Netflix státar af 50 milljónum áskrifenda Bjarki Ármannsson skrifar 22. júlí 2014 14:15 Frá dreifingarmiðstöð Netflix í New Jersey. Nordicphotos/AFP Áskrifendum sjónvarps- og kvikmyndaþjónustunnar Netflix hefur fjölgað í fimmtíu milljónir um allan heim. Fyrirtækið birti ársfjórðungsuppgjör sitt í gær en þar kemur meðal annars fram að það skilaði tvöfalt meiri hagnaði en á sama tíma í fyrra.Fréttaveitan The Verge greinir frá. Tekjur Netflix, sem tilkynnti á síðasta ársfjórðungi að áskriftargjöld myndu hækka um einn bandaríkjadal á mánuði, nema nú 1.34 milljörðum dala, eða um 155 milljörðum íslenskra króna. Jafnframt eru nú 36.24 milljónir áskrifendur að Netflix í Bandaríkjunum og 13.8 milljónir utan Bandaríkjanna. Á árlegum grundvelli þýðir þetta að notendum hefur fjölgað í Bandaríkjunum um 25 prósent og um 77 prósent annars staðar. Fyrirtækið segir að mikil fjölgun notenda úti í heimi, þá sérstaklega í Suður-Ameríku, tengist fjölgun snjallsjónvarpa, meðal annars í tengslum við heimsmeistaramótið í knattspyrnu. „Fjöldi snallsjónvarpa í Suður-Ameríku sem notast við Netflix er meiri en nokkru sinni eftir HM,“ segir í bréfi frá fyrirtækinu til fjárfesta. „Hlutfall áhorfs á Netflix í gegnum snjallsjónvörp er meira að segja hærra þar en á nokkrum örðum stað í heiminum.“ Netflix Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Áskrifendum sjónvarps- og kvikmyndaþjónustunnar Netflix hefur fjölgað í fimmtíu milljónir um allan heim. Fyrirtækið birti ársfjórðungsuppgjör sitt í gær en þar kemur meðal annars fram að það skilaði tvöfalt meiri hagnaði en á sama tíma í fyrra.Fréttaveitan The Verge greinir frá. Tekjur Netflix, sem tilkynnti á síðasta ársfjórðungi að áskriftargjöld myndu hækka um einn bandaríkjadal á mánuði, nema nú 1.34 milljörðum dala, eða um 155 milljörðum íslenskra króna. Jafnframt eru nú 36.24 milljónir áskrifendur að Netflix í Bandaríkjunum og 13.8 milljónir utan Bandaríkjanna. Á árlegum grundvelli þýðir þetta að notendum hefur fjölgað í Bandaríkjunum um 25 prósent og um 77 prósent annars staðar. Fyrirtækið segir að mikil fjölgun notenda úti í heimi, þá sérstaklega í Suður-Ameríku, tengist fjölgun snjallsjónvarpa, meðal annars í tengslum við heimsmeistaramótið í knattspyrnu. „Fjöldi snallsjónvarpa í Suður-Ameríku sem notast við Netflix er meiri en nokkru sinni eftir HM,“ segir í bréfi frá fyrirtækinu til fjárfesta. „Hlutfall áhorfs á Netflix í gegnum snjallsjónvörp er meira að segja hærra þar en á nokkrum örðum stað í heiminum.“
Netflix Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira