Akstursíþróttir

Fréttamynd

Josh Grant með marið lunga

Sobe/Samsung Honda ökumaðurinn ungi Josh Grant kláraði ekki keppni í 125 flokknum í Anaheim. Josh meiddist á æfingu og var fluttur á slysadeild þar sem hann var greindur með marið lunga.

Sport
Fréttamynd

Ivan Tedesco komin á ról

Team Suzuki/Makita ökumaðurinn Ivan Tedesco er farinn að keyra og æfa af krafti eftir slæmnt handleggsbrot í desember. Ivan lenti í árekstri við James Stewart á æfingum fyrir fyrsta Supercross mótið í Toronto.

Sport
Fréttamynd

Dusty Klatt hlakkar til Anahaim

Dusty Klatt segist fyrst og fremst líða mjög vel hjá Yamaha, en hann skipti yfir í Star Racing/Yamaha ekki alls fyrir löngu eftir að hafa verið hjá Blackfoot/Honda í nokkur ár.

Sport
Fréttamynd

Ricky Carmichael efstur

Suzuki ökumaðurinn Ricky Carmichael #4 er nú efstur að stigum þegar 3ja umferð AMP Mobile heimsmeistaramótsins í supercross fer fram í Anaheim, Kaliforníu 6 Janúar.

Sport