Rannveig Rist segir að lögregla og önnur yfirvöld hafi brugðist þegar hún varð fyrir sýruárásinni Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Íslandi, fékk sýru í andlitið morguninn eftir að skemmdarverk voru unnin á heimili hennar. Hún segist heppin að sýran hafi ekki farið í augu hennar. 7.12.2017 21:00
Tveir nemendur létust í skotárás í skóla í Nýju Mexíkó í dag Lögregla rannsakar skotárás þar sem tveir nemendur létust auk árásarmannsins. 7.12.2017 19:14
#MeToo sögur lesnar upp á sunnudag: Rjúfa þögnina og stíga fram í sameiningu í krafti fjöldans Hópur íslenskra kvenna kemur saman á Nýja sviði Borgarleikhússins og víðar um landið á sunnudag og lesa frásagnir úr #MeToo herferðinni. 7.12.2017 18:30
Leo og fjölskylda eru í felum í Þýskalandi: „Þau eru bara bókstaflega á flótta“ Sema Erla segir að brottvísun og flutningur þriggja manna fjölskyldu í síðustu viku hafi verið ómannúðlegur og hugsanlega hafi Ísland brotið gegn alþjóðalögum. 6.12.2017 23:45
„Það á ekki að álasa þig fyrir að bíða í 15 mínútur, 15 daga eða 15 ár með að tilkynna kynferðisofbeldi eða áreitni“ Taylor Swift segist hafa verið reið og sleppt allri kurteisi þegar hún bar vitni í máli plötusnúðarins sem áreitti hana kynferðislega. 6.12.2017 21:45
Maður grunaður er um kynferðisbrot gegn tveimur dætrum sínum áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur staðfesti í dag áframhaldandi gæsluvarðhald yfir föður sem grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum þegar þær voru fimm til sex ára. 6.12.2017 19:50
Kennarasamband Íslands tekur ekki afstöðu í máli Ragnars Þórs Stjórn Kennarasamband Íslands ætlar ekki að taka afstöðu í máli Ragnars Þórs Péturssonar formanns sambandsins en tveir frambjóðendur til varaformanns KÍ lýstu yfir vantrausti á hann. 6.12.2017 19:04
Breytingar hjá Vodafone vegna samrunans Nýtt skipurit hefur tekið í gildi hjá Fjarskiptum hf. eftir samrunann við 365 þann 1. desember. 6.12.2017 17:35
Kortleggja heppni og hjátrú hér á landi með stórri rannsókn Nú er verið að rannsaka heppni Íslendinga og hvort heppni tengist viðhorfi eða sálarástandi þjóðarinnar. 5.12.2017 22:40
Sigurður Ingi segir umferðarsektir of lágar til að hafa forvarnargildi Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra skoðar nú breytingar á sektarreglugerð. 5.12.2017 22:14
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent