HM 2018 í Rússlandi

49 dagar í HM: Skoraði öll landsliðsmörkin á HM 1994 og er í hópi goðsagna
Oleg Salenko er það eina jákvæða sem gestgjafar HM 2018 geta minnst í HM-sögunni.

Skoða aðgerðir gegn ódýrum eftirlíkingum
Eftirlíkingar af íslensku landsliðstreyjunni seldar hræódýrt á Ali Express og mörg hundruð pantanir verið gerðar. Sjöfalt ódýrari en frumgerðin á Íslandi. Framkvæmdastjóri KSÍ segir að verið sé að skoða aðgerðir gegn eftirlíkingum.

Teikning íslenska landsliðsins prýðir ný frímerki
Frímerki teiknað af íslenska karlalandsliðinu í fótbolta er komið út. Frímerkið var gefið út til þess að fagna þáttöku íslenska karlalandsliðsins á HM í Rússlandi í sumar.

50 dagar í HM: Argentínumenn hafa áður fallið á prófinu í fyrsta leik
Stórskrýtin rauð spjöld, skrautlegt mark og ein óvæntustu úrslitin í sögu HM.

Enn meiðast leikmenn Argentínu
Fyrstu mótherjar Íslands á HM, Argentínumenn, eru að lenda í áföllum þessa dagana en um helgina meiddist annar leikmaður landsliðsins.

Aron Einar splæsir í tattú fyrir Gumma Ben
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að borga fyrir húðflúr af íslenska skjaldarmerkinu á bakið á Guðmundi Benediktssyni ef Ísland vinnur Heimsmeistaramótið í Rússlandi.

Rúnar Alex: Gæti verið mitt fyrsta og síðasta tækifæri til að fara á HM
Rúnar Alex Rúnarsson dreymir um að vera í HM-hópnum sem að Heimir Hallgrímsson tilkynnir í næsta mánuði.

Fær ekki að snúa heim ef hann meiðir Messi
Varnarmaðurinn Gabriel Mercado verður í erfiðri stöðu þegar lið hans Sevilla mætir Barcelona í úrslitum spænsku bikarkeppninnar um helgina.

Gylfi hefur „tekið góðum framförum“
Sam Allardyce var spurður út í ástand Gylfa Þórs Sigurðssonar á blaðamannafundi í dag og hann sagði íslenska landsliðsmannin vera á góðri leið.

VAR endursýningar á stórum skjáum á völlunum í Rússlandi
Áhorfendur á völlunum í Rússlandi í sumar munu fá að sjá endursýningar í tengslum við myndbandsdómgæslu á skjám inn á leikvöngunum.

Svisslendingar fara beint úr Íslandsleiknum í leik á móti Englandi
Enska fótboltalandsliðið mun leika vináttulandsleiki í kringum leiki sína í Þjóðardeildinni í haust.

Þetta er síðasti séns til að fá miða á leik strákanna gegn Messi í Moskvu
Síðasti miðasöluglugginn á HM 2018 í fótbolta var að opna.

Óvissa með Aguero fyrir Íslandsleikinn
Óvíst er hvort Sergio Aguero verði klár til leiks þegar Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM í Rússlandi í sumar. Leikmaðurinn staðfesti í dag að hann hefði gengist undir aðgerð á hné.

Evrópsku deildirnar ætla að berjast gegn stækkun HM 2022
Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA er nú komin með hugmyndir um að stækka heimsmeistaramótið sem fer fram í Katar 2022.

Síðasti miðasölugluggi HM á morgun | Miðar í boði á alla leiki
Klukkan 09.00 í fyrramálið opnar síðasti miðasöluglugginn fyrir HM í Rússlandi. Það er betra að vera á tánum því fyrirkomulagið er fyrstur kemur, fyrstur fær.

Miðasölufyrirtæki sendir FIFA tóninn í sambandi við miða á HM
Margt fótboltaáhugafólk vill komast á leiki á HM í Rússlandi í sumar og á suma leiki er eftirspurnin talsvert meiri en framboðið.

Zlatan segir himinháar líkur á því að hann verði á HM: FIFA getur ekki stoppað mig
Zlatan Ibrahimovic er á leiðinni á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar sem leikmaður sænska landsliðsins ef marka má yfirlýsingu hans á samfélagsmiðlum í gær.

Er ennþá að koma sjálfum mér á óvart
Andri Rúnar Bjarnason byrjar tímabilið með Helsingborg af krafti en hann skoraði þrennu um helgina. Hefur hann skorað fimm mörk og lagt upp önnur tvö í fyrstu fimm leikjum tímabilsins. Honum fannst það mikill léttir að ná að brjóta ísinn.

Zlatan: Miklar líkur á að ég spili á HM
"Líkurnar á því að ég spili á heimsmeistaramótinu eru himinháar,“ sagði Zlatan Ibrahimović á Twitter síðu sinni í dag.

Katar fær að taka þátt í Suðurameríkukeppninni á næsta ári
Það tekur Katarbúa sextán klukkutíma að fljúga til Suður-Ameríku en það breytir ekki því að landslið Katar verður með í Suðurameríkukeppninni í fótbolta á næsta ári.

Strákarnir okkar mæta aftur á stórmót í jakkafötum frá Herragarðinum
Það vakti mikla athygli þegar strákarnir okkar í fótboltalandsliðinu mættu til leiks á EM í Frakklandi sumarið 2016 í glæsilegum jakkafötum.

48 liða HM í Katar 2022?
Suður-ameríska knattspyrnusambandið sendi í vikunni fyrirspurn á FIFA um að taka upp 48 liða HM í Katar 2022 en áætlun FIFA um að stækka mótið átti að taka gildi síðar.

Blatter vill ekki sjá VAR á HM í sumar
Hinn umdeildi fyrrum forseti FIFA, Sepp Blatter, segir það ekki vera klókt af FIFA að leyfa myndbandsdómara, VAR, á HM í sumar.

Birkir: Var búinn að segja við Bruce og félagið að ég vildi fara
Birkir Bjarnason, miðjumaður Aston Villa, hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga hjá Aston Villa. Framan af fékk Birkir lítið að spila en nú spilar hann nánast hvern leik sem miðjumaður.

Aron Einar sagður geta valið úr tilboðum frá fjórum löndum
Samningur Arons Einars Gunnarssonar landsliðsfyrirliða hjá Cardiff City rennur út í sumar og Aron hefur ekki viljað skrifað undir nýjan samning við velska liðið. Það streyma nefnilega til hans tilboðin samkvæmt fréttum í enskum fjölmiðlum.

Íslenska karlalandsliðið dettur niður um fjögur sæti á nýja FIFA-listanum
Íslenska fótboltalandsliðið er ekki lengur í hópi tuttugu bestu knattspyrnuþjóða heims. Tapleikirnir á móti Mexíkó og Perú hafa sínar afleiðingar.

KSÍ og FIFA auglýsa í sameiningu eftir starfsmanni
Hefur þig dreymt um að vera bæði starfsmaður KSÍ og FIFA. Ef svo er þá er tækifærið núna.

Ferjuferðin sem aldrei var farin
HM-siglingin slegin af. Dræm þátttaka í siglingu um Rússland á leiki íslenska liðsins.

Þrjú verð í boði á lokaleiki strákanna okkar fyrir HM í Rússlandi
Íslenska fótboltalandsliðið á aðeins eftir að spila tvo leiki fyrir HM í Rússlandi í sumar og þeir fara báðir fram á Íslandi.

Eiður Smári opnaði Fanzone í Rostov
Í dag eru 74 dagar þar til flautað verður til leiks á HM í Rússlandi og er undirbúningur í fullum gangi.