Þrefalt hærri sekt fyrir níðsöngva um UEFA en fyrir kynþáttaníð Eitthvert ósamræmi virðist vera hjá Evrópska knattspyrnusambandinu, UEFA, þegar kemur að sektum fyrir ólæti stuðningsmanna ef litið er til tveggja dæma um slíkar sektir sem fyrirskipaðar voru af sambandinu í vikunni. 9.12.2022 11:31
41 árs Zlatan stefnir á endurkomu í næsta mánuði Svíinn Zlatan Ibrahimovic er ekki dauður úr öllum æðum þrátt fyrir háan aldur. Hann er við það að snúa aftur eftir krossbandsslit á nýju ári en hann verður 42 ára gamall næsta haust. 9.12.2022 10:31
Kaká um Ronaldo: „Heima er hann bara einhver feitur gaur á röltinu“ Fyrrum fótboltamaðurinn Kaká, sem var hluti af brasilíska landsliðinu sem vann HM 2002, segir fótboltamenn gjarnan ekki fá þá virðingu sem þeir eiga skilið í heimalandinu. Það eigi sérstaklega við um Neymar, leikmann landsliðsins, sem hljóti óvægna gagnrýni. 9.12.2022 09:30
Framkvæmdastýra FIFA neitar að tjá sig um dauðsfall verkmanns Fatma Samoura, framkvæmdastýra Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, harðneitaði að tjá sig um andlát filippeysks verkamanns sem lést við endurbætur á aðstöðu landsliðs Sádi-Arabíu á HM í Katar á meðan riðlakeppni mótsins stóð. 9.12.2022 08:01
Fyrrum stjóri Alberts óvinsæll: „Lélegasti, falskasti og yfirlætislegasti þjálfari sem ég hef haft“ Federico Marchetti, fyrrum markvörður Genoa, liðs Alberts Guðmundssonar, fer ekki fögrum orðum um fráfarandi stjóra liðsins sem var rekinn í vikunni. 9.12.2022 07:31
Van Gaal gerði stjörnuna vandræðalega: „Núna kyssumst við á munninn“ Louis van Gaal gefur lítið fyrir gagnrýni Ángels Di María sem var rifjuð upp fyrir honum á blaðamannafundi fyrir leik Hollands og Argentínu í dag. 8.12.2022 13:47
Enrique hættir með Spánverja Luis Enrique hefur sagt af sér sem þjálfari spænska karlalandsliðsins í fótbolta eftir slakan árangur liðsins á heimsmeistaramótinu sem nú stendur yfir í Katar. 8.12.2022 12:00
Mbappé misbýður bjórinn og neitar að auglýsa Budweiser Kylian Mbappé hefur vísvitandi neitað að auglýsa bandaríska bjórframleiðandann Budweiser í kringum heimsmeistaramótið í Katar. Hann neitar að auglýsa heilsuspillandi vörur. 8.12.2022 10:31
Ótrúlegt mark Ómars vekur athygli Ómar Ingi Magnússon er í hörkuformi fyrir komandi heimsmeistaramót þar sem Ísland hefur leik eftir rúman mánuð. Glæsimark hans í Meistaradeildinni í gærkvöld hefur vakið athygli. 8.12.2022 10:00
Sterling vill snúa aftur til Katar Raheem Sterling leitast nú eftir að koma til móts við enska landsliðshópinn á ný eftir að hafa flogið heim til Englands vegna fjölskyldukrísu á sunnudaginn var. 8.12.2022 08:31