Birgitta er í skýjunum með viðbrögðin: „Gleðisprengja í hjartað“ Uppselt varð á afmælistónleika Írafárs næsta sumar og þurfti að bæta við aukatónleikum. 14.12.2017 08:30
Ísland valið fegursti tökustaðurinn: „Svona verðlaun eru okkur mikils virði“ Íslandsstofa hefur staðið fyrir kynningu á Íslandi sem tökustað kvikmynda undanfarin ár. 13.12.2017 13:50
Rakaskemmdir og mygla: Stefnir í þúsundir málaferla vegna illa byggðra húsa Verkfræðingur og líffræðingur hjá Eflu segja að þúsundir íbúða hafi verið illa byggðar á síðustu 10 til 15 árum og stefnir í röð málaferla. 13.12.2017 11:15
Börnin ekki látin syngja jólalög með textum um kynhlutverk Magga Pála stofnandi Hjallastefnunnar segir óþarfi að syngja með börnum jólalög sem ýti undir staðalmyndir. 12.12.2017 22:00
Fær tjónið ekki bætt eftir skammtímaútleigu: „Íbúðin í rúst og mannaskítur upp á veggjum“ Íslensk stúlka skilaði íbúð af sér í hræðilegu ástandi eftir fimm daga skammtímaleigu í Reykjavík og eigendurnir fá milljón króna tjónið ekki bætt. 12.12.2017 13:45
Eliza Reed skipuð sérlegur sendiherra ferðamála Sameinuðu þjóðanna Forsetafrú Íslands flutti í gær ávarp á á ráðstefnunni World Conference on Tourism and Culture í Múskat, höfuðborg Ómans 12.12.2017 10:20
Það er hægt að komast í gegnum aðventuna án þess að missa „kúlið" Ragnhildur Þórðardóttir sálfræðingur og þjálfari gefur góð ráð varðandi freistingarnar um hátíðarnar. 11.12.2017 12:30
Halldóra Geirharðs: „Fyrsta afleiðingin af því að verða fyrir broti er skömmustutilfinning“ Telur að eitthvað náttúruafl sé í gangi þessa dagana og að #MeToo muni hafa breytingar í för með sér. 11.12.2017 11:30
Áhrifavaldar halda fatamarkað til styrktar Fjölskylduhjálpar Bloggararnir Thelma Dögg Guðmundssen og Gabríela Líf Sigurðardóttir standa í dag fyrir góðgerðarfatamarkaði þar sem fjöldi áhrifavalda selur flottar flíkur. 9.12.2017 09:00
Eldsvoði á höfninni á Ísafirði Allt tiltækt lið slökkviliðsins á Ísafirði var kallað út rétt eftir klukkan 11 í kvöld vegna eldsvoða á Ísafjarðarhöfn. 9.12.2017 00:12
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent