla Landhelgisgæslunnar við Landspítalann í Fossvogi með fjóra slasaða úr umferðarslysinu austan við Vík í Mýrdal.