Aflraunir

Sá sterki yfirleitt í stuttbuxum
Júlían J. K. Jóhannsson, sem bætti heimsmetið í réttstöðulyftu fyrir skömmu, segir að það sé töluvert erfitt að finna föt sem passa.

Tvíbætti heimsmetið í réttstöðulyftu: „398 kíló hefðu svalað þorstanum alla aðra daga“
Hann er 166 klíló að þyngd, stundar nám í sagnfræði og tvíbætti heimsmetið í réttstöðulyftu í Svíþjóð um helgina. Júlían J.K. Jóhannesson ætlar sér enn lengra í kraftlyftingunum.

Efsta þrepið innan seilingar
Júlían J. K. Jóhannsson tvíbætti heimsmetið í réttstöðulyftu um helgina. Hann hefur lengi stefnt að því lyfta 400 kg og segir tilfinninguna þegar þau fóru upp hafa vera frábæra. Júlían stefnir á að verða heimsmeistari.

Tvíbætti heimsmetið í réttstöðulyftu
Júlían J. K. Jóhannsson varð fjórði á HM í kraftlyftingum þrátt fyrir að hafa tvíbætt heimsmetið í réttstöðulyftu.

Fjallið efst eftir fyrsta dag Sterkasta manns heims
Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, er efstur eftur fyrsta dag úrslitakeppninnar í keppninni um titilinn Heimsins sterkasti maður. Keppni lýkur á morgun.

Lyfti yfir heimsmetsþyngd
Íslandsmótið í lyftingum var haldið í Íþróttamiðstöðinni Varmá í Mosfellsbæ um helgina. Þar voru slegin Íslandsmet og var Norðurlandamet nálægt því að falla ásamt því að lyft var yfir heimsmeti.

Þuríður Erla og Andri Lyftingafólk ársins
Þuríður Erla Helgadóttir og Andri Gunnarsson eru Lyftingafólk ársins 2017, valin af Lyftingasambandi Íslands, sérsambandi ÍSÍ um ólympískar lyftingar.

Júlían heimsmeistari annað árið í röð
Kraftlyftingamaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson úr Ármanni vann í dag bronsverðlaun á Heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum. Hann vann einnig til gullverðlauna í réttstöðulyftu.

Fanney Evrópumeistari þriðja árið í röð
Fanney Hauksdóttir varði Evrópumeistaratitil sinn í bekkpressu annað árið í röð á Spáni í dag.

Geng mjög sátt frá þessu móti
Fanney Hauksdóttir vann til silfurverðlauna í 63 kg flokki kvenna á Evrópumótinu í klassískri bekkpressu um helgina. Mótið fór fram í Ylitornio í Finnlandi.

Fanney tók silfur á EM | Sjáðu myndband frá silfurlyftunni
Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingarkona úr Gróttu, keppti í dag á Evrópumeistaramótinu í klassískri bekkpressu þar sem hún vann silfurverðlaunin í Ylitornio í Finnlandi.

Segist snuðaður um titilinn Sterkasti maður heims: „Þetta er grátlegt“
Hafþór Júlíus Björnsson lenti í öðru sæti í aflraunakeppninni Sterkasti maður heims en segir farir sínar ekki sléttar.

Þung byrði á fyrrverandi sterkasta manni heims
"Við vissum það alveg frá byrjun að við værum með unnið mál. Spurningin var bara hversu mikils virði eru mannréttindi og friðhelgi einkalífs einstaklings,“ segir fyrrverandi aflraunamaðurinn Magnús Ver Magnússon.