Fór í gegnum allan tilfinningaskalann Sara Björk Gunnarsdóttir, sem ákvað að leggja landsliðsskóna á hilluna í gær, hefur farið í gegnum allan tilfinningaskalann á löngum ferli. Fyrsta Evrópumótið stendur upp úr. 14.1.2023 07:02
„Maður finnur að líkaminn er að þreytast“ Sara Björk Gunnarsdóttir segir þetta réttan tímapunkt til að kalla það gott með íslenska landsliðinu. Hún segir að það hafi blundað í sér frá því á Evrópumótinu síðasta sumar að láta gott heita. 13.1.2023 14:31
Hafa áhyggjur af öryggi fólks eftir árás á lestarstöð Samkvæmt skýrslu sem lögð hefur verið fyrir franska þingið þarf að hafa hraðar hendur varðandi öryggisáætlun í kringum Ólympíuleikana sem fara fram í París á næsta ári. Tíðindin berast í skugga hnífsstunguárásar á lestarstöð í borginni í fyrrimorgun. 13.1.2023 09:30
Svíar gagnrýndir heima fyrir: „Ég vil helst ekki tjá mig“ Svíar hófu leik á HM karla í handbolta í gær er þeir lögðu Brasilíu örugglega, 26-18, á heimavelli í Scandinavium-höllinni í Gautaborg. Það er hins vegar koma liðsins í höllina sem hefur sætt gagnrýni. 13.1.2023 09:01
Tryllt stemning í Íslendingapartýi fyrir leikinn Það styttist óðum í fyrsta leik Íslands á HM í handbolta sem fram fer í kvöld. Stefán Árni Pálsson tók púlsinn á stemningunni hjá íslenskum stuðningsmönnum er þeir hituðu upp fyrir leikinn í Kristianstad. 12.1.2023 16:50
Myndasyrpa: Bumbukallar, börn og fótboltakempur í banastuði Spennan eykst með hverri mínútunni sem líður á meðal íslenskra stuðningsmanna í Kristianstad í Svíþjóð. Ísland leikur sinn fyrsta leik á HM í kvöld gegn Portúgal. 12.1.2023 16:43
Infantino boðaður í skýrslutöku hjá lögreglu Gianni Infantino, forseti FIFA, var yfirheyrður af lögregluyfirvöldum í Sviss öðru sinni í vikunni vegna meintra glæpa hans. Hann á að hafa hvatt til misbeitingar valds og hindrað refsiaðgerðir lögreglu- og dómsvaldsins. 12.1.2023 09:30
Mancini segir frá hinstu ósk vinar síns Vialli Roberto Mancini, landsliðsþjálfari Ítalíu, hefur greint frá síðustu samskiptunum sem hann átti við fyrrum liðsfélaga sinn og vin til margra ára, Gianluca Vialli. Vialli lést eftir baráttu við krabbamein 6. janúar síðastliðinn. 12.1.2023 08:31
Félix sá fjórði sem Chelsea kaupir í janúar Chelsea hefur fengið Portúgalann João Félix á láni frá Atlético Madrid á Spáni. Hann fjórði leikmaðurinn til að ganga í raðir liðsins þegar aðeins ellefu dagar eru liðnir á janúargluggann. 11.1.2023 12:22
„Þú verður að spyrja Rúnar Kristinsson að því“ Heimir Guðjónsson, þjálfari karlaliðs FH í fótbolta, fagnar nýjustu viðbót Hafnfirðinga við hópinn. Kjartan Henry Finnbogason samdi við liðið í gær. 11.1.2023 11:31