Netflix státar af 50 milljónum áskrifenda Bjarki Ármannsson skrifar 22. júlí 2014 14:15 Frá dreifingarmiðstöð Netflix í New Jersey. Nordicphotos/AFP Áskrifendum sjónvarps- og kvikmyndaþjónustunnar Netflix hefur fjölgað í fimmtíu milljónir um allan heim. Fyrirtækið birti ársfjórðungsuppgjör sitt í gær en þar kemur meðal annars fram að það skilaði tvöfalt meiri hagnaði en á sama tíma í fyrra.Fréttaveitan The Verge greinir frá. Tekjur Netflix, sem tilkynnti á síðasta ársfjórðungi að áskriftargjöld myndu hækka um einn bandaríkjadal á mánuði, nema nú 1.34 milljörðum dala, eða um 155 milljörðum íslenskra króna. Jafnframt eru nú 36.24 milljónir áskrifendur að Netflix í Bandaríkjunum og 13.8 milljónir utan Bandaríkjanna. Á árlegum grundvelli þýðir þetta að notendum hefur fjölgað í Bandaríkjunum um 25 prósent og um 77 prósent annars staðar. Fyrirtækið segir að mikil fjölgun notenda úti í heimi, þá sérstaklega í Suður-Ameríku, tengist fjölgun snjallsjónvarpa, meðal annars í tengslum við heimsmeistaramótið í knattspyrnu. „Fjöldi snallsjónvarpa í Suður-Ameríku sem notast við Netflix er meiri en nokkru sinni eftir HM,“ segir í bréfi frá fyrirtækinu til fjárfesta. „Hlutfall áhorfs á Netflix í gegnum snjallsjónvörp er meira að segja hærra þar en á nokkrum örðum stað í heiminum.“ Netflix Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Áskrifendum sjónvarps- og kvikmyndaþjónustunnar Netflix hefur fjölgað í fimmtíu milljónir um allan heim. Fyrirtækið birti ársfjórðungsuppgjör sitt í gær en þar kemur meðal annars fram að það skilaði tvöfalt meiri hagnaði en á sama tíma í fyrra.Fréttaveitan The Verge greinir frá. Tekjur Netflix, sem tilkynnti á síðasta ársfjórðungi að áskriftargjöld myndu hækka um einn bandaríkjadal á mánuði, nema nú 1.34 milljörðum dala, eða um 155 milljörðum íslenskra króna. Jafnframt eru nú 36.24 milljónir áskrifendur að Netflix í Bandaríkjunum og 13.8 milljónir utan Bandaríkjanna. Á árlegum grundvelli þýðir þetta að notendum hefur fjölgað í Bandaríkjunum um 25 prósent og um 77 prósent annars staðar. Fyrirtækið segir að mikil fjölgun notenda úti í heimi, þá sérstaklega í Suður-Ameríku, tengist fjölgun snjallsjónvarpa, meðal annars í tengslum við heimsmeistaramótið í knattspyrnu. „Fjöldi snallsjónvarpa í Suður-Ameríku sem notast við Netflix er meiri en nokkru sinni eftir HM,“ segir í bréfi frá fyrirtækinu til fjárfesta. „Hlutfall áhorfs á Netflix í gegnum snjallsjónvörp er meira að segja hærra þar en á nokkrum örðum stað í heiminum.“
Netflix Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira