Björgunarsveitir standa í ströngu vegna veðursins Björgunarsveitir hafa farið í nokkur útköll í dag vegna óveðursins sem gengið hefur yfir landið. 10.10.2023 18:21
Katrín segir hugsanlegt að Bjarni taki annað ráðuneyti Forsætisráðherra segir ákvörðun Bjarna Benediktssonar um að segja af sér ráðherraembætti vera virðingarverða og rétta. Ákvörðunin hafi þó alfarið komið frá honum sjálfum. Stjórnin standi traustum fótum og ekki sé von á kosningum. Hugsanlega komi Bjarni til með að taka við öðru ráðherraembætti. 10.10.2023 17:15
Ísrael muni „gera við Hamas það sem heimurinn gerði við ISIS“ Bandarísk stjórnvöld hafa áréttað að engin áform séu uppi um að senda hermenn til Ísraels, þrátt fyrir átökin sem nú geisa þar í landi og í Palestínu. Búast má við miklu mannfalli á næstu dögum og jafnvel vikum. 10.10.2023 00:02
Skammast sín fyrir skyrbjúgslagið Bandaríska söngkonan Pink segist sjá eftir því að hafa gert lag um skyrbjúg undir lok þarsíðasta áratugs. Lagið gerði hún fyrir teiknimyndaþættina vinsælu um Svamp Sveinsson. 9.10.2023 23:08
„Fyrir neðan allar hellur að tala um að fagna fjöldamorði“ Til snarpra orðaskipta kom milli viðmælenda í Kastljósi í kvöld, þegar einn viðmælenda sagðist fagna því að einhver talaði máli Palestínumanna, og vísaði þar til árása Hamas-liða á óbreytta borgara í Ísrael um helgina. Formaður utanríkismálanefndar sagði sér brugðið vegna málflutningsins. 9.10.2023 22:00
„Staðan er í einu orði sagt hryllileg“ Utanríkisráðherra segir Ísrael hafa fullan rétt til að verja sig fyrir hryðjuverkaárásum Hamas-liða, og raunar bera skyldu til að verja borgara sína. Hún segir þó mikilvægt að ríkið haldi sig innan alþjóðalaga í átökunum. Hundruð hafa látist í átökum eftir árásir Hamas á Ísrael um helgina. 9.10.2023 19:02
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Yfir tólf hundruð eru látin í blóðugum átökum Ísraelsmanna og Hamas. Umsátursástand ríkir á Gasaströndinni þar sem hafa lokað fyrir vatn og rafmagn til íbúa. 9.10.2023 18:00
Kannaðist ekki við að hafa ekið á súlu í annarlegu ástandi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í dag uppi á ökumanni sem grunaður var um að hafa ekið á súlu. Sá var grunaður um að hafa ekið í annarlegu ástandi. 9.10.2023 17:51
Kolbrún Birna nýr persónuverndarfulltrúi borgarinnar Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir Bachman er nýr persónuverndarfulltrúi Reykjavíkurborgar. Samhliða því hefur hún verið skipuð fagstjóri fagsviðs persónuverndar hjá Innri endurskoðun og ráðgjöf borgarinnar. 9.10.2023 17:21
Talinn hafa fellt sögufrægt tré við Hadríanusarmúrinn Sextán ára drengur í norðurhluta Englands hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa fellt eitt ástsælasta tré Englands. 28.9.2023 23:43