Símtal Geirs H. Haarde og Davíðs Oddssonar opinberað: „Ég býst við því að við fáum þessa peninga ekki til baka“ Endurrit af símtali Geirs H. Haarde þáverandi forsætisráðherra og Davíðs Oddssonar þáverandi Seðlabankastjóra frá 6. október 2008, daginn sem neyðarlögin voru sett, hefur nú verið opinberað í fyrsta skipti. 18.11.2017 08:00
Jarðskjálfti við Siglufjörð Jarðskjálfti af stærð 3,4 varð við Siglufjörð um klukkan eitt í nótt. 18.11.2017 07:30
Rökuðu augabrúnirnar af Karitas Hörpu þegar söfnunin fór yfir tvær milljónir Söngkonan Karitas Harpa Davíðsdóttir stóð við loforð sitt í gær og lét raka af sér augabrúnirnar í gær fyrir góðan málstað. 17.11.2017 10:00
Segir rannsókn innan leiklistarinnar í forgangi: „Grafalvarlegir hlutir sem að þarna eru á ferðinni“ Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra segir mikilvægt að taka alvarlega ábendingar um áreitni og valdaójafnvægi í leiklistarheiminum hér á landi. 17.11.2017 10:00
Drífa hættir í VG og segir ríkisstjórnarsamstarfið við Sjálfstæðisflokk verða „eins og að éta skít“ Drífa Snædal framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins og fyrrverandi varaþingmaður Vinstri Grænna hefur sagt sig úr flokknum vegna ríkisstjórnarmyndunarviðræðna flokksins við Sjálfstæðisflokkinn. 16.11.2017 14:25
Þórdís Kolbrún: Við þurfum að rífast aðeins minna og vinna meira saman Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segir að ekki sé hægt að dúndra fjármunum í öll kerfi og smella svo fingrum. 16.11.2017 11:00
Frænka 18 ára stúlku sem lést í bílslysi á Grindavíkurvegi í janúar er ósátt við aðgerðarleysi Rannveig Jónína Guðmundsdóttir missti frænku sína fyrr á þessu ári en hún lenti í árekstri við Bláa lóns afleggjarann á Grindavíkurvegi en hún segir að þrjár bílveltur hafi verið á veginum á einni viku. 15.11.2017 15:55
Guðrún upplifir umræðuna stundum sem væl: Tók því sem hrósi að vera klipin í rassinn Leikkonan Guðrún S. Gísladóttir segir að konur séu sterkara kynið og vorkennir körlum. 15.11.2017 12:45
Tvær alvarlegar líkamsárásir á Austurlandi Lögregla rannsakar nú tvær alvarlegar líkamsárásir um helgina í heimahúsum á Austurlandi 15.11.2017 10:49
Snjóskafl sem þarf að bræða: Valdaójafnvægi og áreitni innan leiklistar á Íslandi Formaður félags íslenskra leikara vill að rannsókn fari fram á áreitni, kynferðislegu ofbeldi og misbeitingu valds innan leiklistar hér á landi. Hundruð hafa stigið fram og sagt frá slíku á síðustu vikum í Svíþjóð auk Bandaríkjanna og víðar. 15.11.2017 09:00
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent