Lækkuðu verðið um 40 prósent eftir símtal frá blaðamanni 750 mL vatnsflaska kostaði 750 krónur í Þrastarludni þar til eigandanum barst símtal. 14.1.2018 23:38
„Það verður áfram leiðindaveður í nótt“ Fylgdarakstur er nú yfir Þrengslin og verður áfram með kvöldinu ef aðstæður leyfa. 14.1.2018 22:30
Gjörbreyttu húsi á þremur vikum: „Númer eitt, tvö og þrjú að gera fjárhagsáætlun“ Fagurkerinn María Gomez keypti sér hús á Álftanesi og tók það í gegn áður en hún flutti inn. 14.1.2018 21:00
Ummælum Trump hefur verið mótmælt víða Ummælum Bandaríkjaforseta um innflytjendur frá skítalöndum hefur verið mótmælt víða og hafa sendiráð Bandaríkjanna í nokkrum Afríkuríkum verið krafin formlegs rökstuðnings. 14.1.2018 20:40
Þrjátíu og tveir fórust þegar olíuskip sökk Olíuflutningaskip sökk undan ströndum Kína í dag með um hundrað þrjátíu og sex þúsund tonn af hráolíu um borð. 14.1.2018 19:48
Vegirnir um Hellisheiði og Þrengsli eru lokaðir Hálka eða snjóþekja á velflestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi. 14.1.2018 17:21
„Það eru margir kostir við þetta meðferðarúrræði umfram hefðbundna sálfræðimeðferð“ Tanja Dögg Björnsdóttir opnar á næstu mánuðum sálfræðisíðuna Mín líðan sem mun bjóða upp á sálfræðimeðferð á netinu við einkennum kvíða og þunglyndis. 14.1.2018 17:00
Byrjaði 14 ára að starfa við matreiðslu: Samkeppnin hérna heima mætti vera fallegri Aníta Ösp Ingólfsdóttir matreiðslumeistari segir að álag og streita sé hugsanlega ástæða þess að svo fáar konur velja þetta starf. 14.1.2018 07:00
Hlaut skurði þegar hann bjargaði fjölskyldu sinni út um glugga í eldsvoðanum í Mosfellsbæ Tvítugur maður náði að fjarlægja glerið úr brotnum svefnherbergisglugga og koma fjölskyldu sinni út þegar heimili þeirra brann til grunna aðfaranótt þriðjudags. 12.1.2018 15:45
Stofna starfshóp um áreitni í íþróttum: „Þetta er fyrsta skrefið“ Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði í dag með forseta ÍSÍ, framkvæmdastjóra UMFÍ og íþróttakonum í tengslum við MeToo yfirlýsingu íþróttakvenna. 12.1.2018 14:34