Brendan Dassey verður áfram í fangelsi Mál Dassey vakti gríðarlega athygli eftir sýningu sjónvarpsþáttunum Making a Murderer. 8.12.2017 23:45
Flugvirkjar Icelandair hafa boðað ótímabundið verkfall viku fyrir jól Niðurstöður úr kosningu flugvirkja Icelandair um vinnustöðvun voru afgerandi og stefnir í hart á milli deiluaðila. 8.12.2017 23:00
„Ekkert óeðlilegt við þjónustustig og viðbragð sjúkraflutninga og annarra heilbrigðisstarfsmanna“ Mikil umræða skapaðist á samfélagsmiðlum um sjúkraflutninga í Rangárþingi eftir að barn slasaðist á Hvolsvelli. 8.12.2017 21:30
Skeljungur eignast hlut í Heimkaup, Hópkaup og Bland.is Skeljungur hefur fest kaup á þriðjungshlut í Wedo ehf., sem á og rekur stærstu vefverslanir landsins. 8.12.2017 20:32
Rafmagn komið á tjaldsvæðið í Laugardal Rafmagn fór af tjaldsvæðinu í Laugardal um miðnætti í nótt og var svæðið án rafmagns í marga klukkutíma. 8.12.2017 18:48
Hafa safnað 50.000 undirskriftum á fyrstu fimm dögum herferðarinnar Herferðin Bréf til bjargar lífi fer vel af stað en viðburðurinn við Hallgrímskirkju vakti mikla athygli um helgina. 8.12.2017 18:00
Annar mannanna sem varð fyrir hnífaárás á Austurvelli er látinn Karlmaður á þrítugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um árásina. 8.12.2017 17:09
Hjartasteinn vinnur EUFA verðlaunin og hefur nú unnið til 45 alþjóðlegra verðlauna Tilkynnt hefur verið að Hjartasteinn, kvikmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar, mun hljóta EUFA verðlaunin í ár. 7.12.2017 23:55
Höfnuðu endurupptökubeiðni vegna fangelsisdóms fyrir tilraun til nauðgunar á 15 ára dreng Endurupptökunefnd hafnaði í dag beiðni Antons Yngva Guðmundssonar um endurupptöku á dómi hæstaréttar frá 15. desember á síðasta ári þar sem hann var dæmdur í tveggja ára fangelsi. 7.12.2017 23:30
Þögnin rofin: Konur úr réttarvörslukerfinu segja frá ofbeldi, áreiti, niðurlægingu og smánun Konur sem starfa eða hafa starfað innan réttarvörslukerfisins sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í kvöld undir yfirskriftinni Þögnin rofin en 156 konur skrifa undir yfirlýsinguna og henni fylgja 45 reynslusögur. 7.12.2017 21:37
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent