Markmiðið með því að nærast í núvitund er að líða jafn vel fyrir og eftir máltíðina Ragga nagli hvetur fólk til að sleppa megrunarkúrum, borða hægar og njóta máltíðanna betur. 11.2.2018 07:00
Formaður kjörstjórnar segir kjörsókn lofa góðu Formaður kjörstjórnar Samfylkingarinnar þvertekur fyrir að flokkurinn sé í vörn. 10.2.2018 15:30
Ætla að taka reglur um þingfararkostnað til skoðunar Til stendur að fylgja betur eftir hlýðni við reglur um þingfararkostnað, þannig að þeir þingmenn sem aka mest vegna vinnu sinnar nýti hagkvæmustu samgöngumáta hverju sinni. 10.2.2018 13:02
Höfuðborgarsvæðið mun sleppa betur í dag en spár gerðu ráð fyrir Vonskuveður víða í dag en staðan er snúin samkvæmt veðurfræðingi. 10.2.2018 12:52
Vegarkaflanum frá Vík í Skaftafell hefur verið lokað Í dag og fram á sunnudag verða aðstæður mjög erfiðar, gangi veðurspá eftir. 10.2.2018 11:44
Annar ráðgjafi Trump sakaður um ofbeldi Ræðuskrifari hjá bandaríska forsetaembættinu sagði upp í gær í kjölfar ásakana um heimilisofbeldi. 10.2.2018 10:47
Versta veðrið verður á suðaustur og norðvestur hluta landsins Óveðurslægð liggur nú rétt suðaustur af landinu og þokast hún norðaustur í fyrstu og síðan til norðvesturs. 10.2.2018 08:52
Fjarðarheiði og fagradal lokað vegna veðurs Appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi fyrir Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Suðausturland. Gul viðvörun er annars í gildi fyrir allt landið. 10.2.2018 08:40
Einhver þykist vera Birgir á Snapchat og Tinder og biður stelpur um myndir Sífellt fleiri dæmi eru um að óprúttnir aðilar taki ljósmyndir og persónuupplýsingar ófrjálsri hendi af samfélagsmiðlum einstaklinga og geri svo falska reikninga í þeirra nafni. 9.2.2018 09:00
Prjónuðu bangsarnir veita börnum huggun í erfiðum aðstæðum Samfélagsverkefnið Sjúkrabílabangsar gengur út á að prjóna bangsa fyrir börn sem þurfa á aðstoð sjúkraflutningamanna að halda. 8.2.2018 14:15