Mikið áfall fyrir Miedema | HM í hættu Vivianne Miedema, framherji Arsenal á Englandi og hollenska landsliðsins, sleit krossband í vikunni. Enska félagið staðfesti tíðindin í dag. 19.12.2022 15:16
„Lélegasta tölfræði sem aðstoðarmaður hefur skilað af sér“ Karlalið Vals í handbolta fagnar fríinu eftir mikið álag síðustu vikur. Meiðsli hafa hrjáð liðið síðustu vikur en liðið er þrátt fyrir það efst í Olís-deildinni, komið áfram í bikarnum og á góðan möguleika á áframhaldi í Evrópudeildinni á nýju ári. 19.12.2022 11:31
„Sigur valdhafa og peningaaflanna á kostnað mikilvægari þátta“ Í dag ræðst hvort Frakkland eða Argentína verður heimsmeistari í fótbolta. Dregið hefur úr umræðu um ýmis hneyksli tengd heimsmeistaramótinu sem fram fer í Katar eftir því sem liðið hefur á mótið. Fólk hefur gleymt sér í hita leiksins, segir prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands. 18.12.2022 08:02
Harðorður í garð Infantino: Sjálfshagsmunaseggur sem vill engu breyta Fyrrum þýski landsliðsmaðurinn Phillipp Lahm, sem er jafnframt mótsstjóri EM 2024, sem fram fer í Þýskalandi, er lítt hrifinn af Gianni Infantino, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 16.12.2022 11:30
Fyrrverandi tennisstjarna laus úr fangelsi Þýska fyrrum tennisstjarnan Boris Becker er laus úr fangelsi í Bretlandi eftir átta mánaða dvöl bakvið lás og slá. 15.12.2022 17:01
Schumacher verður liðsfélagi Hamiltons Ökuþórinn Mick Schumacher hefur samið við Mercedes um að aka með liðinu á næstu leiktíð í Formúlu 1. Hann átti strembið ár hjá Haas í fyrra. 15.12.2022 16:01
Jordan kaupir hlut í ensku úrvalsdeildarliði Hollywood-leikarinn Michael B. Jordan er nýr hluteigandi enska úrvalsdeildarliðsins Bournemouth. Félagið tilkynnti um fjárfestingu Jordans í dag. 15.12.2022 15:30
Draumur Katara að rætast Sjeik Tamim bin Hamad al-Thani, emírinn af Katar, gæti ekki beðið um betri úrslitaleik á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fram fer í landinu. 15.12.2022 13:31
Brot bannað börnum: „Hann er eins og tuskudúkka“ Mike White, leikstjórnandi New York Jets í NFL-deildinni, er á batavegi eftir að hafa lent illa í vörn Buffalo Bills um helgina. Hann var fluttur af vellinum í sjúkrabíl og undirgekkst rannsóknir vegna hættu á innvortis blæðingum. 14.12.2022 17:01
Voru liðsfélagar í frönsku B-deildinni en mætast í undanúrslitum HM í kvöld Leiðin hefur lá hratt upp á við hjá Olivier Giroud, framherja franska landsliðsins, frá franska B-deildarliðinu Grenoble, hvar hann þótti ekki nógu góður fyrir aðalliðið árið 2007. Mótherji hans í undanúrslitum HM í kvöld var aftur á móti fastamaður. 14.12.2022 16:00