Veðmálafyrirtæki hverfi framan af treyjunum Bresk stjórnvöld eru langt komin með frumvarp sem mun banna veðmálafyrirtækjum að auglýsa framan á treyjum liða í ensku úrvalsdeildinni. Viðræður eru sagðar eiga sér stað milli stjórnvalda og forráðamanna félaga í deildinni. 22.2.2023 10:30
Jónatan leitar til Skandinavíu Jónatan Þór Magnússon, þjálfari KA, er í viðræðum um að taka við úrvalsdeildarliði í Skandinavíu að yfirstandandi leiktíð lokinni. Hann hefur þegar gefið út að hann haldi ekki áfram með KA-menn. 22.2.2023 10:01
Ótrúlegt mark Óðins vekur athygli Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæsti leikmaður Kadetten Schaffhausen frá Sviss sem tryggði farseðil sinn í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar með eins marks útisigri á Benfica í Lissabon í gærkvöld. Eitt marka hans vakti sérstaka athygli og ekki að ástæðulausu. 22.2.2023 08:31
Carragher foxillur: „Skammarlegt og vandræðalegt“ Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool, vandaði leikmönnum liðsins ekki kveðjurnar eftir 5-2 tap þeirra fyrir Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 22.2.2023 08:00
Lét stamið ekki stöðva sig og fór í viðtal: „Elska að sjá þetta“ Svíinn Ken Sema hefur hlotið mikið lof í vikunni fyrir að fara í viðtal hjá félagsrás liðs síns, Watford. Hann hefur lítið farið í viðtöl á sínum ferli vegna málhelti. 22.2.2023 07:30
„Langar að heiðra minningu Vilhjálms“ Stökkvarinn Daníel Ingi Egilsson sló tólf ára gamalt Íslandsmet á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum um helgina, eftir langt hlé frá stökkinu. Hann setur markið hátt í framhaldinu og vill heiðra minningu goðsagnar. 21.2.2023 07:32
Dagur um landsliðið: „Ef það er ágúst 2024 þá sest ég að borðinu“ Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan í handbolta, segist einbeita sér að því verkefni þangað til samningur hans rennur út eftir Ólympíuleikana í París á næsta ári. Hann sé opinn fyrir því að taka við íslenska landsliðinu, en ekki fyrr en sá samningur er runninn á enda. 20.2.2023 14:30
Rikki fékk krampa í kostulegri keppni við Tomma Steindórs: „Ég er svo mikill aumingi“ Í tilefni Ofurskálarinnar síðustu helgi stóð Lokasóknin að kostulegri keppni milli útvarpsmannana Rikka G og Tomma Steindórs í Minigarðinum. Að Ofurskálarsið komu kjúklingavængir og bjórdrykkja við sögu er þeir reyndu við sig í minigolfi. 17.2.2023 08:00
Vika gaslýsingar hjá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er sakað um allsherjar gaslýsingartilburði með sköpun nýrrar stöðu mannréttindafulltrúa hjá sambandinu. Ráðningin kemur upp samhliða nýjum samningum við ríki þar sem mannréttindi eru fótum troðin. 16.2.2023 15:01
Úrslitastund sem undirstrikar allt það sem er að Ég er eiginlega enn pirraður eftir aðfaranótt mánudags. Ekkert annað orð en anti-climax kemur í hugann til að lýsa lokastundum Ofurskálarinnar. Hvernig svo sturlaður úrslitaleikur á einum stærsta íþróttaviðburði ársins getur endað með þessum hætti er átakanlegt. 15.2.2023 11:31