Óttast að FIFA taki yfir stjórn KSÍ ef Klara stígur til hliðar Meðlimir stjórnar Knattspyrnusambands Íslands, sem sagði af sér í gær og boðaði til aukaþings þar sem ný stjórn verður kjörin, hefur varist allra frétta af framgangi mála innan sambandsins í dag. Stjórnin óttast að FIFA taki yfir stjórn sambandsins, verði framkvæmdastjóranum vikið úr starfi. 31.8.2021 19:11
Hótaði að skjóta flóðljósin á Laugardalsvelli niður Maðurinn sem hafði í hótunum við starfsfólk Knattspyrnusambands Íslands í höfuðstöðvum sambandsins fyrr í dag hótaði að nota skotvopn til þess að skjóta flóðljós Laugardalsvallar niður. 31.8.2021 18:47
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu segir skandalinn sem skekur knattspyrnuhreyfinguna hafa tekið mikið á saklausa leikmenn og starfsmenn hópsins fyrir komandi leiki. Kona sem safnar frásögnum af hópnum segist ekki hafa heyrt af brotum neins úr þeim hópi. 31.8.2021 18:00
Stjórn KSÍ segir af sér Stjórn Knattspyrnusambands Íslands, varafulltrúar hennar og landshlutafulltrúar hafa ákveðið að segja af sér. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu. Boðað verður til aukaþings hjá sambandinu með fjögurra vikna fyrirvara. 30.8.2021 21:58
Bandaríkjaher farinn frá Afganistan Bandarískir fjölmiðlar greina nú frá því að síðustu herflugvélar bandaríska hersins hafi tekið á loft frá Hamid Karzai-flugvellinum í Kabúl, höfuðborg Afganistan, nú í kvöld. 30.8.2021 21:42
Stjórnin fundar áfram og íhugar hvort hún segi af sér Fundahöld standa enn yfir hjá stjórn KSÍ þar sem viðbrögð sambandsins við tilkynningum um ofbeldisbrot eru meðal annars til umræðu. Stjórnarmenn hafa varist frétta af stöðu mála í dag en háværar kröfur eru uppi um að stjórnin stígi til hliðar. 30.8.2021 19:23
Fimm hundruð fermetra hús fæst á 295 milljónir Lilja Hrönn Hauksdóttir, eigandi verslunarinnar Cosmo, hefur sett 516 fermetra einbýlishús sitt við Haukanes 13 á Arnarnesi í Garðabæ á sölu. Sex svefnherbergi eru í húsinu og fjögur baðherbergi. 30.8.2021 18:16
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Forysta KSÍ er þögul sem gröfin nú þegar stjórnin er krafin um afsögn og aukaþing. Knattspyrnuhreyfingin óttast orðspor íslenskrar knattspyrnu. Stjórn KSÍ hefur setið á fundi vegna málsins síðan síðdegis í dag. 30.8.2021 18:01
Óvíst hvað staðan í Kabúl þýðir fyrir flóttafólk frá Afganistan Vonir milljóna manna í Afganistan um að komast úr landinu dvína hratt, nú þegar loftbrúin er að lokast og Talíbanar náð tökum á stærstum hluta flugvallarins. Stjórnvöld víða um heim segjast miður sín yfir að þurfa að skilja fólk eftir. 28.8.2021 16:31
Mikill viðbúnaður þegar þyrla flutti veikan göngumann Allar björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út á tólfta tímanum í dag vegna veikinda hjá meðlimi gönguhóps sem staddur var á Hlöðufelli, skammt austan Skjaldbreiðar. 28.8.2021 14:28