Ætla að halda „unga fólkinu“ á sjötugsaldri á hreyfingu Hafnafjarðarbær vinnur nú að heilsueflingu bæjarbúa á aldrinum 65 ára og eldri og verður boðið upp á einstaklingsmiðaða þol- og styrktarþjálfun. 5.1.2018 08:39
Sigríður taldi sig starfa eftir lögum: „Áfall að fá þennan dóm“ Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að niðurstaða nefndarinnar fyrir skipan dómara í Landsrétt hefði ekki fengið hljómgrunn á Alþingi. 4.1.2018 23:35
Íslendingar eru orðnir meðvitaðri neytendur Neytendastofu berast margar ábendingar í kringum útsölur, flestar snúa að röngu fyrra verði þannig að afsláttur sé látinn líta út fyrir að vera meiri en hann er. 4.1.2018 22:30
Stjórn Trump kynnir áætlanir um að minnka hömlur á olíuborun Leyfðu svæðin gætu orðið 47 talsins en þau voru aðeins 11 í forsetatíð Baracks Obama. 4.1.2018 21:40
Neyðarástandi lýst yfir í New York ríki Að minnsta kosti sautján hafa látið lífið í fimbulkulda og snjóbyl sem herjað hefur á austurströnd Bandaríkjanna í dag. 4.1.2018 19:45
Youtube-stjarna dregur sig í hlé í kjölfar gagnrýni Leikarinn Stefán Karl er einn þeirra sem hefur gagnrýnt Paul Logan fyrir að birta myndband af líki manneskju sem hafði fyrirfarið sér. 4.1.2018 18:53
Veganúar hefst: „Ég hélt að þetta yrði meira mál“ Fjölmargir Íslendingar ætla að sleppa allri neyslu dýraafurða fyrsta mánuð ársins. 3.1.2018 23:38
Setja ætti 18 ára aldurstakmark á notkun flugelda Sigurður Ásgrímsson yfirmaður séraðgerðasviðs og sprengjudeildar Landhelgisgæslunnar segir að margt þurfi að varast þegar kemur að flugeldanotkun. 3.1.2018 23:00
Símahrekkirnir saklaust grín en mögulegt er að nota tæknina í annarlegum tilgangi Fjölmargir Íslendingar hafa orðið fyrir barðinu á símhrekkjum úr sérstöku smáforriti undanfarna daga. 3.1.2018 20:39
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent