Netflix Netflix íhugar að framleiða eigin kvikmyndir Fyrirtækið Netflix mun hugsanlega framleiða sínar eigin kvikmyndir í framtíðinni og deila þeim á vefnum. Á þessu ári hófu þeir að framleiða þætti, til dæmis Orange Is The New Black og House Of Cards, sem slógu í gegn. Viðskipti erlent 29.10.2013 15:19 Hagnaður Netflix jókst um rúmlega 24 milljónir dala á milli ára Á þriðja fjórðungi ársins skilaði Bandaríska streymisveitan Netflix rúmlega 32 milljóna dala hagnaði sem samsvarar 3,8 milljörðum íslenskra króna. Gengi hlutabréfa fyrirtækisins hafa rokið upp á árinu. Viðskipti erlent 22.10.2013 13:16 Áhorfendur vilja hafa stjórnina Leikarinn Kevin Spacey segir afþreyingarveituna Netflix vera framtíðina í miðlun sjónvarpsþátta og kvikmynda. Hann segir söguþráðinn vera það sem skipti máli en ekki miðillinn. Viðskipti erlent 8.9.2013 19:28 Áskrifendum Netflix fjölgar um 630 þúsund í Bandaríkjunum Áskrifendum afþreyingarfyrirtækisins Netflix hefur fjölgað um 630 þúsund í Bandaríkjunum á þessu ári og hafa hlutabréf fyrirtækisins tvöfaldast um leið. Viðskipti erlent 23.7.2013 11:22 Netflix tapar nær 1.800 myndum og þáttum Afþreyingarveitan Netflix mun tapa rétt tæplega 1.800 kvikmyndum og sjónvarpsþáttum í þessum mánuði. Ástæðan er að samningar sem Netflix hefur við MGM, Universal og Warner Bros. renna út fyrir mánaðarmótin. Viðskipti erlent 21.5.2013 12:27 « ‹ 10 11 12 13 ›
Netflix íhugar að framleiða eigin kvikmyndir Fyrirtækið Netflix mun hugsanlega framleiða sínar eigin kvikmyndir í framtíðinni og deila þeim á vefnum. Á þessu ári hófu þeir að framleiða þætti, til dæmis Orange Is The New Black og House Of Cards, sem slógu í gegn. Viðskipti erlent 29.10.2013 15:19
Hagnaður Netflix jókst um rúmlega 24 milljónir dala á milli ára Á þriðja fjórðungi ársins skilaði Bandaríska streymisveitan Netflix rúmlega 32 milljóna dala hagnaði sem samsvarar 3,8 milljörðum íslenskra króna. Gengi hlutabréfa fyrirtækisins hafa rokið upp á árinu. Viðskipti erlent 22.10.2013 13:16
Áhorfendur vilja hafa stjórnina Leikarinn Kevin Spacey segir afþreyingarveituna Netflix vera framtíðina í miðlun sjónvarpsþátta og kvikmynda. Hann segir söguþráðinn vera það sem skipti máli en ekki miðillinn. Viðskipti erlent 8.9.2013 19:28
Áskrifendum Netflix fjölgar um 630 þúsund í Bandaríkjunum Áskrifendum afþreyingarfyrirtækisins Netflix hefur fjölgað um 630 þúsund í Bandaríkjunum á þessu ári og hafa hlutabréf fyrirtækisins tvöfaldast um leið. Viðskipti erlent 23.7.2013 11:22
Netflix tapar nær 1.800 myndum og þáttum Afþreyingarveitan Netflix mun tapa rétt tæplega 1.800 kvikmyndum og sjónvarpsþáttum í þessum mánuði. Ástæðan er að samningar sem Netflix hefur við MGM, Universal og Warner Bros. renna út fyrir mánaðarmótin. Viðskipti erlent 21.5.2013 12:27