Bíllinn gjörónýtur en fjölskylduna sakaði ekki Brunavarnir Austur-Húnvetninga fengu útkall frá Neyðarlínu á fimmta tímanum síðdegis í gær, þess efnis að eldur væri laus í díselbíl á þjóðvegi eitt, skammt vestur af Blönduósi. 2.10.2022 20:04
Sinfónían fær óháðan aðila til að skoða mál Árna Heimis Stjórn og framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands hafa ákveðið að fela óháðum fagaðila að skoða mál er varðar meint kynferðisbrot Árna Heimis Ingólfssonar gegn Bjarna Frímanni Bjarnasyni. 2.10.2022 18:48
Konungurinn heldur sig heima eftir ráðleggingar forsætisráðherrans Karl Bretlandskonungur mun ekki sækja loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP27, sem fram fer í Egyptalandi í næsta mánuði. Ástæðan er sú að forsætisráðherra Bretlands ráðlagði honum að fara ekki. 2.10.2022 16:28
Bein útsending: Seinni dagur Fundar fólksins Fundur fólksins heldur áfram í dag, og hefst dagskrá dagsins klukkan 11. Dagskrá fer fram víða um Vatnsmýrina en einkum og sér í lagi í Norræna húsinu og Grósku. Hér að neðan má nálgast streymi frá deginum í dag. 17.9.2022 10:01
Bein útsending: Fyrri dagur Fundar fólksins Fundur fólksins hefst í Vatnsmýrinni í dag þar sem fundurinn verðir settur í Norræna húsinu klukkan 11. Dagskrá fer fram víða um Vatnsmýrina en einkum og sér í lagi í Norræna húsinu og Grósku. Hér að neðan má nálgast streymi frá fundinum. 16.9.2022 10:00
Riddaraskjöldur Guðna afhjúpaður Riddaraskjöldur Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, var afhjúpaður við hátíðalega athöfn í Riddarakapellu Friðriksborgarhallar í Kaupmannahöfn síðastliðinn mánudag. Guðni var sæmdur riddaraorðu fílareglunnar árið 2017. 15.9.2022 16:46
Ákærður fyrir tilraun til manndráps með því að þríhöfuðkúpubrjóta vinnufélaga sinn Karlmaður hefur verið ákærður fyrir tvær tilraunir til manndráps 17. júní síðastliðinn, með því að hafa slegið tvo vinnufélaga sína með hamri. Annar þeirra þríhöfuðkúpubrotnaði. 15.9.2022 15:47
Smitten fær fjármagn upp á 1,4 milljarða Íslenska stefnumótaforritið Smitten hefur tryggt sér rúmlega 1.400 milljónir króna í fjárfestingu til að halda áfram þróun forritsins. Smitten er vinsælasta stefnumótaforritið á Íslandi. 15.9.2022 11:00
Minningarathöfn um Elísabetu í Hallgrímskirkju á sunnudag Minningarathöfn um Elísabetu II Bretlandsdrottningu, sem lést í síðustu viku, verður haldin næstkomandi sunnudagskvöld í Hallgrímskirkju. 15.9.2022 10:29
Opnuðu Hlöllastað í kyrrþey og koma upp mathöll við Smáralind Hlöllabátar hafa opnað útibú í Öskjuhlíð við Bústaðaveg, í húsi sem staðið hefur autt um nokkra hríð. Framkvæmdastjóri Hlöllabáta ehf. segir ekki hafa farið mikið fyrir opnuninni í maí, en nú sé rekstur staðarins að komast á mikið skrið. Þá stefnir félagið að opnun lítillar Mathallar við Smáralind. 14.9.2022 07:01